Hæfasti umsækjandinn tapaði gegn íslenska ríkinu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. desember 2014 11:49 Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra. vísir/gva Íslenska ríkið hefur verið sýknað af ásökunum um að hafa ekki skipað hæfasta umsækjandann í starf framkvæmdastjóra Lánastofnunar íslenskra námsmanna (LÍN). Kristín Egilsdóttir, sem metin var hæfust af stjórn LÍN, höfðaði málið en beið lægri hlut. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur um klukkan tólf. Samkvæmt dómnum var Illuga heimilt að gefa reynslu á sviði stjórnsýslu og fjárlagagerðar aukið vægi, umfram aðra þætti sem tilgreindir voru í auglýsingu um embættið. Við það hafi Hrafnhildur Ásta verið orðin hæfust umsækjendanna þriggja. Var ríkið af þessum sökum sýknað að kröfu Kristínar. Kristín höfðaði málið eftir að Illugi skipaði Hrafnhildi Ástu Þorvaldsdóttur sem framkvæmdastjóra LÍN í október á síðasta ári. Kristín var metin hæfust af stjórn LÍN lagði til við ráðherra að hún yrði skipuð. Illugi tók hinsvegar ákvörðun byggða á öðrum ótilgreindum forsendum. Bent hefur verið á fjölskyldutengsl Hrafnhildar en hún er náskyld Davíð Oddssyni, fyrrverandi forsætisráðherra, en Illugi er fyrrverandi aðstoðarmaður hans. Það vakti einnig athygli að þegar Illugi skipaði þrjá einstaklinga í stjórn LÍN sem allir höfðu gegnt trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Í umsögn stjórnar LÍN sem lögð var fyrir Illuga áður en skipað var í starfið kom fram að þrír umsækjendur hefðu menntun og starfsreynslu sem þarf til að gegna starfi framkvæmdastjóra en efir viðtöl og verkefni sem lögð voru fyrir þremenningana var það mat stjórnarinnar að Kristín væru hæfust þeirra. Hrafnhildur Ásta var ein af þessum þremur sem metnir voru hæfir. Stjórn sjóðsins gaf hinsvegar reynslu á sviði fjármála og rekstrar aukið vægi umfram aðra þætti að eigin frumkvæði. Það gerði Illugi ekki. Illugi sagði í samtali við DV í mars að LÍN hefði sent sér þrjú nöfn og það hefði stjórnin ekki gert nema að allir þrír þættu hæfir til að vera skipaðir í stöðuna. Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
Íslenska ríkið hefur verið sýknað af ásökunum um að hafa ekki skipað hæfasta umsækjandann í starf framkvæmdastjóra Lánastofnunar íslenskra námsmanna (LÍN). Kristín Egilsdóttir, sem metin var hæfust af stjórn LÍN, höfðaði málið en beið lægri hlut. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur um klukkan tólf. Samkvæmt dómnum var Illuga heimilt að gefa reynslu á sviði stjórnsýslu og fjárlagagerðar aukið vægi, umfram aðra þætti sem tilgreindir voru í auglýsingu um embættið. Við það hafi Hrafnhildur Ásta verið orðin hæfust umsækjendanna þriggja. Var ríkið af þessum sökum sýknað að kröfu Kristínar. Kristín höfðaði málið eftir að Illugi skipaði Hrafnhildi Ástu Þorvaldsdóttur sem framkvæmdastjóra LÍN í október á síðasta ári. Kristín var metin hæfust af stjórn LÍN lagði til við ráðherra að hún yrði skipuð. Illugi tók hinsvegar ákvörðun byggða á öðrum ótilgreindum forsendum. Bent hefur verið á fjölskyldutengsl Hrafnhildar en hún er náskyld Davíð Oddssyni, fyrrverandi forsætisráðherra, en Illugi er fyrrverandi aðstoðarmaður hans. Það vakti einnig athygli að þegar Illugi skipaði þrjá einstaklinga í stjórn LÍN sem allir höfðu gegnt trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Í umsögn stjórnar LÍN sem lögð var fyrir Illuga áður en skipað var í starfið kom fram að þrír umsækjendur hefðu menntun og starfsreynslu sem þarf til að gegna starfi framkvæmdastjóra en efir viðtöl og verkefni sem lögð voru fyrir þremenningana var það mat stjórnarinnar að Kristín væru hæfust þeirra. Hrafnhildur Ásta var ein af þessum þremur sem metnir voru hæfir. Stjórn sjóðsins gaf hinsvegar reynslu á sviði fjármála og rekstrar aukið vægi umfram aðra þætti að eigin frumkvæði. Það gerði Illugi ekki. Illugi sagði í samtali við DV í mars að LÍN hefði sent sér þrjú nöfn og það hefði stjórnin ekki gert nema að allir þrír þættu hæfir til að vera skipaðir í stöðuna.
Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?