Innlent

Jólasýning Árbæjarsafnsins opnuð í dag

Bjarki Ármannsson skrifar
Frá opnuninni í dag.
Frá opnuninni í dag. Vísir/Vilhelm
Jólasýning Árbæjarsafns var opnuð í dag en hún verður opin fram að jólum. Á sýningunni er undirbúningur jólanna sýndur eins og hann var hér áður fyrr.

Sýningin hefur farið fram í aldarfjórðung og er ómissandi í jólaundirbúningi margra. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, náði þessum myndum af opnuninni í dag.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×