Píratar fara fram á endurtalningu í Hafnarfirði Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 2. júní 2014 16:47 Píratar hafa óskað eftir endurtalningu í Hafnarfirði. Píratar í Hafnarfirði hafa óskað eftir endurtalningu við kjörstjórn. Aðeins munaði sex atkvæðum á Brynjari Guðnasyni oddvita Pírata og Öddu Maríu Jóhannsdóttur þriðja manni Samfylkingarinnar eða 0,8 prósentum. Brynjar Guðnason oddviti Pírata vildi ekki tjá sig við fréttastofu Vísi þegar eftir því var leitað.Jóna Ósk Guðjónsdóttir, formaður kjörstjórnar í Hafnarfjarðarkaupstað, staðfestir að henni hafi borist erindi þess efnis um hádegisbil í dag. „Það munaði örfáum atkvæðum á þriðja manni Samfylkingarinnar og fyrsta manni Pírata og í því ljósi óska þeir eftir endurtalningu,“ segir Jóna Ósk. Hún sagðist núna vera að reyna að ná í kjörstjórnina til að kalla hana saman til fundar svo að hægt sé að taka afstöðu til beiðninnar. „Það er náttúrulega búið að ljúka kjörfundi og loka gerðabók og undirrta fundargerð um að þessu væri lokið. Þess vegna þarf að boða sérstaklega til fundar til að taka þetta fyrir.“ Aðspurð um hvort beiðnin verði samþykkt segist Jóna ekki geta svarað fyrir kjörstjórnina alla. „Án ábyrgðar finnst mér það líklegra heldur en hitt, en þetta er ekki bara mín ákvörðun heldur kjörstjórnarinnar í heild.“ Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Hafnaði lægstu tilboðum í brúasmíði á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Sjá meira
Píratar í Hafnarfirði hafa óskað eftir endurtalningu við kjörstjórn. Aðeins munaði sex atkvæðum á Brynjari Guðnasyni oddvita Pírata og Öddu Maríu Jóhannsdóttur þriðja manni Samfylkingarinnar eða 0,8 prósentum. Brynjar Guðnason oddviti Pírata vildi ekki tjá sig við fréttastofu Vísi þegar eftir því var leitað.Jóna Ósk Guðjónsdóttir, formaður kjörstjórnar í Hafnarfjarðarkaupstað, staðfestir að henni hafi borist erindi þess efnis um hádegisbil í dag. „Það munaði örfáum atkvæðum á þriðja manni Samfylkingarinnar og fyrsta manni Pírata og í því ljósi óska þeir eftir endurtalningu,“ segir Jóna Ósk. Hún sagðist núna vera að reyna að ná í kjörstjórnina til að kalla hana saman til fundar svo að hægt sé að taka afstöðu til beiðninnar. „Það er náttúrulega búið að ljúka kjörfundi og loka gerðabók og undirrta fundargerð um að þessu væri lokið. Þess vegna þarf að boða sérstaklega til fundar til að taka þetta fyrir.“ Aðspurð um hvort beiðnin verði samþykkt segist Jóna ekki geta svarað fyrir kjörstjórnina alla. „Án ábyrgðar finnst mér það líklegra heldur en hitt, en þetta er ekki bara mín ákvörðun heldur kjörstjórnarinnar í heild.“
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Hafnaði lægstu tilboðum í brúasmíði á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Sjá meira