Brak úr vélinni mögulega fundið Gunnar Valþórsson skrifar 29. desember 2014 08:57 Aðstandendur þeirra sem um borð voru bíða, biðja og vona. ap Flugmenn ástralskra leitarvéla sem þátt taka í leitinni að Airbus þotu AirAsia sem hvarf á Jövuhafi í gær telja sig hafa fundið brak í sjónum sem gæti verið úr vélinni. Brakið sást á svæði þar sem líklegt er talið að vélin hafi hrapað og eru leitarhópar nú á leið á staðinn. 162 voru um borð í vélinni sem hvarf af ratsjám eftir að hafa lent í slæmu veðri skömmu eftir flugtak frá Surabayja í Indónesíu. Forsvarsmaður björgunaraðgerðanna segir líklegast að brak vélarinnar QZ8501 sé nú að finna á hafsbotni og að kenningin byggi á hnitum vélarinnar þegar hún hvarf. Vélin var af gerðinni Airbus A320-200 og var á leið til Singapúr. Tengdar fréttir Leit að farþegavélinni hefst um miðnætti Vélin hvarf af ratsjám í gærkvöldi en leitinni var hætt í dag vegna myrkurs og erfiðra aðstæðna. 28. desember 2014 19:30 Leit að týndu flugvélinni heldur áfram Talið líklegt að flugvélin sé á hafsbotni en engar sannanir eru þó fyrirliggjandi. 29. desember 2014 06:44 Leitin að týndu flugvélinni stöðvuð tímabundið Ekkert neyðarkall hefur borist frá vélinni en hún hvarf stuttu eftir að flugmaður vélarinnar bað um að fá að breyta um stefnu. 28. desember 2014 09:09 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira
Flugmenn ástralskra leitarvéla sem þátt taka í leitinni að Airbus þotu AirAsia sem hvarf á Jövuhafi í gær telja sig hafa fundið brak í sjónum sem gæti verið úr vélinni. Brakið sást á svæði þar sem líklegt er talið að vélin hafi hrapað og eru leitarhópar nú á leið á staðinn. 162 voru um borð í vélinni sem hvarf af ratsjám eftir að hafa lent í slæmu veðri skömmu eftir flugtak frá Surabayja í Indónesíu. Forsvarsmaður björgunaraðgerðanna segir líklegast að brak vélarinnar QZ8501 sé nú að finna á hafsbotni og að kenningin byggi á hnitum vélarinnar þegar hún hvarf. Vélin var af gerðinni Airbus A320-200 og var á leið til Singapúr.
Tengdar fréttir Leit að farþegavélinni hefst um miðnætti Vélin hvarf af ratsjám í gærkvöldi en leitinni var hætt í dag vegna myrkurs og erfiðra aðstæðna. 28. desember 2014 19:30 Leit að týndu flugvélinni heldur áfram Talið líklegt að flugvélin sé á hafsbotni en engar sannanir eru þó fyrirliggjandi. 29. desember 2014 06:44 Leitin að týndu flugvélinni stöðvuð tímabundið Ekkert neyðarkall hefur borist frá vélinni en hún hvarf stuttu eftir að flugmaður vélarinnar bað um að fá að breyta um stefnu. 28. desember 2014 09:09 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira
Leit að farþegavélinni hefst um miðnætti Vélin hvarf af ratsjám í gærkvöldi en leitinni var hætt í dag vegna myrkurs og erfiðra aðstæðna. 28. desember 2014 19:30
Leit að týndu flugvélinni heldur áfram Talið líklegt að flugvélin sé á hafsbotni en engar sannanir eru þó fyrirliggjandi. 29. desember 2014 06:44
Leitin að týndu flugvélinni stöðvuð tímabundið Ekkert neyðarkall hefur borist frá vélinni en hún hvarf stuttu eftir að flugmaður vélarinnar bað um að fá að breyta um stefnu. 28. desember 2014 09:09