Grindavíkurbær sendir frá sér yfirlýsingu vegna eineltismáls Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. apríl 2014 07:00 Grunnskóli Grindavíkur. Grunnskóli Grindavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar fréttaumfjöllunar um kennara í skólanum sem sakaður er um að hafa lagt nemendur sína í einelti. Í yfirlýsingu Grindavíkurbæjar segir að Grunnskóli Grindavíkur starfi á grunni hugmyndarfræði Uppbyggingarstefnunnar og að skólinn hafi sett sér skýra eineltisáætlun, þar sem fram komi að nemendur og starfsfólk séu hvattir til að vera vakandi fyrir líðan nemenda og tilkynna strax ef grunur vaknar um einelti eða aðra óæskilega hegðun. Þá sé áhersla lögð á að stöðva einelti strax. Jafnframt kemur fram í yfirlýsingunni að skólastjóri hafi gripið til ráðstafana sem tryggja að nemendur og kennarinn séu ekki í neinum samskiptum í skólanum. „Foreldrarnir hafa vísað málinu til meðferðar fagráðs um eineltismál í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Í verklagsreglum fagráðs kemur fram að hlutverk þess er að vera stuðningsaðili við skólasamfélagið, leita að fullnægjandi niðurstöðu í eineltismálum og að veita ráðgefandi álit um úrlausn mála. Málsmeðferð fagráðsins stendur yfir,“ segir í yfirlýsingunni. Tengdar fréttir Fyrrverandi nemandi í Grunnskóla Grindavíkur: Skólagangan einkenndist af hræðslu og kvíða "Ég hélt að skólinn ætti að vera undirbúningur fyrir lífið og byggja mann upp. Í mínu tilfelli var það að brjóta mig niður fyrir lífið. Ég átti aldrei séns.“ 9. apríl 2014 10:41 Undirskriftarlisti til stuðnings kennara sem hefur verið sakaður um einelti 26 hafra skrifað undir en lsitinn var opnaður fyrir þremur dögum. 15. apríl 2014 14:08 Einelti í Grindavík: Skólastjórinn leitar sátta „Ég held stundum að skólastjórinn sé að reyna að snúa dæminu við, eins og ég og barnið mitt höfum gert eitthvað af okkur en ekki kennarinn.“ 11. apríl 2014 14:23 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Sjá meira
Grunnskóli Grindavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar fréttaumfjöllunar um kennara í skólanum sem sakaður er um að hafa lagt nemendur sína í einelti. Í yfirlýsingu Grindavíkurbæjar segir að Grunnskóli Grindavíkur starfi á grunni hugmyndarfræði Uppbyggingarstefnunnar og að skólinn hafi sett sér skýra eineltisáætlun, þar sem fram komi að nemendur og starfsfólk séu hvattir til að vera vakandi fyrir líðan nemenda og tilkynna strax ef grunur vaknar um einelti eða aðra óæskilega hegðun. Þá sé áhersla lögð á að stöðva einelti strax. Jafnframt kemur fram í yfirlýsingunni að skólastjóri hafi gripið til ráðstafana sem tryggja að nemendur og kennarinn séu ekki í neinum samskiptum í skólanum. „Foreldrarnir hafa vísað málinu til meðferðar fagráðs um eineltismál í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Í verklagsreglum fagráðs kemur fram að hlutverk þess er að vera stuðningsaðili við skólasamfélagið, leita að fullnægjandi niðurstöðu í eineltismálum og að veita ráðgefandi álit um úrlausn mála. Málsmeðferð fagráðsins stendur yfir,“ segir í yfirlýsingunni.
Tengdar fréttir Fyrrverandi nemandi í Grunnskóla Grindavíkur: Skólagangan einkenndist af hræðslu og kvíða "Ég hélt að skólinn ætti að vera undirbúningur fyrir lífið og byggja mann upp. Í mínu tilfelli var það að brjóta mig niður fyrir lífið. Ég átti aldrei séns.“ 9. apríl 2014 10:41 Undirskriftarlisti til stuðnings kennara sem hefur verið sakaður um einelti 26 hafra skrifað undir en lsitinn var opnaður fyrir þremur dögum. 15. apríl 2014 14:08 Einelti í Grindavík: Skólastjórinn leitar sátta „Ég held stundum að skólastjórinn sé að reyna að snúa dæminu við, eins og ég og barnið mitt höfum gert eitthvað af okkur en ekki kennarinn.“ 11. apríl 2014 14:23 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Sjá meira
Fyrrverandi nemandi í Grunnskóla Grindavíkur: Skólagangan einkenndist af hræðslu og kvíða "Ég hélt að skólinn ætti að vera undirbúningur fyrir lífið og byggja mann upp. Í mínu tilfelli var það að brjóta mig niður fyrir lífið. Ég átti aldrei séns.“ 9. apríl 2014 10:41
Undirskriftarlisti til stuðnings kennara sem hefur verið sakaður um einelti 26 hafra skrifað undir en lsitinn var opnaður fyrir þremur dögum. 15. apríl 2014 14:08
Einelti í Grindavík: Skólastjórinn leitar sátta „Ég held stundum að skólastjórinn sé að reyna að snúa dæminu við, eins og ég og barnið mitt höfum gert eitthvað af okkur en ekki kennarinn.“ 11. apríl 2014 14:23