Skilaboðin eru skýr Birta Björnsdóttir skrifar 21. ágúst 2014 20:00 Samtökin Íslamskt ríki hóta að taka annan bandarískan blaðamann af lífi láti Bandaríkjamenn ekki af loftárásum sínum á Írak. Forsætisráðherra Breta segir nauðsynlegt að leita allra leiða til að stöðva samlanda sína í því að ganga til liðs við hin grimmilegu samtök. Myndbandið hefur vakið hörð viðbrögð víða um heim, en Foley var einn þeirra rúmlega 20 gísla sem samtökin halda föngnum. ,,Þetta er hræðlegt. Fólk getur dáið á mismunandi hátt, en þetta er hræðilegasta leiðin. Ég hugsa stöðugt um hvað hann hefur liðið miklar kvalir og hversu grimmilegt þetta er," sagði John Foley, faðir James, á blaðamannafundi sem þau foreldrar hans héldu í gær.Foley er ekki eini maðurinn sem samtökin Íslamst ríki hafa aflífað með þessarri aðferð, en sýnileikinn og skilaboðin velta upp þeirri spurningu hvað gerist næst. Skilaboðin frá samtökunum eru skýr, hætti Bandaríkjamenn ekki loftárásum sínum á yfirráðasvæði samtakanna hið snarasta hlýtur bandaríski blaðamaðurinn Steven Sotloff sömu örlog og Foley. Síðan myndbandið var birt hafa Bandaríkjamenn hinsvegar haldið áfram loftárásum sínum og aðstoð við Kúrda í baráttunni við hin herskáu IS-samtök og ljóst er að við ramman reip er að draga. Samtökin Íslamst ríki hafa styrkt stöðu sína umtalsvert síðastliðið árið bæði í Sýrlandi og Írak en á kortinu má sjá þær borgir, bæji og landsvæði sem samtökin hafa náð á sitt vald undanfarið ár, eins og sjá má á korti á meðfylgjandi myndbandi. Margt er á huldu um samtökin sjálf og óljóst nákvæmlega hversu margir manna vopnaðar vígasveitir þeirra. Ljóst þykir þó að um býsna alþjóðleg samtök er að ræða, og vitað er að liðsmenn samtakanna koma meðal annars frá Þýskalandi, Rússlandi, Indónesíu, Spáni, Frakklandi, Jórdaníu, Hollandi og Bretlandi. Yfirvöld í Bretlandi leita nú logandi ljósi af upplýsingum um landa sinn, böðulinn sem sést í myndbandinu af aftöku Foley. Ábending barst frá manni, sem áður var haldið föngnum í Sýrlandi, að böðullinn gangi undir nafninu John og tilheyri jafnframt breskum ofsatrúarhópi sem nefnist Bítlarnir. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sneri heim úr sumarleyfi sínu í gær til að fylgjast með framvindu mála í leitinni að böðlinum.,,Við vitum að of margir breskir ríkisborgarar hafa farið til Sýrlands til að taka þátt í ofbeldi og öfgum. Við stjórnvöld ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að sporna við þessari þróun," sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Samtökin Íslamskt ríki hóta að taka annan bandarískan blaðamann af lífi láti Bandaríkjamenn ekki af loftárásum sínum á Írak. Forsætisráðherra Breta segir nauðsynlegt að leita allra leiða til að stöðva samlanda sína í því að ganga til liðs við hin grimmilegu samtök. Myndbandið hefur vakið hörð viðbrögð víða um heim, en Foley var einn þeirra rúmlega 20 gísla sem samtökin halda föngnum. ,,Þetta er hræðlegt. Fólk getur dáið á mismunandi hátt, en þetta er hræðilegasta leiðin. Ég hugsa stöðugt um hvað hann hefur liðið miklar kvalir og hversu grimmilegt þetta er," sagði John Foley, faðir James, á blaðamannafundi sem þau foreldrar hans héldu í gær.Foley er ekki eini maðurinn sem samtökin Íslamst ríki hafa aflífað með þessarri aðferð, en sýnileikinn og skilaboðin velta upp þeirri spurningu hvað gerist næst. Skilaboðin frá samtökunum eru skýr, hætti Bandaríkjamenn ekki loftárásum sínum á yfirráðasvæði samtakanna hið snarasta hlýtur bandaríski blaðamaðurinn Steven Sotloff sömu örlog og Foley. Síðan myndbandið var birt hafa Bandaríkjamenn hinsvegar haldið áfram loftárásum sínum og aðstoð við Kúrda í baráttunni við hin herskáu IS-samtök og ljóst er að við ramman reip er að draga. Samtökin Íslamst ríki hafa styrkt stöðu sína umtalsvert síðastliðið árið bæði í Sýrlandi og Írak en á kortinu má sjá þær borgir, bæji og landsvæði sem samtökin hafa náð á sitt vald undanfarið ár, eins og sjá má á korti á meðfylgjandi myndbandi. Margt er á huldu um samtökin sjálf og óljóst nákvæmlega hversu margir manna vopnaðar vígasveitir þeirra. Ljóst þykir þó að um býsna alþjóðleg samtök er að ræða, og vitað er að liðsmenn samtakanna koma meðal annars frá Þýskalandi, Rússlandi, Indónesíu, Spáni, Frakklandi, Jórdaníu, Hollandi og Bretlandi. Yfirvöld í Bretlandi leita nú logandi ljósi af upplýsingum um landa sinn, böðulinn sem sést í myndbandinu af aftöku Foley. Ábending barst frá manni, sem áður var haldið föngnum í Sýrlandi, að böðullinn gangi undir nafninu John og tilheyri jafnframt breskum ofsatrúarhópi sem nefnist Bítlarnir. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sneri heim úr sumarleyfi sínu í gær til að fylgjast með framvindu mála í leitinni að böðlinum.,,Við vitum að of margir breskir ríkisborgarar hafa farið til Sýrlands til að taka þátt í ofbeldi og öfgum. Við stjórnvöld ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að sporna við þessari þróun," sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands.
Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira