
Dauðsfallið á Hvammstanga: Málið fer til ríkissaksóknara fyrir mánaðarmót

Hann reiknar með því að rannsókn lögreglu á meintri líkamsárás á Hvammstanga í júní, sem leiddi til dauðsfalls bæjarbúa, ljúki fyrir mánaðarmót.
Þegar rannsókninni líkur verður málið síðan í framhaldinu sent áfram til ríkissaksóknara.
Réttarmeinafræðingur skilaði niðurstöðu úr krufningu til lögreglu um síðustu mánaðarmót. Gunnar sagði við fréttastofu í síðustu viku að niðurstöðurnar staðfesti bráðabirgðaniðurstöður þess efnis að Tomasz Krzeczkowsk hafi látist af völdum áverka á höfði sem hann hlaut við fall.
Tveir menn, feðgar sem bjuggu í húsinu þar sem Tomasz fannst látinn þann 18. júní, sæta farbanni.
„Vonandi klárast rannsóknin í næstu viku, þetta tekur alltaf ákveðin tíma og menn verða bara að sýna þolinmæði,“ segir Gunnar í samtali við Vísi.
Saksóknari mun síðan taka ákvörðun um hvort gefin verði út ákæra í málinu.
Tengdar fréttir

Dauðsfallið á Hvammstanga: Enn beðið niðurstöðu úr krufningu
„Von er á skýrslu í lok vikunnar úr krufningu, vegna fráfalls Tomasz Krzeczkowski, sem lést eftir meinta líkamsárás á Hvammstanga fyrr í mánuðinum.“ Þannig hófst frétt á Vísi þann 24. júní.

Ekki sjálfsagt að farið verði fram á áframhaldandi gæsluvarðhald
Enn sitja tveir menn, annar á þrítugsaldri og hinn á sextugsaldri, í gæsluvarðhaldi eftir að maður lést á Hvammstanga um síðastliðna helgi.

Dauðsfallið á Hvammstanga: Krufningu enn ekki lokið
Vonast er til að rannsókn málsins ljúki á haustmánuðum.

Dauðsfallið á Hvammstanga: Von á skýrslu úr krufningu í lok vikunnar
Von er á skýrslu í lok vikunnar úr krufningu, vegna fráfalls Tomasz Krzeczkowski, sem lést eftir meinta líkamsárás á Hvammstanga fyrr í mánuðinum.

Dauðsfallið á Hvammstanga: Niðurstöður úr krufningu liggja fyrir
Málið verður sent til saksóknara síðar í þessum mánuði.

Þungt höfuðhögg banameinið | Tveir leystir úr varðhaldi
Tveir menn er enn í haldi og er rannsóknin í fullum gangi.

Meintir árásarmenn á Hvammstanga lausir úr haldi
Hugsanlegt er að höfuðáverkar sem drógu manninn til dauða megi rekja til slyss en ekki barsmíða

Mögulegt fyrra höfuðhögg til skoðunar
Lögreglan á Akureyri hefur meðal annars til rannsóknar hvort maðurinn sem lét lífið af völdum höfuðhöggs um Hvítasunnuhelgina hafi viku fyrr fengið höfuðhögg í skírnarveislu.

Ættingjar og vinir hins látna hrærðir
"Stundin gekk mjög vel og það hefur verið mikill samhugur og stuðningur í samfélaginu,“ segir sóknarpresturinn á Hvammstanga.

Dauðsfallið á Hvammstanga: Staðfest að áverkarnir hlutust við fall
Málið verður sent ríkissaksóknara í næstu viku.