Enski boltinn

Messan: Ekki margir í Basel sem gætu spilað í ensku deildinni

„Ef allt er eðlilegt þá vinnur Liverpool lið Basel," segir Hjörvar Hafliðason en það er allt undir hjá Liverpool gegn Basel í Meistaradeildinni í kvöld.

„Það eru ekkert margir í Basel sem geta spilað í ensku úrvalsdeildinni."

Ríkharður Daðason bendir þó á að Liverpool þurfi að girða sig í brók.

„Liverpool þarf að spila betur en í síðustu leikjum til þess að vinna Basel. Ef Liverpool spilar eins og í síðustu leikjum þá mun liðið ekki vinna Basel."

Sjá má umræðu Messumanna um leikinn hér að neðan.

 

 


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×