„Ha, áttu ekkert barn?“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. október 2014 20:46 „Ég hef til dæmis verið spurð að því hvort mér eigi ekki eftir að leiðast í ellinni og hvort hún verði ekki leiðinleg,“ segir Ragnheiður. Ragnheiður Rut Georgsdóttir er 37 ára og barnlaus. Ástæða barnleysisins er ekki áhugaleysi á að fjölga mannkyninu né sú að hún geti ekki eignast börn heldur er það hugsun hennar að ef hún eignast barn þá verður dásamlegt - ef ekki þá verði það bara þannig. „Ég hugsa aldrei nokkurn tímann um þetta,“ segir Ragnheiður í samtali við Vísi. Ragnheiður vakti athygli á málinu á Facebook vegna síendurtekinna spurninga um sama hlutinn. „Ha, áttu ekkert barn?“ og „Hvernig heldurðu að þetta verði í ellinni?“. Það sé þó ómögulegt að svara slíkum spurningum því ómögulegt sé að vita hvað framtíðin beri í skauti sér. „Ég hef til dæmis verið spurð að því hvort mér eigi ekki eftir að leiðast í ellinni og hvort hún verði ekki leiðinleg. Ég bara get ekki haft hugmynd um það hvernig ellin verður. Eða hvort það verði nokkur elli.“Biður fólk að gæta sín Hún segir mikilvægt að vekja umræðu á málinu – hún persónulega taki spurningum sem þessum ekki illa en aðrir gætu gert það. „Fólk verður að hugsa áður en það talar. Fólk kannski getur ekki eignast börn, það gæti nýverið búið að missa fóstur og það er svo margt sem getur verið að hjá fólki þegar það fær svona spurningar,“ segir Ragnheiður. „Ég bið fólk bara um að gæta sín áður en það varpar fram svona spurningum. Ég er ekki að meina þetta á neikvæðan hátt og ég trúi því ekki að nokkur geri þetta í einhverri illsku. En með umræðu um málið þá fer fólk frekar að pæla í þessu.“ Hér fyrir neðan má sjá pistil Ragnheiðar í heild sinni. Innlegg frá Ragnheiður Rut Georgsdóttir. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Ragnheiður Rut Georgsdóttir er 37 ára og barnlaus. Ástæða barnleysisins er ekki áhugaleysi á að fjölga mannkyninu né sú að hún geti ekki eignast börn heldur er það hugsun hennar að ef hún eignast barn þá verður dásamlegt - ef ekki þá verði það bara þannig. „Ég hugsa aldrei nokkurn tímann um þetta,“ segir Ragnheiður í samtali við Vísi. Ragnheiður vakti athygli á málinu á Facebook vegna síendurtekinna spurninga um sama hlutinn. „Ha, áttu ekkert barn?“ og „Hvernig heldurðu að þetta verði í ellinni?“. Það sé þó ómögulegt að svara slíkum spurningum því ómögulegt sé að vita hvað framtíðin beri í skauti sér. „Ég hef til dæmis verið spurð að því hvort mér eigi ekki eftir að leiðast í ellinni og hvort hún verði ekki leiðinleg. Ég bara get ekki haft hugmynd um það hvernig ellin verður. Eða hvort það verði nokkur elli.“Biður fólk að gæta sín Hún segir mikilvægt að vekja umræðu á málinu – hún persónulega taki spurningum sem þessum ekki illa en aðrir gætu gert það. „Fólk verður að hugsa áður en það talar. Fólk kannski getur ekki eignast börn, það gæti nýverið búið að missa fóstur og það er svo margt sem getur verið að hjá fólki þegar það fær svona spurningar,“ segir Ragnheiður. „Ég bið fólk bara um að gæta sín áður en það varpar fram svona spurningum. Ég er ekki að meina þetta á neikvæðan hátt og ég trúi því ekki að nokkur geri þetta í einhverri illsku. En með umræðu um málið þá fer fólk frekar að pæla í þessu.“ Hér fyrir neðan má sjá pistil Ragnheiðar í heild sinni. Innlegg frá Ragnheiður Rut Georgsdóttir.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira