Enrique: Þurfum að útrýma ofbeldi Eiríkur Stefán Ásgerisson skrifar 1. desember 2014 16:00 Lionel Messi fékk flösku í höfuðið um helgina. Vísir/Getty Luis Enrique, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að spænsk knattspyrnufélög eru að gera það sem þau geta í baráttunni við ofbeldi. Um helgina lést 43 ára karlmaður eftir blóðug átök stuðningsmanna Atletico Madrid og Deportivo fyrir leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Mikil átök brutust út fyrir leikinn og hlutu ellefu meiðsli, þar af ein lögreglukona. 20 voru handteknir og borin kennsl á meira en 100 bullur. Þá fékk Lionel Messi plastflösku í höfuðið þegar að leikmenn Barcelona fögnuðu sigurmarki sínu í leik gegn Valencia í gær. Messi slapp ómeiddur frá atvikinu. „Það sem gerðist í Madrid var afar óheppilegt og endurspeglar á engan hátt það sem knattspyrna snýst um,“ sagði Enrique. „Fólk fer á fótboltaleiki og skýlir sér á bak við liti félagsins í þeim tilgangi að leita uppi ofbeldi.“ „Það er eitthvað sem hefur viðgengist í mörg ár og við þurfum að bregðast við því.“ „Félögin geta brugðist við því sem gerist inn á vellinum. Það er alltaf möguleiki á því að einhver brjálæðingur láti til sín taka en við erum að berjast gegn því.“ „Við erum að reynda hvað við getum en það þarf stórtækar aðgerðir til að útrýma ofbeldi úr knattspyrnunni og samfélaginu öllu.“ Spænski boltinn Tengdar fréttir Þessir aumingjar eru glæpamenn og morðingjar Framkvæmdastjóri Atlético Madrid getur ekki orða bundist yfir ofbeldinu sem kostaði stuðningsmann Deportivo La Coruna lífið. 30. nóvember 2014 23:15 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Luis Enrique, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að spænsk knattspyrnufélög eru að gera það sem þau geta í baráttunni við ofbeldi. Um helgina lést 43 ára karlmaður eftir blóðug átök stuðningsmanna Atletico Madrid og Deportivo fyrir leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Mikil átök brutust út fyrir leikinn og hlutu ellefu meiðsli, þar af ein lögreglukona. 20 voru handteknir og borin kennsl á meira en 100 bullur. Þá fékk Lionel Messi plastflösku í höfuðið þegar að leikmenn Barcelona fögnuðu sigurmarki sínu í leik gegn Valencia í gær. Messi slapp ómeiddur frá atvikinu. „Það sem gerðist í Madrid var afar óheppilegt og endurspeglar á engan hátt það sem knattspyrna snýst um,“ sagði Enrique. „Fólk fer á fótboltaleiki og skýlir sér á bak við liti félagsins í þeim tilgangi að leita uppi ofbeldi.“ „Það er eitthvað sem hefur viðgengist í mörg ár og við þurfum að bregðast við því.“ „Félögin geta brugðist við því sem gerist inn á vellinum. Það er alltaf möguleiki á því að einhver brjálæðingur láti til sín taka en við erum að berjast gegn því.“ „Við erum að reynda hvað við getum en það þarf stórtækar aðgerðir til að útrýma ofbeldi úr knattspyrnunni og samfélaginu öllu.“
Spænski boltinn Tengdar fréttir Þessir aumingjar eru glæpamenn og morðingjar Framkvæmdastjóri Atlético Madrid getur ekki orða bundist yfir ofbeldinu sem kostaði stuðningsmann Deportivo La Coruna lífið. 30. nóvember 2014 23:15 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Þessir aumingjar eru glæpamenn og morðingjar Framkvæmdastjóri Atlético Madrid getur ekki orða bundist yfir ofbeldinu sem kostaði stuðningsmann Deportivo La Coruna lífið. 30. nóvember 2014 23:15