Innlent

Ísland myndað með dróna

Samúel Karl Ólason skrifar
Ljósmyndararnir vörðu þrettán dögum á Íslandi.
Ljósmyndararnir vörðu þrettán dögum á Íslandi.
Einstök myndskeið af landslagi Íslands voru nýverið birt á vefnum, sem tekin voru með drónum. Ljósmyndarar síðunnar Fstoppers voru hér á landi í tæpar tvær vikur á ferðalagi þeirra um heiminn allan.

Myndbandið var birt á síðunni Fstoppers.com, en þar má sjá margar fallegar myndir úr ferðinni. Á Íslandi lentu þeir í stormi, hagléli, rigningu og sáu norðurljós og allt þetta nýttist þeim í ljósmynduninni.

Fleiri myndir má sjá á Instagram síðum ljósmyndararnna, hér og hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×