Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Aðalsteinn Kjartansson skrifar 2. desember 2014 13:40 Ljósmyndara Vísis hefur verið meinaður aðgangur að svæðinu af öryggisvörðum. Vísir / Ernir Svartri þyrlu hefur verið lagt fyrir utan lúxussumarhús í Úthlíð í Biskupstungum þar sem talið er að tónlistarstjörnurnar Jay-Z og Beyoncé séu stödd. Þyrlan er, eins og sést á myndinni, staðsett í bakgarði sumarhússins. Eigandi staðarins, veitingamaðurinn Jóhannes Stefánsson í Múlakaffi, hafnar því hinsvegar að þau séu á staðnum. „Nei, nei, nei. Það getur ekki staðist,“ sagði hann aðspurður hvort hann væri að hýsa tónlistarfólkið bandaríska.Nútíminn segist hafa heimildir fyrir hinu gagnstæða.Kannski taka hjónin lagið í bústaðnum.Vísir / AFPLjósmyndara Vísis hefur verið meinaður aðgangur að svæðinu af öryggisvörðum en ströng gæsla er jafnan í kringum hjónin. Fréttastofa ræddi í morgun við mann sem starfar í grennd við sumarhúsið sem sagði að það væri fjöldi öryggisvarða á svæðinu. Ómerktur öryggisvörður vísaði ljósmyndaranum af svæðinu og beið eftir að hann keyrði í burtu. Þá tók öryggisvörðurinn mynd af honum. Sumarhúsið sem um ræðir gengur undir nafninu The Trophy Lodge en það er í útjaðri sumarbústaðahverfisins. Ekki er hægt að keyra upp að því vegna öryggisgæslu. Í gegnum árin hafa mörg fyrirmenni og stórstjörnur gist í húsinu.Þessi einkaþota lenti á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi.Vísir / StefánSamkvæmt upplýsingum úr fasteignaskrá er sumarhúsið í tveimur byggingum; önnur byggingin er 540,6 fermetrar. Brunabótamat fyrir þann hluta nemur tæpum 115 milljónum króna. Það hús var byggt árið 2007. Flugupplýsingar sýna einnig að einkaþota af gerðinni Gulfstream lenti á Reykjavíkurflugvelli rúmlega átta í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum um ferðir þotunnar kom hún frá Teterboro flugvellinum í New York, þar sem hjónin eru búsett. Það hefur þó ekki verið staðfest að þau hafi verið farþegar í flugvélinni. Tengdar fréttir Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53 Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14 Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13 Svona var afmæli Jay Z í fyrra Borðaði vegan og hélt fjölskylduveislu í New York. Nú ku hann fagna á Íslandi. 2. desember 2014 10:45 Beyonce and Jay-Z in Iceland The couple is celebrating Jay-Z´s 45th birthday. Are planning a helicopter ride over the eruption in Holuhraun, trip to the Blue Lagoon and a private party at a luxury lodge. 2. desember 2014 10:13 Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Svartri þyrlu hefur verið lagt fyrir utan lúxussumarhús í Úthlíð í Biskupstungum þar sem talið er að tónlistarstjörnurnar Jay-Z og Beyoncé séu stödd. Þyrlan er, eins og sést á myndinni, staðsett í bakgarði sumarhússins. Eigandi staðarins, veitingamaðurinn Jóhannes Stefánsson í Múlakaffi, hafnar því hinsvegar að þau séu á staðnum. „Nei, nei, nei. Það getur ekki staðist,“ sagði hann aðspurður hvort hann væri að hýsa tónlistarfólkið bandaríska.Nútíminn segist hafa heimildir fyrir hinu gagnstæða.Kannski taka hjónin lagið í bústaðnum.Vísir / AFPLjósmyndara Vísis hefur verið meinaður aðgangur að svæðinu af öryggisvörðum en ströng gæsla er jafnan í kringum hjónin. Fréttastofa ræddi í morgun við mann sem starfar í grennd við sumarhúsið sem sagði að það væri fjöldi öryggisvarða á svæðinu. Ómerktur öryggisvörður vísaði ljósmyndaranum af svæðinu og beið eftir að hann keyrði í burtu. Þá tók öryggisvörðurinn mynd af honum. Sumarhúsið sem um ræðir gengur undir nafninu The Trophy Lodge en það er í útjaðri sumarbústaðahverfisins. Ekki er hægt að keyra upp að því vegna öryggisgæslu. Í gegnum árin hafa mörg fyrirmenni og stórstjörnur gist í húsinu.Þessi einkaþota lenti á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi.Vísir / StefánSamkvæmt upplýsingum úr fasteignaskrá er sumarhúsið í tveimur byggingum; önnur byggingin er 540,6 fermetrar. Brunabótamat fyrir þann hluta nemur tæpum 115 milljónum króna. Það hús var byggt árið 2007. Flugupplýsingar sýna einnig að einkaþota af gerðinni Gulfstream lenti á Reykjavíkurflugvelli rúmlega átta í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum um ferðir þotunnar kom hún frá Teterboro flugvellinum í New York, þar sem hjónin eru búsett. Það hefur þó ekki verið staðfest að þau hafi verið farþegar í flugvélinni.
Tengdar fréttir Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53 Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14 Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13 Svona var afmæli Jay Z í fyrra Borðaði vegan og hélt fjölskylduveislu í New York. Nú ku hann fagna á Íslandi. 2. desember 2014 10:45 Beyonce and Jay-Z in Iceland The couple is celebrating Jay-Z´s 45th birthday. Are planning a helicopter ride over the eruption in Holuhraun, trip to the Blue Lagoon and a private party at a luxury lodge. 2. desember 2014 10:13 Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53
Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14
Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13
Svona var afmæli Jay Z í fyrra Borðaði vegan og hélt fjölskylduveislu í New York. Nú ku hann fagna á Íslandi. 2. desember 2014 10:45
Beyonce and Jay-Z in Iceland The couple is celebrating Jay-Z´s 45th birthday. Are planning a helicopter ride over the eruption in Holuhraun, trip to the Blue Lagoon and a private party at a luxury lodge. 2. desember 2014 10:13