Reginn segist hafa staðið við sína samninga við Lindu Pé Jakob Bjarnar skrifar 11. desember 2014 10:22 Helgi segir Reginn hafa staðið við sitt, Linda ekki. Þannig sé nú það. Helgi Gunnarsson, forstjóri hjá Regin, segir fjárhagsleg áhrif vegna lokunnar Baðhússins hverfandi. Tilkynningar þess efnis er að vænta frá fyrirtækinu. „Reginn stóð við alla sína samninga, en Linda ekki.“ Linda Pétursdóttir athafnakona sendi frá sér yfirlýsingu í gær, þar sem hún tilkynnti um að henni væri nauðugur sá kostur einn að loka Baðhúsi sínu. Það væri henni þung raun enda hefur hún lagt líf og sál í heilsuræktarstöð sína árum saman. En, henni hafi verið nauðugur sá kostur einn, þetta sé sorgarsaga og Reginn fasteignasala hafi ekki staðið við gefin loforð: „Hér var allt hálfklárað og konur sem komu í jógatíma, í lúxus dekurmeðferðir eða einfaldlega til afslöppunar, þurftu að vera hér undir dynjandi hamarshöggum, hávaða í höggborvélum og vinnuvélum, nokkuð sem fær ekki nokkurn mann til að slaka á. Um þverbak keyrði svo þegar vinna hófst við byggingu turnsins við Smáralind sem þýddi gríðarlegar truflanir vegna byggingarframkvæmda og konur hafa hrökklast héðan nánast daglega auk þess sem varla hefur verið hægt fyrir starfsfólk að sinna sínu hlutverki vegna hávaða og áreitis. Við þessar aðstæður er ekki hægt að reka Baðhúsið,“ sagði Linda í tilkynningu í gær. Helgi segist ekki vilja tjá sig mikið um þessar yfirlýsingar Lindu, ekki þannig, þetta sé einfaldlega nokkuð sem gerist þegar fyrirtæki ganga ekki upp. „Við höfum unnið mikið með Baðhúsinu að þessu verkefni. Við reyndum en þetta gekk ekki upp. Þetta er hennar skoðun í því. Það þarf alltaf tvo til í öllu. Alla veganna það. Við höfum staðið við okkar skuldbindingar algjörlega. Það er bara eins og það er, en henni er frjálst að tjá sig eins og hún vill. En, þetta er allt í samningum, þetta eru fyrirtæki sem eru að eiga viðskipti sín á milli. Þar eru samningar og þannig vinnur fólk, á grundvelli samninga. Við stóðum við okkar samninga en hún ekki við sína. Sú er staðan og það er ekki hægt að hafa neitt meiri dramatík í kringum það. Fólk er mismunandi og sem betur fer eru ekki allir eins.“ Tengdar fréttir Baðhúsið lokar: Linda Pé gefst upp á rekstrinum Linda Pétursdóttir athafnakona kveður reksturinn með sorg í hjarta. 10. desember 2014 13:16 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fleiri fréttir Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Sjá meira
Helgi Gunnarsson, forstjóri hjá Regin, segir fjárhagsleg áhrif vegna lokunnar Baðhússins hverfandi. Tilkynningar þess efnis er að vænta frá fyrirtækinu. „Reginn stóð við alla sína samninga, en Linda ekki.“ Linda Pétursdóttir athafnakona sendi frá sér yfirlýsingu í gær, þar sem hún tilkynnti um að henni væri nauðugur sá kostur einn að loka Baðhúsi sínu. Það væri henni þung raun enda hefur hún lagt líf og sál í heilsuræktarstöð sína árum saman. En, henni hafi verið nauðugur sá kostur einn, þetta sé sorgarsaga og Reginn fasteignasala hafi ekki staðið við gefin loforð: „Hér var allt hálfklárað og konur sem komu í jógatíma, í lúxus dekurmeðferðir eða einfaldlega til afslöppunar, þurftu að vera hér undir dynjandi hamarshöggum, hávaða í höggborvélum og vinnuvélum, nokkuð sem fær ekki nokkurn mann til að slaka á. Um þverbak keyrði svo þegar vinna hófst við byggingu turnsins við Smáralind sem þýddi gríðarlegar truflanir vegna byggingarframkvæmda og konur hafa hrökklast héðan nánast daglega auk þess sem varla hefur verið hægt fyrir starfsfólk að sinna sínu hlutverki vegna hávaða og áreitis. Við þessar aðstæður er ekki hægt að reka Baðhúsið,“ sagði Linda í tilkynningu í gær. Helgi segist ekki vilja tjá sig mikið um þessar yfirlýsingar Lindu, ekki þannig, þetta sé einfaldlega nokkuð sem gerist þegar fyrirtæki ganga ekki upp. „Við höfum unnið mikið með Baðhúsinu að þessu verkefni. Við reyndum en þetta gekk ekki upp. Þetta er hennar skoðun í því. Það þarf alltaf tvo til í öllu. Alla veganna það. Við höfum staðið við okkar skuldbindingar algjörlega. Það er bara eins og það er, en henni er frjálst að tjá sig eins og hún vill. En, þetta er allt í samningum, þetta eru fyrirtæki sem eru að eiga viðskipti sín á milli. Þar eru samningar og þannig vinnur fólk, á grundvelli samninga. Við stóðum við okkar samninga en hún ekki við sína. Sú er staðan og það er ekki hægt að hafa neitt meiri dramatík í kringum það. Fólk er mismunandi og sem betur fer eru ekki allir eins.“
Tengdar fréttir Baðhúsið lokar: Linda Pé gefst upp á rekstrinum Linda Pétursdóttir athafnakona kveður reksturinn með sorg í hjarta. 10. desember 2014 13:16 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fleiri fréttir Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Sjá meira
Baðhúsið lokar: Linda Pé gefst upp á rekstrinum Linda Pétursdóttir athafnakona kveður reksturinn með sorg í hjarta. 10. desember 2014 13:16