Beðið endanlegrar niðurstöðu krufningar og geðrannsóknar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. nóvember 2014 14:42 Konan fannst látin á heimili sínu í Stelkshólum í september sl. Vísir/Egill Aðalsteinsson Rannsókn lögreglunnar á láti konu í Stelkshólum í september síðastliðnum er nánast lokið. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að beðið sé endanlegrar niðurstöðu krufningar og geðrannsóknar sem maður konunnar sætir. Maðurinn er í haldi á réttargeðdeild Landspítalans en hann var handtekinn þegar kona hans fannst látin í íbúð þeirra. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni var þrengt að öndunarvegi konunnar svo hún hlaut bana af. Samkvæmt heimildum fréttastofu var notast við einhvers konar band eða snæri við verknaðinn. Maðurinn hefur haldið fram sakleysi sínu og sagt að eiginkona sín hafi svipt sig lífi. Tengdar fréttir Segir eiginkonu sína hafa svipt sig lífi Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Stelkshólum á laugardag, heldur því fram að konan hafi tekið eigið líf. Hann hefur staðfastlega haldið fram sakleysi sínu í skýrslutökum hjá lögreglu. 30. september 2014 07:00 Rannsókn á mannsláti í Breiðholti að mestu lokið Maðurinn hefur verið yfirheyrður þrisvar en beðið er eftir niðurstöðum úr geðmati. 10. október 2014 15:25 Vistaður á réttargeðdeildinni Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið konu sinni að bana á heimili þeirra í Stelkshólum í lok síðasta mánaðar hefur verið vistaður á réttargeðdeildinni á Kleppi. 30. október 2014 07:00 Geðrannsókn á manninum hafin Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana undirgengst nú geðmat en yfirheyrslur yfir honum eru enn ekki hafnar. 3. október 2014 17:22 Eiginmaðurinn leiddur grátandi út af lögreglu Maðurinn sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald í gær, grunaður um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana, neitar sök. Hjónunum er lýst sem venjulegu fjölskyldufólki. Vinur þeirra hringdi í Neyðarlínuna. 29. september 2014 08:45 Heldur enn fram sakleysi Engar formlegar yfirheyrslur hafa verið yfir manninum sem grunaður er um að hafa orðið konu sinn að bana í Stelkshólum þann 27. september. 9. október 2014 07:00 Talinn hafa kyrkt konuna Börn hjónanna, tveggja og fimm ára voru á heimilinu, en þeim hefur verið komið í viðeigandi umönnun hjá barnaverndaryfirvöldum. 28. september 2014 13:54 „Virkilega vinalegt og gott fólk“ Nágranni hjónanna í Stelkshólum í Breiðholti segir allt hafa verið með kyrrum kjörum á stigaganginum í gærkvöld. Hann talaði við hjónin síðdegis í gær og sagði ekkert benda til þess að harmleikur væri yfirvofandi. 28. september 2014 14:36 Lögreglan rannsakar mannslát Maður er í haldi lögreglu. 28. september 2014 11:09 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Fleiri fréttir Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Sjá meira
Rannsókn lögreglunnar á láti konu í Stelkshólum í september síðastliðnum er nánast lokið. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að beðið sé endanlegrar niðurstöðu krufningar og geðrannsóknar sem maður konunnar sætir. Maðurinn er í haldi á réttargeðdeild Landspítalans en hann var handtekinn þegar kona hans fannst látin í íbúð þeirra. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni var þrengt að öndunarvegi konunnar svo hún hlaut bana af. Samkvæmt heimildum fréttastofu var notast við einhvers konar band eða snæri við verknaðinn. Maðurinn hefur haldið fram sakleysi sínu og sagt að eiginkona sín hafi svipt sig lífi.
Tengdar fréttir Segir eiginkonu sína hafa svipt sig lífi Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Stelkshólum á laugardag, heldur því fram að konan hafi tekið eigið líf. Hann hefur staðfastlega haldið fram sakleysi sínu í skýrslutökum hjá lögreglu. 30. september 2014 07:00 Rannsókn á mannsláti í Breiðholti að mestu lokið Maðurinn hefur verið yfirheyrður þrisvar en beðið er eftir niðurstöðum úr geðmati. 10. október 2014 15:25 Vistaður á réttargeðdeildinni Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið konu sinni að bana á heimili þeirra í Stelkshólum í lok síðasta mánaðar hefur verið vistaður á réttargeðdeildinni á Kleppi. 30. október 2014 07:00 Geðrannsókn á manninum hafin Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana undirgengst nú geðmat en yfirheyrslur yfir honum eru enn ekki hafnar. 3. október 2014 17:22 Eiginmaðurinn leiddur grátandi út af lögreglu Maðurinn sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald í gær, grunaður um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana, neitar sök. Hjónunum er lýst sem venjulegu fjölskyldufólki. Vinur þeirra hringdi í Neyðarlínuna. 29. september 2014 08:45 Heldur enn fram sakleysi Engar formlegar yfirheyrslur hafa verið yfir manninum sem grunaður er um að hafa orðið konu sinn að bana í Stelkshólum þann 27. september. 9. október 2014 07:00 Talinn hafa kyrkt konuna Börn hjónanna, tveggja og fimm ára voru á heimilinu, en þeim hefur verið komið í viðeigandi umönnun hjá barnaverndaryfirvöldum. 28. september 2014 13:54 „Virkilega vinalegt og gott fólk“ Nágranni hjónanna í Stelkshólum í Breiðholti segir allt hafa verið með kyrrum kjörum á stigaganginum í gærkvöld. Hann talaði við hjónin síðdegis í gær og sagði ekkert benda til þess að harmleikur væri yfirvofandi. 28. september 2014 14:36 Lögreglan rannsakar mannslát Maður er í haldi lögreglu. 28. september 2014 11:09 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Fleiri fréttir Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Sjá meira
Segir eiginkonu sína hafa svipt sig lífi Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Stelkshólum á laugardag, heldur því fram að konan hafi tekið eigið líf. Hann hefur staðfastlega haldið fram sakleysi sínu í skýrslutökum hjá lögreglu. 30. september 2014 07:00
Rannsókn á mannsláti í Breiðholti að mestu lokið Maðurinn hefur verið yfirheyrður þrisvar en beðið er eftir niðurstöðum úr geðmati. 10. október 2014 15:25
Vistaður á réttargeðdeildinni Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið konu sinni að bana á heimili þeirra í Stelkshólum í lok síðasta mánaðar hefur verið vistaður á réttargeðdeildinni á Kleppi. 30. október 2014 07:00
Geðrannsókn á manninum hafin Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana undirgengst nú geðmat en yfirheyrslur yfir honum eru enn ekki hafnar. 3. október 2014 17:22
Eiginmaðurinn leiddur grátandi út af lögreglu Maðurinn sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald í gær, grunaður um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana, neitar sök. Hjónunum er lýst sem venjulegu fjölskyldufólki. Vinur þeirra hringdi í Neyðarlínuna. 29. september 2014 08:45
Heldur enn fram sakleysi Engar formlegar yfirheyrslur hafa verið yfir manninum sem grunaður er um að hafa orðið konu sinn að bana í Stelkshólum þann 27. september. 9. október 2014 07:00
Talinn hafa kyrkt konuna Börn hjónanna, tveggja og fimm ára voru á heimilinu, en þeim hefur verið komið í viðeigandi umönnun hjá barnaverndaryfirvöldum. 28. september 2014 13:54
„Virkilega vinalegt og gott fólk“ Nágranni hjónanna í Stelkshólum í Breiðholti segir allt hafa verið með kyrrum kjörum á stigaganginum í gærkvöld. Hann talaði við hjónin síðdegis í gær og sagði ekkert benda til þess að harmleikur væri yfirvofandi. 28. september 2014 14:36