Skjálfti af stærð 5,4 stig í morgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2014 08:26 Frá gosstöðvunum í gær. Vísir/Vilhelm Stór skjálfti af stærð 5,4 stig mældist á 2,9 kílómetra dýpi um 4,7 kílómetra suðaustur af Bárðarbungu upp úr klukkan sjö í morgun. Frá miðnætti til klukkan sjö mældust um 450 jarðskjálftar á svæðinu, langflestir á nyrðri hluta kvikugangsins. Hinn virki hluti innskotsins nær frá gosstöðvunum í gær og um 4 kílómetra til suðurs inn á jökulinn. Aðeins nokkrir smáir skjálftar hafa verið staðsettir norður af gosstöðvunum og nú sjást þess engin merki að kvikugangurinn sé að lengjast til norðurs. Sterkustu jarðskjálftarnir á þessu svæði voru af stærð 2,7 stig klukkan 03:01 og 2,8 stig klukkan 06:19. Nokkrir hafa mælst á brún Bárðarbunguöskjunnar, þeir sterkustu 4,5 stig klukkan 02:35 og 4,2 stig klukkan 06:18, báðir á norðurbrún. Skjálftinn upp úr klukkan sjö sem mældist 5,4 stig varð á suðurbrúninni. Margir atburðir af svipaðri stærð hafa gerst í kringum öskjuna undanfarna daga. Túlkunin er sú, að þeir tengist sigi í eldfjallinu vegna lækkunar í kvikuþrýstingi í kvikuhólfinu þar undir. Nokkrir smáir skjálftar urðu kringum eldfjallið Öskju. Í heild má segja að engin markverð breyting hafi orðið á jarðskjálftavirkninni að því er kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Bárðarbunga Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Skútu rak alla leið frá Englandi að Skaftafellsfjöru Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn „Ellilífeyrisþegar hafa það einna best í samfélaginu,“ segir ráðherra Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Sjá meira
Stór skjálfti af stærð 5,4 stig mældist á 2,9 kílómetra dýpi um 4,7 kílómetra suðaustur af Bárðarbungu upp úr klukkan sjö í morgun. Frá miðnætti til klukkan sjö mældust um 450 jarðskjálftar á svæðinu, langflestir á nyrðri hluta kvikugangsins. Hinn virki hluti innskotsins nær frá gosstöðvunum í gær og um 4 kílómetra til suðurs inn á jökulinn. Aðeins nokkrir smáir skjálftar hafa verið staðsettir norður af gosstöðvunum og nú sjást þess engin merki að kvikugangurinn sé að lengjast til norðurs. Sterkustu jarðskjálftarnir á þessu svæði voru af stærð 2,7 stig klukkan 03:01 og 2,8 stig klukkan 06:19. Nokkrir hafa mælst á brún Bárðarbunguöskjunnar, þeir sterkustu 4,5 stig klukkan 02:35 og 4,2 stig klukkan 06:18, báðir á norðurbrún. Skjálftinn upp úr klukkan sjö sem mældist 5,4 stig varð á suðurbrúninni. Margir atburðir af svipaðri stærð hafa gerst í kringum öskjuna undanfarna daga. Túlkunin er sú, að þeir tengist sigi í eldfjallinu vegna lækkunar í kvikuþrýstingi í kvikuhólfinu þar undir. Nokkrir smáir skjálftar urðu kringum eldfjallið Öskju. Í heild má segja að engin markverð breyting hafi orðið á jarðskjálftavirkninni að því er kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni.
Bárðarbunga Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Skútu rak alla leið frá Englandi að Skaftafellsfjöru Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn „Ellilífeyrisþegar hafa það einna best í samfélaginu,“ segir ráðherra Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Sjá meira