„Hafmeyjur vilja vera í vatni“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 12. júní 2014 20:00 Hafmeyjan snéri aftur í Reykjavíkurtjörnina í dag. Jón Gnarr tók glaður í bragði á móti Hafmeyjunni og fagnar því að komið verði upp höggmyndagarði í Hljómskálagarðinum. Árið 1959 var höggmyndin Hafmeyjan eftir Nínu Sæmundson komið fyrir í Reykjavíkurtjörn. Verkið þótti umdeilt og ári síðar var höggmyndin sprengd í loft upp. Enn er óupplýst hver var þar að verki. Nýja afsteypan af Hafmeyjunni hefur staðið í Sumargarðinum við Smáralind frá opnun 2001. Í dag má segja að Hafmeyjan hafi snúið heim því Helgi Gunnarsson, stjórnarformaður Smáralindar afhenti borgarstjóra verkið á tjarnarbakkanum í dag. „Við erum að hnýta lausa enda og nú er þetta aftur orðið rétt. Hafmeyjan er aftur komin heim - hafmeyjur vilja vera í vatni,“ segir Jón Gnarr borgarstjóri. Höggmyndin af Hafmeyjunni verður meðal fleiri verka í sérstökum höggmyndagarði sem komið verður upp í Hljómskálagarðinum til minningar um formæður íslenskrar höggmyndalistar. Athöfnin í dag var eitt síðasta embættisverk Jóns Gnarr sem borgarstjóra en hann lætur af embætti eftir helgi. Kveður hann embættið með söknuði? „Þetta er tilhlökkunarblandin söknuður. Nei, nei - fer að gera eitthvað annað,“ segir Jón og hlær. Nánar í myndbandinu hér að ofan. Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Sjá meira
Hafmeyjan snéri aftur í Reykjavíkurtjörnina í dag. Jón Gnarr tók glaður í bragði á móti Hafmeyjunni og fagnar því að komið verði upp höggmyndagarði í Hljómskálagarðinum. Árið 1959 var höggmyndin Hafmeyjan eftir Nínu Sæmundson komið fyrir í Reykjavíkurtjörn. Verkið þótti umdeilt og ári síðar var höggmyndin sprengd í loft upp. Enn er óupplýst hver var þar að verki. Nýja afsteypan af Hafmeyjunni hefur staðið í Sumargarðinum við Smáralind frá opnun 2001. Í dag má segja að Hafmeyjan hafi snúið heim því Helgi Gunnarsson, stjórnarformaður Smáralindar afhenti borgarstjóra verkið á tjarnarbakkanum í dag. „Við erum að hnýta lausa enda og nú er þetta aftur orðið rétt. Hafmeyjan er aftur komin heim - hafmeyjur vilja vera í vatni,“ segir Jón Gnarr borgarstjóri. Höggmyndin af Hafmeyjunni verður meðal fleiri verka í sérstökum höggmyndagarði sem komið verður upp í Hljómskálagarðinum til minningar um formæður íslenskrar höggmyndalistar. Athöfnin í dag var eitt síðasta embættisverk Jóns Gnarr sem borgarstjóra en hann lætur af embætti eftir helgi. Kveður hann embættið með söknuði? „Þetta er tilhlökkunarblandin söknuður. Nei, nei - fer að gera eitthvað annað,“ segir Jón og hlær. Nánar í myndbandinu hér að ofan.
Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Sjá meira