Lækkun tóbaksgjalds skilaði sér illa til neytenda Samúel Karl Ólason skrifar 7. júlí 2014 11:24 Vísir/AFP Ný lög sem leiddu til lækkunar á tóbaksgjaldi, áfengisgjaldi, bensín- og olíugjaldi tóku gildi þann 1. júní síðastliðinn. Á heimasíðu Neytendasamtakanna segir að tilgangurinn hafi verið að lækka verð til neytenda. Neytendasamtökin lýstu áhyggjum af því að lækkunin myndi ekki skila sér til neytenda, í umsögn um frumvarpið. Sérstaklega átti það við áfengi á veitinga- og skemmtistöðum og tóbaki. Fyrispurnir voru sendar til 10-11, Aktu taktur, Fjarðarkaups, Hagkaupa, Iceland, Krónunnar, N1, Nótatúns, Olís, Samkaupa og Skeljungs. Spurt var hvað verð sígarettupakka hafi verið þann 15. maí annars vegar og hins vegar 1. júlí. „Það vakti nokkra athygli, og jafnvel undrun, að þrír þessara aðila, Hagkaup, N1 og Olís, virtust ekki hafa vitað af umræddri lagabreytingu og verðlækkun og einhverjum þeirra kom hún beinlínis á óvart. Allir þessir aðilar fögnuðu þó erindi samtakanna og lækkuðu verð í kjölfarið, Olís um 5 kr. en Hagkaup og N1 um 10 kr.“ Þá höfðu fimm aðilar, 10-11, Aktu taktu, Fjarðarkaup, Iceland og Skeljungur, ekki lækkað verðið. „og varð ekki ráðið af svörum þeirra að þeir hefðu það í huga. Rétt er þó að taka fram að Fjarðarkaup og Iceland virðast heldur ekki hafa hækkað verð í tengslum við hækkun á tóbaksgjaldi um síðustu áramót.“ Aðeins tveir aðilar af tíu höfðu lækkað verð á sama tíma og verðlækkun ÁTVR átti sér stað. „Það hlýtur að vera sjálfsögð krafa að þegar ríkið dregur úr álögum sínum á einstökum vörum skili það sér til neytenda, en ekki smásala, sér í lagi þegar tilgangurinn er að draga úr verðlagsáhrifum og halda þeim innan verðbólgumarkmiða.“ Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Ný lög sem leiddu til lækkunar á tóbaksgjaldi, áfengisgjaldi, bensín- og olíugjaldi tóku gildi þann 1. júní síðastliðinn. Á heimasíðu Neytendasamtakanna segir að tilgangurinn hafi verið að lækka verð til neytenda. Neytendasamtökin lýstu áhyggjum af því að lækkunin myndi ekki skila sér til neytenda, í umsögn um frumvarpið. Sérstaklega átti það við áfengi á veitinga- og skemmtistöðum og tóbaki. Fyrispurnir voru sendar til 10-11, Aktu taktur, Fjarðarkaups, Hagkaupa, Iceland, Krónunnar, N1, Nótatúns, Olís, Samkaupa og Skeljungs. Spurt var hvað verð sígarettupakka hafi verið þann 15. maí annars vegar og hins vegar 1. júlí. „Það vakti nokkra athygli, og jafnvel undrun, að þrír þessara aðila, Hagkaup, N1 og Olís, virtust ekki hafa vitað af umræddri lagabreytingu og verðlækkun og einhverjum þeirra kom hún beinlínis á óvart. Allir þessir aðilar fögnuðu þó erindi samtakanna og lækkuðu verð í kjölfarið, Olís um 5 kr. en Hagkaup og N1 um 10 kr.“ Þá höfðu fimm aðilar, 10-11, Aktu taktu, Fjarðarkaup, Iceland og Skeljungur, ekki lækkað verðið. „og varð ekki ráðið af svörum þeirra að þeir hefðu það í huga. Rétt er þó að taka fram að Fjarðarkaup og Iceland virðast heldur ekki hafa hækkað verð í tengslum við hækkun á tóbaksgjaldi um síðustu áramót.“ Aðeins tveir aðilar af tíu höfðu lækkað verð á sama tíma og verðlækkun ÁTVR átti sér stað. „Það hlýtur að vera sjálfsögð krafa að þegar ríkið dregur úr álögum sínum á einstökum vörum skili það sér til neytenda, en ekki smásala, sér í lagi þegar tilgangurinn er að draga úr verðlagsáhrifum og halda þeim innan verðbólgumarkmiða.“
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira