Myndir vikunnar: Leiðréttingin og lekamálið Stefán Árni Pálsson skrifar 14. nóvember 2014 21:00 Ljósmyndarar fréttastofu 365 fóru víða í vikunni. vísir/365 Leiðréttingin og Lekamálið hefur verið fyrirferðarmikil í fréttum vikunnar. Játning Gísla Freys Valdórssonar kom öllum í opna skjöldu og var almenningur misjafnlega sáttur með skuldaniðurfellingu ríkisstjórnarinnar. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan. Ragnar Heiðar Guðjónsson ræktar ostrusveppina í plasthólkum sem hann fyllir með íslenskum hálmi sem fellur til við byggræktun.Vísir/vilhelmSigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, fór mikinn á Alþingi í vikunni.Vísir/vilhelmBjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti yfir fullum stuðningi við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Aðstoðarmaður hennar játaði að hafa brotið lög þegar hann lak minnisblaði úr InnanríkisráðuneytinuVísir/vilhelmGísli Freyr Valdórsson var dæmdur í fangelsi eftir að hafa játað að hafa lekið minnisblaði út úr Innanríkisráðuneytinu.Vísir/gvaTöluverður bruni kom upp á B5 í vikunni og var allt tiltækt slökkvilið kallað á staðinn.Vísir/gvaGunnar V. Andrésson náði þessari mögnuðu mynd yfir Reykjavíkurborg.Vísir/gvaFram og Grótta tókust á í Coca Cola bikar kvenna í handknattleik en þetta eru tvö af sterkustu liðum landsins.Vísir/ernirMótmælt var á Austurvelli annan mánudaginn í röð.Vísir/vilhelmMótmælt var á Austurvelli annan mánudaginn í röð.Vísir/vilhelmBjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kynntu skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar á blaðamannafundi í Hörpu.Vísir/gvaMikil stemmning var á Iceland Airwaves þegar FM Belfast stigu á stokk.Vísir/andri marinóFlaming Lips voru frábærir í Vodafone-höllinni á sunnudagskvöldið. Lokuðu Iceland Airwaves með stælVísir/ernirÍslenska landsliðið í badminton tók þátt í undankeppni EM og mætti þar Tyrkjum.Vísir/vilhelmÞað var oft á tíðum mögnuð stemmning í Listasafninu á Iceland Airwaves.Vísir/andri marinó Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Leiðréttingin og Lekamálið hefur verið fyrirferðarmikil í fréttum vikunnar. Játning Gísla Freys Valdórssonar kom öllum í opna skjöldu og var almenningur misjafnlega sáttur með skuldaniðurfellingu ríkisstjórnarinnar. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan. Ragnar Heiðar Guðjónsson ræktar ostrusveppina í plasthólkum sem hann fyllir með íslenskum hálmi sem fellur til við byggræktun.Vísir/vilhelmSigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, fór mikinn á Alþingi í vikunni.Vísir/vilhelmBjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti yfir fullum stuðningi við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Aðstoðarmaður hennar játaði að hafa brotið lög þegar hann lak minnisblaði úr InnanríkisráðuneytinuVísir/vilhelmGísli Freyr Valdórsson var dæmdur í fangelsi eftir að hafa játað að hafa lekið minnisblaði út úr Innanríkisráðuneytinu.Vísir/gvaTöluverður bruni kom upp á B5 í vikunni og var allt tiltækt slökkvilið kallað á staðinn.Vísir/gvaGunnar V. Andrésson náði þessari mögnuðu mynd yfir Reykjavíkurborg.Vísir/gvaFram og Grótta tókust á í Coca Cola bikar kvenna í handknattleik en þetta eru tvö af sterkustu liðum landsins.Vísir/ernirMótmælt var á Austurvelli annan mánudaginn í röð.Vísir/vilhelmMótmælt var á Austurvelli annan mánudaginn í röð.Vísir/vilhelmBjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kynntu skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar á blaðamannafundi í Hörpu.Vísir/gvaMikil stemmning var á Iceland Airwaves þegar FM Belfast stigu á stokk.Vísir/andri marinóFlaming Lips voru frábærir í Vodafone-höllinni á sunnudagskvöldið. Lokuðu Iceland Airwaves með stælVísir/ernirÍslenska landsliðið í badminton tók þátt í undankeppni EM og mætti þar Tyrkjum.Vísir/vilhelmÞað var oft á tíðum mögnuð stemmning í Listasafninu á Iceland Airwaves.Vísir/andri marinó
Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira