Lyklaskipti í ráðuneytinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. desember 2014 15:19 Ólöf Nordal og Hanna Birna Kristjánsdóttir við lyklaskiptin í dag. Vísir/GVA Ólöf Nordal tók við lyklunum að innanríkisráðuneytinu úr hendi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur um þrjúleytið í dag. Tilkynnt var í morgun að Ólöf yrði skipuð í embættið en hún er tuttugasti utanþingsráðherrann sem skipaður hefur verið. Skipun Ólafar í embætti ráðherra kom mörgum í opna skjöldu. Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur telur að gengið hafi verið framhjá þingflokksformanninum Ragnheiði Ríkharðsdóttur við skipunina. Þá lýstu Ragnheiður og Pétur Blöndal yfir vonbrigðum sínum að fá ekki embættið en óskuðu um leið Ólöfu góðs gengis í starfi ráðherra.Óska Ólöfu til hamingju Landssamband sjálfstæðiskvenna óskar nýjum innanríkisráðherra, Ólöfu Nordal, velfarnaðar í starfi í tilkynningu. „Hún hefur sýnt með verkum sínum að hún er vel hæf til að sinna þeim mikilvægum málaflokkum sem undir ráðuneyti hennar heyra. LS fagnar því að Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hafi gætt að kynjahlutföllum við skipan í ráðherraembætti og kona hafi orðið fyrir valinu. Það er í samræmi við ályktun flokksráðsfundar frá nóvember þar sem lögð er áhersla á að gæta að jafnrétti og stöðu kvenna í Sjálfstæðisflokknum og tileinka næsta landsfund konum.“ Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna, óskar sömuleiðis nýjum innanríkisráðherra, Ólöfu Nordal, innilega til hamingju. „Það er mikill styrkur fyrir ríkisstjórnina að fá að njóta krafta og reynslu Ólafar. Hvöt óskar Ólöfu Nordal velfarnaðar í erfiðu og krefjandi starfi.“ Tengdar fréttir Ólöf Nordal verður innanríkisráðherra Bjarni Benediktsson tilkynnti Ólöfu Nordal ákvörðun sína um kvöldmatarleytið í gær. 4. desember 2014 10:18 Pétur Blöndal er vonsvikinn „Mér líst vel á nýjan ráðherra en átti ekki von á þessu,“ segir Pétur Blöndal. 4. desember 2014 13:26 Mætti ekki á ríkisráðsfund Hanna Birna Kristjánsdóttir mætti ekki á ríkisráðsfundinn sem nú fer fram á Bessastöðum. 4. desember 2014 13:12 Ólöf Nordal mætt á ríkisráðsfund Ólöf verður næsti innanríkisráðherra í ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. 4. desember 2014 13:25 „Hanna Birna fékk sama boð og allir aðrir ráðherrar“ Hanna Birna Kristjánsdóttir mætti ekki á ríkisráðsfund á Bessastöðum. 4. desember 2014 15:01 „Að sjálfsögðu verður maður fyrir vonbrigðum“ Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segist vera í pólitík til þess að hafa áhrif. Skipun Ólafar Nordal í embætti innanríkisráðherra hafi komið þingflokknum mjög á óvart. 4. desember 2014 13:22 Hefði aldrei tekið starfið að sér ef hún treysti sér ekki í það Ólöf Nordal segir að það hafi komið sér mjög á óvart þegar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bað hana um að taka að sér embætti innanríkisráðherra. 4. desember 2014 14:22 Endanleg ákvörðun um nýjan ráðherra tekin í gær Bjarni Benediktsson ræddi síðast í gær við Einar K. Guðfinnsson um skipan í ráðherraembætti. Um kvöldmatarleytið tilkynnti hann svo Ólöfu Nordal að hann hefði tekið endanlega ákvörðun. 4. desember 2014 11:01 Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Sjá meira
Ólöf Nordal tók við lyklunum að innanríkisráðuneytinu úr hendi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur um þrjúleytið í dag. Tilkynnt var í morgun að Ólöf yrði skipuð í embættið en hún er tuttugasti utanþingsráðherrann sem skipaður hefur verið. Skipun Ólafar í embætti ráðherra kom mörgum í opna skjöldu. Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur telur að gengið hafi verið framhjá þingflokksformanninum Ragnheiði Ríkharðsdóttur við skipunina. Þá lýstu Ragnheiður og Pétur Blöndal yfir vonbrigðum sínum að fá ekki embættið en óskuðu um leið Ólöfu góðs gengis í starfi ráðherra.Óska Ólöfu til hamingju Landssamband sjálfstæðiskvenna óskar nýjum innanríkisráðherra, Ólöfu Nordal, velfarnaðar í starfi í tilkynningu. „Hún hefur sýnt með verkum sínum að hún er vel hæf til að sinna þeim mikilvægum málaflokkum sem undir ráðuneyti hennar heyra. LS fagnar því að Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hafi gætt að kynjahlutföllum við skipan í ráðherraembætti og kona hafi orðið fyrir valinu. Það er í samræmi við ályktun flokksráðsfundar frá nóvember þar sem lögð er áhersla á að gæta að jafnrétti og stöðu kvenna í Sjálfstæðisflokknum og tileinka næsta landsfund konum.“ Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna, óskar sömuleiðis nýjum innanríkisráðherra, Ólöfu Nordal, innilega til hamingju. „Það er mikill styrkur fyrir ríkisstjórnina að fá að njóta krafta og reynslu Ólafar. Hvöt óskar Ólöfu Nordal velfarnaðar í erfiðu og krefjandi starfi.“
Tengdar fréttir Ólöf Nordal verður innanríkisráðherra Bjarni Benediktsson tilkynnti Ólöfu Nordal ákvörðun sína um kvöldmatarleytið í gær. 4. desember 2014 10:18 Pétur Blöndal er vonsvikinn „Mér líst vel á nýjan ráðherra en átti ekki von á þessu,“ segir Pétur Blöndal. 4. desember 2014 13:26 Mætti ekki á ríkisráðsfund Hanna Birna Kristjánsdóttir mætti ekki á ríkisráðsfundinn sem nú fer fram á Bessastöðum. 4. desember 2014 13:12 Ólöf Nordal mætt á ríkisráðsfund Ólöf verður næsti innanríkisráðherra í ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. 4. desember 2014 13:25 „Hanna Birna fékk sama boð og allir aðrir ráðherrar“ Hanna Birna Kristjánsdóttir mætti ekki á ríkisráðsfund á Bessastöðum. 4. desember 2014 15:01 „Að sjálfsögðu verður maður fyrir vonbrigðum“ Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segist vera í pólitík til þess að hafa áhrif. Skipun Ólafar Nordal í embætti innanríkisráðherra hafi komið þingflokknum mjög á óvart. 4. desember 2014 13:22 Hefði aldrei tekið starfið að sér ef hún treysti sér ekki í það Ólöf Nordal segir að það hafi komið sér mjög á óvart þegar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bað hana um að taka að sér embætti innanríkisráðherra. 4. desember 2014 14:22 Endanleg ákvörðun um nýjan ráðherra tekin í gær Bjarni Benediktsson ræddi síðast í gær við Einar K. Guðfinnsson um skipan í ráðherraembætti. Um kvöldmatarleytið tilkynnti hann svo Ólöfu Nordal að hann hefði tekið endanlega ákvörðun. 4. desember 2014 11:01 Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Sjá meira
Ólöf Nordal verður innanríkisráðherra Bjarni Benediktsson tilkynnti Ólöfu Nordal ákvörðun sína um kvöldmatarleytið í gær. 4. desember 2014 10:18
Pétur Blöndal er vonsvikinn „Mér líst vel á nýjan ráðherra en átti ekki von á þessu,“ segir Pétur Blöndal. 4. desember 2014 13:26
Mætti ekki á ríkisráðsfund Hanna Birna Kristjánsdóttir mætti ekki á ríkisráðsfundinn sem nú fer fram á Bessastöðum. 4. desember 2014 13:12
Ólöf Nordal mætt á ríkisráðsfund Ólöf verður næsti innanríkisráðherra í ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. 4. desember 2014 13:25
„Hanna Birna fékk sama boð og allir aðrir ráðherrar“ Hanna Birna Kristjánsdóttir mætti ekki á ríkisráðsfund á Bessastöðum. 4. desember 2014 15:01
„Að sjálfsögðu verður maður fyrir vonbrigðum“ Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segist vera í pólitík til þess að hafa áhrif. Skipun Ólafar Nordal í embætti innanríkisráðherra hafi komið þingflokknum mjög á óvart. 4. desember 2014 13:22
Hefði aldrei tekið starfið að sér ef hún treysti sér ekki í það Ólöf Nordal segir að það hafi komið sér mjög á óvart þegar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bað hana um að taka að sér embætti innanríkisráðherra. 4. desember 2014 14:22
Endanleg ákvörðun um nýjan ráðherra tekin í gær Bjarni Benediktsson ræddi síðast í gær við Einar K. Guðfinnsson um skipan í ráðherraembætti. Um kvöldmatarleytið tilkynnti hann svo Ólöfu Nordal að hann hefði tekið endanlega ákvörðun. 4. desember 2014 11:01