Kettir ekki sniðug jólagjöf: „Ég er ekki jólagjöf sem fæst skilað eða skipt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. desember 2014 11:55 Halldóra Ragnarsdóttir, formaður kattavinafélagsins og rekstrarstjóri Kattholts. vísir/ernir „Það er ekki heppilegt að gefa ketti í jólagjöf,“ segir Halldóra Ragnarsdóttir, formaður kattavinafélagsins og rekstrarstjóri Kattholts. Í facebook færslu frá Kattholti kemur fram að kettir séu ekki sniðug jólagjöf. „Ég er ekki jólagjöf sem fæst skilað eða skipt,“ segir í færslunni. Þar kemur einnig fram að mörgum kettlingum sé reynt að skila á ný til Kattholts eftir ármót. „Það er kannski verið að gefa fólki kött í jólagjöf sem er kannski ekki tilbúið í að taka við honum á þeim tíma. Jólin eru oft mikill stresstími hjá fólki og því er þetta oftast ekki heppilegur tími, nema fólk sé hreinlega búið að ákveða að taka að sér kött.“ Halldóra segir að fólk verði að gefa sér tíma í ákvörðunina. „Það er mun sniðugra að koma til okkar og fá gjafabréf til þess að gefa. Við erum að bjóða upp á slíkt. Þá er hægt að mæta hingað eftir áramót og velja sér kött. Það er reyndar oft sagt að kötturinn velji sér eiganda og því er sú leið mun betri.“ Halldóra segir að það sé nokkuð algengt að fólk reyni að skila köttum eftir jól. Innlegg frá Kattholt. Jólafréttir Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
„Það er ekki heppilegt að gefa ketti í jólagjöf,“ segir Halldóra Ragnarsdóttir, formaður kattavinafélagsins og rekstrarstjóri Kattholts. Í facebook færslu frá Kattholti kemur fram að kettir séu ekki sniðug jólagjöf. „Ég er ekki jólagjöf sem fæst skilað eða skipt,“ segir í færslunni. Þar kemur einnig fram að mörgum kettlingum sé reynt að skila á ný til Kattholts eftir ármót. „Það er kannski verið að gefa fólki kött í jólagjöf sem er kannski ekki tilbúið í að taka við honum á þeim tíma. Jólin eru oft mikill stresstími hjá fólki og því er þetta oftast ekki heppilegur tími, nema fólk sé hreinlega búið að ákveða að taka að sér kött.“ Halldóra segir að fólk verði að gefa sér tíma í ákvörðunina. „Það er mun sniðugra að koma til okkar og fá gjafabréf til þess að gefa. Við erum að bjóða upp á slíkt. Þá er hægt að mæta hingað eftir áramót og velja sér kött. Það er reyndar oft sagt að kötturinn velji sér eiganda og því er sú leið mun betri.“ Halldóra segir að það sé nokkuð algengt að fólk reyni að skila köttum eftir jól. Innlegg frá Kattholt.
Jólafréttir Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira