Árið gert upp í Kryddsíldinni 2014 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. desember 2014 13:00 Hin árlega Kryddsíld Stöðvar 2 verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að venju á morgun gamlársdag. Þátturinn hefst klukkan tvö og stendur til klukkan fjögur. Gestgjafar Kryddsíldarinnar verða Edda Andrésdóttir, Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson sem fá leiðtoga stjórnmálaflokkanna á Alþingi í heimsókn til að fara yfir atburði ársins sem er að líða og rýna inn í framtíðina. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra mæta fyrir stjórnarflokkana en Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar, Guðmundur Steingrímsson formaður Bjartrar framtíðar, Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna og Helgi Hrafn Gunnarsson þingflokksformaður Pírata mæta fyrir hönd stjórnarandstöðunnar. „Þetta verður örugglega spennandi og skemmtilegur þáttur eins og fyrri ár og aldrei að vita nema eitthvað óvænt komi upp á. Við fáum m.a. hátíðarávarp frá smáglæpamanninum Kenneth Mána og hljómsveitin Valmdimar tekur lagið,“ segir Lóa Pind. „Svo greinir Edda okkur frá vali fréttastofunnar á manni ársins og þótt við ræðum auðvitað öll helstu ágreiningsmálin í stjórnmálanum á þessu ári, reynum við líka að draga fram mannlegu hliðina á gestum okkur og kitla aðeins hláturtaugarnar eins og fólk gerir gjarnan á síðasta degi ársins,“ segir Heimir Már.Uppfært: Upptakan af þættinum er nú aðgengileg á Vísi. Hægt er að horfa á fyrsta hluta þáttarins í spilaranum hér að ofan. Fyrir neðan eru aðrir hlutar. Annar hluti: Þriðji hluti: Fjórði hluti: Kryddsíld Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira
Hin árlega Kryddsíld Stöðvar 2 verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að venju á morgun gamlársdag. Þátturinn hefst klukkan tvö og stendur til klukkan fjögur. Gestgjafar Kryddsíldarinnar verða Edda Andrésdóttir, Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson sem fá leiðtoga stjórnmálaflokkanna á Alþingi í heimsókn til að fara yfir atburði ársins sem er að líða og rýna inn í framtíðina. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra mæta fyrir stjórnarflokkana en Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar, Guðmundur Steingrímsson formaður Bjartrar framtíðar, Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna og Helgi Hrafn Gunnarsson þingflokksformaður Pírata mæta fyrir hönd stjórnarandstöðunnar. „Þetta verður örugglega spennandi og skemmtilegur þáttur eins og fyrri ár og aldrei að vita nema eitthvað óvænt komi upp á. Við fáum m.a. hátíðarávarp frá smáglæpamanninum Kenneth Mána og hljómsveitin Valmdimar tekur lagið,“ segir Lóa Pind. „Svo greinir Edda okkur frá vali fréttastofunnar á manni ársins og þótt við ræðum auðvitað öll helstu ágreiningsmálin í stjórnmálanum á þessu ári, reynum við líka að draga fram mannlegu hliðina á gestum okkur og kitla aðeins hláturtaugarnar eins og fólk gerir gjarnan á síðasta degi ársins,“ segir Heimir Már.Uppfært: Upptakan af þættinum er nú aðgengileg á Vísi. Hægt er að horfa á fyrsta hluta þáttarins í spilaranum hér að ofan. Fyrir neðan eru aðrir hlutar. Annar hluti: Þriðji hluti: Fjórði hluti:
Kryddsíld Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira