Jóla-Viðar lofar fleiri mörkum á næsta tímabili Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. desember 2014 10:30 Viðar Örn Kjartansson í jólaskapi. Viðar Örn Kjartansson, markakóngur norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu og leikmaður ársins hjá Vålerenga, sat fyrir svörum í jóladagatali Facebook-síðu liðsins í gær. Leikmennirnir hafa skipts á að svara nokkrum spurningum í aðdraganda jólanna og var Viðar fyrst spurður hver besta minningin frá tímabilinu væri. „Það er heimaleikurinn gegn Strömsgodset. Þar unnum við frábæran sigur sem gaf stuðningsmönnunum von,“ segir Viðar sem skoraði þrennu í leiknum. Töp á útivelli gegn Sarpsborg og Álasundi segir hann verstu minningar tímabilsins og þá velur hann ekki sjálfan sig heldur Ghayas Zahid sem besta leikmann tímabilsins. Hann ætlar vitaskuld að eyða jólunum á Íslandi, en aðspurður hvers vegna stuðningsmenn Vålerenga eigi að kaupa árskort fyrir næstu leiktíð svarar Viðar: „Því við munum vera á meðal þriggja efstu liðanna.“ Hann er svo að lokum spurður hvað hann ætli að skora mikið. „Fleiri en í ár,“ segir Viðar sem skoraði 25 mörk í 30 leikjum á tímabilinu. Post by Vålerenga Fotball. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Viðar Örn Kjartansson, markakóngur norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu og leikmaður ársins hjá Vålerenga, sat fyrir svörum í jóladagatali Facebook-síðu liðsins í gær. Leikmennirnir hafa skipts á að svara nokkrum spurningum í aðdraganda jólanna og var Viðar fyrst spurður hver besta minningin frá tímabilinu væri. „Það er heimaleikurinn gegn Strömsgodset. Þar unnum við frábæran sigur sem gaf stuðningsmönnunum von,“ segir Viðar sem skoraði þrennu í leiknum. Töp á útivelli gegn Sarpsborg og Álasundi segir hann verstu minningar tímabilsins og þá velur hann ekki sjálfan sig heldur Ghayas Zahid sem besta leikmann tímabilsins. Hann ætlar vitaskuld að eyða jólunum á Íslandi, en aðspurður hvers vegna stuðningsmenn Vålerenga eigi að kaupa árskort fyrir næstu leiktíð svarar Viðar: „Því við munum vera á meðal þriggja efstu liðanna.“ Hann er svo að lokum spurður hvað hann ætli að skora mikið. „Fleiri en í ár,“ segir Viðar sem skoraði 25 mörk í 30 leikjum á tímabilinu. Post by Vålerenga Fotball.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira