Þingmaður Framsóknar gagnrýnir skrif varaborgarfulltrúa Sveinn Arnarsson skrifar 6. maí 2014 13:54 Jóhanna María og Kristín Soffía Jónsdóttir eru sammála um að umræðan er úti á túni Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins í NV-kjördæmi skrifar á facebook síðu sína í dag að hún hafi verið að skila af sér grófri tilfinningakláms grein sem væri ekki fyrir viðkvæma ælupésa. Greinin Jóhönnu er ætlað að vera svar við grein Kristínar Soffíu Jónsdóttur, frambjóðanda Samfylkingarinnar í Reykjavík sem hefur vakið mikið umtal upp á síðkastið. Kristín Soffía gagnrýndi í pistli á heimasíðu sinni, hvernig umræðan um flugvöllinn í Vatnsmýri væri orðin. Hún einkenndist af tilfinningaklámi án þess að rökum væri beitt, Þetta magn tilfinningakláms gerði það að verkum að hún væri við það að kasta upp yfir þeim. „Ég vil taka það skýrar fram að þessi texti er ádeila á þá umræðuhefð sem skapast hefur þegar flugvöllurinn er ræddur. Mér finnst fólk sem vill halda honum ekki vera drulludelar ekki frekar en mér finnst fólk sem vill sjá hann annarsstaðar vera 101 pakk sem hatar landsbyggðina," skrifaði Kristín Soffía á heimasíðu sína eftir að greinin hafði vakið sterk viðbrögð. Jóhanna María Sigmundsdóttir er ósammála orðum varaborgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Hún segir málefni flugvallarins vera málefni allra, líka þeirra sem búa á landsbyggðinni. Hún sé ekki að tala um flugvöllinn sem slíkan heldur gagnrýna það að fólk tali um tilfinningarunk þegar verið sé að lýsa alvöru ástandsins á landsbyggðinni. „Mér finnst með ólíkindum hvað fólk reynir að beina sjónum frá málefninu og staðreyndum með því að gera lítið úr ótta fólks sem býr við þá nauðsyn að þurfa á flugvellinum að halda þar sem hann er. Áhyggjur um meiri kostnað, lengri vegalengd frá sjúkrahúsi og skerta þjónustu Reykjavíkur sem höfuðborg landsins eru réttmætar, ekki rúnk." segir Jóhanna María. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins í NV-kjördæmi skrifar á facebook síðu sína í dag að hún hafi verið að skila af sér grófri tilfinningakláms grein sem væri ekki fyrir viðkvæma ælupésa. Greinin Jóhönnu er ætlað að vera svar við grein Kristínar Soffíu Jónsdóttur, frambjóðanda Samfylkingarinnar í Reykjavík sem hefur vakið mikið umtal upp á síðkastið. Kristín Soffía gagnrýndi í pistli á heimasíðu sinni, hvernig umræðan um flugvöllinn í Vatnsmýri væri orðin. Hún einkenndist af tilfinningaklámi án þess að rökum væri beitt, Þetta magn tilfinningakláms gerði það að verkum að hún væri við það að kasta upp yfir þeim. „Ég vil taka það skýrar fram að þessi texti er ádeila á þá umræðuhefð sem skapast hefur þegar flugvöllurinn er ræddur. Mér finnst fólk sem vill halda honum ekki vera drulludelar ekki frekar en mér finnst fólk sem vill sjá hann annarsstaðar vera 101 pakk sem hatar landsbyggðina," skrifaði Kristín Soffía á heimasíðu sína eftir að greinin hafði vakið sterk viðbrögð. Jóhanna María Sigmundsdóttir er ósammála orðum varaborgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Hún segir málefni flugvallarins vera málefni allra, líka þeirra sem búa á landsbyggðinni. Hún sé ekki að tala um flugvöllinn sem slíkan heldur gagnrýna það að fólk tali um tilfinningarunk þegar verið sé að lýsa alvöru ástandsins á landsbyggðinni. „Mér finnst með ólíkindum hvað fólk reynir að beina sjónum frá málefninu og staðreyndum með því að gera lítið úr ótta fólks sem býr við þá nauðsyn að þurfa á flugvellinum að halda þar sem hann er. Áhyggjur um meiri kostnað, lengri vegalengd frá sjúkrahúsi og skerta þjónustu Reykjavíkur sem höfuðborg landsins eru réttmætar, ekki rúnk." segir Jóhanna María.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira