Myndir vikunnar: Leiðréttingin og lekamálið Stefán Árni Pálsson skrifar 14. nóvember 2014 21:00 Ljósmyndarar fréttastofu 365 fóru víða í vikunni. vísir/365 Leiðréttingin og Lekamálið hefur verið fyrirferðarmikil í fréttum vikunnar. Játning Gísla Freys Valdórssonar kom öllum í opna skjöldu og var almenningur misjafnlega sáttur með skuldaniðurfellingu ríkisstjórnarinnar. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan. Ragnar Heiðar Guðjónsson ræktar ostrusveppina í plasthólkum sem hann fyllir með íslenskum hálmi sem fellur til við byggræktun.Vísir/vilhelmSigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, fór mikinn á Alþingi í vikunni.Vísir/vilhelmBjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti yfir fullum stuðningi við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Aðstoðarmaður hennar játaði að hafa brotið lög þegar hann lak minnisblaði úr InnanríkisráðuneytinuVísir/vilhelmGísli Freyr Valdórsson var dæmdur í fangelsi eftir að hafa játað að hafa lekið minnisblaði út úr Innanríkisráðuneytinu.Vísir/gvaTöluverður bruni kom upp á B5 í vikunni og var allt tiltækt slökkvilið kallað á staðinn.Vísir/gvaGunnar V. Andrésson náði þessari mögnuðu mynd yfir Reykjavíkurborg.Vísir/gvaFram og Grótta tókust á í Coca Cola bikar kvenna í handknattleik en þetta eru tvö af sterkustu liðum landsins.Vísir/ernirMótmælt var á Austurvelli annan mánudaginn í röð.Vísir/vilhelmMótmælt var á Austurvelli annan mánudaginn í röð.Vísir/vilhelmBjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kynntu skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar á blaðamannafundi í Hörpu.Vísir/gvaMikil stemmning var á Iceland Airwaves þegar FM Belfast stigu á stokk.Vísir/andri marinóFlaming Lips voru frábærir í Vodafone-höllinni á sunnudagskvöldið. Lokuðu Iceland Airwaves með stælVísir/ernirÍslenska landsliðið í badminton tók þátt í undankeppni EM og mætti þar Tyrkjum.Vísir/vilhelmÞað var oft á tíðum mögnuð stemmning í Listasafninu á Iceland Airwaves.Vísir/andri marinó Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Sjá meira
Leiðréttingin og Lekamálið hefur verið fyrirferðarmikil í fréttum vikunnar. Játning Gísla Freys Valdórssonar kom öllum í opna skjöldu og var almenningur misjafnlega sáttur með skuldaniðurfellingu ríkisstjórnarinnar. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan. Ragnar Heiðar Guðjónsson ræktar ostrusveppina í plasthólkum sem hann fyllir með íslenskum hálmi sem fellur til við byggræktun.Vísir/vilhelmSigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, fór mikinn á Alþingi í vikunni.Vísir/vilhelmBjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti yfir fullum stuðningi við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Aðstoðarmaður hennar játaði að hafa brotið lög þegar hann lak minnisblaði úr InnanríkisráðuneytinuVísir/vilhelmGísli Freyr Valdórsson var dæmdur í fangelsi eftir að hafa játað að hafa lekið minnisblaði út úr Innanríkisráðuneytinu.Vísir/gvaTöluverður bruni kom upp á B5 í vikunni og var allt tiltækt slökkvilið kallað á staðinn.Vísir/gvaGunnar V. Andrésson náði þessari mögnuðu mynd yfir Reykjavíkurborg.Vísir/gvaFram og Grótta tókust á í Coca Cola bikar kvenna í handknattleik en þetta eru tvö af sterkustu liðum landsins.Vísir/ernirMótmælt var á Austurvelli annan mánudaginn í röð.Vísir/vilhelmMótmælt var á Austurvelli annan mánudaginn í röð.Vísir/vilhelmBjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kynntu skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar á blaðamannafundi í Hörpu.Vísir/gvaMikil stemmning var á Iceland Airwaves þegar FM Belfast stigu á stokk.Vísir/andri marinóFlaming Lips voru frábærir í Vodafone-höllinni á sunnudagskvöldið. Lokuðu Iceland Airwaves með stælVísir/ernirÍslenska landsliðið í badminton tók þátt í undankeppni EM og mætti þar Tyrkjum.Vísir/vilhelmÞað var oft á tíðum mögnuð stemmning í Listasafninu á Iceland Airwaves.Vísir/andri marinó
Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Sjá meira