Byssurnar enn innsiglaðar í Keflavík Aðalsteinn Kjartansson skrifar 18. nóvember 2014 14:37 Byssurnar eru á landinu en ekki í notkun. Vísir / Getty Images Enginn reikningur hefur borist frá norska hernum vegna 250 hríðskotabyssa sem afhent voru Landhelgisgæslunni. Viðræður við norska embættismenn standa nú yfir hvernig málið verður afgreitt. Þetta kemur fram í svari upplýsingafulltrúa gæslunnar við fyrirspurn Vísis.Sjá einnig: Allt sem við vitum um byssumálið á 90 sekúndum Landhelgisgæslan hefur litið á afhendingu byssanna sem gjöf frá norska hernum en upplýsingafulltrúi hersins hefur hinsvegar sagt að undirritaður hafi verið kaupsamningur upp á 11,2 milljónir króna vegna þeirra. Engin greiðsla hefur verið innt af hendi vegna samningsins, samkvæmt gæslunni.Sjá einnig: Svona heyrist í MP5 byssu Skotvopnin eru ennþá innsigluð á öryggissvæði á Keflavíkurflugvelli en tollgæslan innsiglaði vopnin vegna þess að ekki hafði verið greitt af þeim tolla og önnur innflutningsgjöld. Áður en það var gert fengu lögreglumenn að æfa sig að skjóta úr byssunum en til stendur að láta lögregluembætti landsins fá hluta af byssunum. Byssurnar sem um ræðir eru af gerðinni MP5 sem skjóta 9mm skotum. Það er sama skotstærð og skammbyssur lögreglunnar og Landhelgisgæslunnar nota. Tengdar fréttir Einföld sala sem hefur endað í hneyksli Norski fréttavefurinn VG segir byssuhneykslið geta orðið ríkisstjórn Íslands að falli. Þingi og þjóð leynt að byssurnar voru keyptar. 25. október 2014 09:32 Byssubrand(ar)ar ríkisstjórnarinnar Meðlimir ríkisstjórnarinnar og dyggir stuðningsmenn vilja gera lítið úr umræðunni um vélbyssuvæðingu lögreglunnar með gamansemina að vopni. 22. október 2014 13:00 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira
Enginn reikningur hefur borist frá norska hernum vegna 250 hríðskotabyssa sem afhent voru Landhelgisgæslunni. Viðræður við norska embættismenn standa nú yfir hvernig málið verður afgreitt. Þetta kemur fram í svari upplýsingafulltrúa gæslunnar við fyrirspurn Vísis.Sjá einnig: Allt sem við vitum um byssumálið á 90 sekúndum Landhelgisgæslan hefur litið á afhendingu byssanna sem gjöf frá norska hernum en upplýsingafulltrúi hersins hefur hinsvegar sagt að undirritaður hafi verið kaupsamningur upp á 11,2 milljónir króna vegna þeirra. Engin greiðsla hefur verið innt af hendi vegna samningsins, samkvæmt gæslunni.Sjá einnig: Svona heyrist í MP5 byssu Skotvopnin eru ennþá innsigluð á öryggissvæði á Keflavíkurflugvelli en tollgæslan innsiglaði vopnin vegna þess að ekki hafði verið greitt af þeim tolla og önnur innflutningsgjöld. Áður en það var gert fengu lögreglumenn að æfa sig að skjóta úr byssunum en til stendur að láta lögregluembætti landsins fá hluta af byssunum. Byssurnar sem um ræðir eru af gerðinni MP5 sem skjóta 9mm skotum. Það er sama skotstærð og skammbyssur lögreglunnar og Landhelgisgæslunnar nota.
Tengdar fréttir Einföld sala sem hefur endað í hneyksli Norski fréttavefurinn VG segir byssuhneykslið geta orðið ríkisstjórn Íslands að falli. Þingi og þjóð leynt að byssurnar voru keyptar. 25. október 2014 09:32 Byssubrand(ar)ar ríkisstjórnarinnar Meðlimir ríkisstjórnarinnar og dyggir stuðningsmenn vilja gera lítið úr umræðunni um vélbyssuvæðingu lögreglunnar með gamansemina að vopni. 22. október 2014 13:00 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira
Einföld sala sem hefur endað í hneyksli Norski fréttavefurinn VG segir byssuhneykslið geta orðið ríkisstjórn Íslands að falli. Þingi og þjóð leynt að byssurnar voru keyptar. 25. október 2014 09:32
Byssubrand(ar)ar ríkisstjórnarinnar Meðlimir ríkisstjórnarinnar og dyggir stuðningsmenn vilja gera lítið úr umræðunni um vélbyssuvæðingu lögreglunnar með gamansemina að vopni. 22. október 2014 13:00