Biðröð út úr dyrum hjá Læknavaktinni Bjarki Ármannsson skrifar 9. desember 2014 19:07 Löng biðröð hefur myndast í kvöld. Vísir/Sunna Karen Miklar annir eru á Læknavaktinni í Smáratorgi nú í kvöld. Líkt og sést á meðfylgjandi mynd hefur biðröð myndast langt út úr dyrum en samkvæmt upplýsingum frá móttöku Læknavaktarinnar er áætlaður biðtími þó ekki nema um fjörutíu mínútur. Læknavaktin er með þjónustusamning við íslenska ríkið og hefur þjónusta þar ekki skerst í verkfallsaðgerðum lækna undanfarnar vikur. Álagið á stöðinni hefur því verið óvenju mikið undanfarið. Tengdar fréttir Tveir meltingarlæknar í viðbót segja upp Sigurður Ólafsson, settur yfirlæknir meltingarlækninga á Landspítalanum, segist skilja vel að menn sjái sér ekki lengur fært að starfa á spítalanum. 1. desember 2014 12:04 Læknar og ríki ræða launatöflur og vaktafyrirkomulag "Það liggur ekkert tilboð á borðinu. Það er hægt að segja það fullum fetum.“ 1. desember 2014 12:11 „Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14 Hugmynd komin á samningaborðið í læknadeilunni Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, segir hugmyndina hafa komið fram á stuttum fundi hjá Ríkissáttasemjara í kvöld. 4. desember 2014 20:35 Greiða atkvæði um áframhald verkfalls Atkvæðagreiðsla stendur yfir meðal félagsmanna Læknafélags Íslands um áframhaldandi verkfallsaðgerðir. Litlar líkur eru taldar á að samið verði fyrir áramót. 4. desember 2014 07:00 Engin lausn í sjónmáli í læknadeilunni Tilboðum frá saminganefnd ríksins hefur verið hafnað af læknum en þau hafa hljóðað upp á hátt í tíu prósent launahækkun. 8. desember 2014 19:18 Boða hertar verkfallsaðgerðir á nýju ári Meðlimir Læknafélags Íslands samþykktu í gær auknar verfallsaðgerðir á komandi ári. 98% greiddu atkvæði með tillögunni. 9. desember 2014 06:45 Vill ekki verða síðastur frá borði Kjartan B. Örvar meltingarlæknir á Landspítalanum sagði starfi sínu lausu í gær. Hann segir að sér sé full alvara. Hann ætli ekki að verða síðasti maðurinn til að yfirgefa hið sökkvandi skip. Samningafundi í læknadeilunni lauk nú síðdegis án árangurs. 1. desember 2014 19:30 Læknar boða verkfallsaðgerðir eftir áramót Læknar hafa samþykkt frekari verkfallsaðgerðir fyrstu þrjá mánuði ársins 2015 náist samningar ekki fyrir 5. janúar næstkomandi. 8. desember 2014 19:17 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti Sjá meira
Miklar annir eru á Læknavaktinni í Smáratorgi nú í kvöld. Líkt og sést á meðfylgjandi mynd hefur biðröð myndast langt út úr dyrum en samkvæmt upplýsingum frá móttöku Læknavaktarinnar er áætlaður biðtími þó ekki nema um fjörutíu mínútur. Læknavaktin er með þjónustusamning við íslenska ríkið og hefur þjónusta þar ekki skerst í verkfallsaðgerðum lækna undanfarnar vikur. Álagið á stöðinni hefur því verið óvenju mikið undanfarið.
Tengdar fréttir Tveir meltingarlæknar í viðbót segja upp Sigurður Ólafsson, settur yfirlæknir meltingarlækninga á Landspítalanum, segist skilja vel að menn sjái sér ekki lengur fært að starfa á spítalanum. 1. desember 2014 12:04 Læknar og ríki ræða launatöflur og vaktafyrirkomulag "Það liggur ekkert tilboð á borðinu. Það er hægt að segja það fullum fetum.“ 1. desember 2014 12:11 „Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14 Hugmynd komin á samningaborðið í læknadeilunni Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, segir hugmyndina hafa komið fram á stuttum fundi hjá Ríkissáttasemjara í kvöld. 4. desember 2014 20:35 Greiða atkvæði um áframhald verkfalls Atkvæðagreiðsla stendur yfir meðal félagsmanna Læknafélags Íslands um áframhaldandi verkfallsaðgerðir. Litlar líkur eru taldar á að samið verði fyrir áramót. 4. desember 2014 07:00 Engin lausn í sjónmáli í læknadeilunni Tilboðum frá saminganefnd ríksins hefur verið hafnað af læknum en þau hafa hljóðað upp á hátt í tíu prósent launahækkun. 8. desember 2014 19:18 Boða hertar verkfallsaðgerðir á nýju ári Meðlimir Læknafélags Íslands samþykktu í gær auknar verfallsaðgerðir á komandi ári. 98% greiddu atkvæði með tillögunni. 9. desember 2014 06:45 Vill ekki verða síðastur frá borði Kjartan B. Örvar meltingarlæknir á Landspítalanum sagði starfi sínu lausu í gær. Hann segir að sér sé full alvara. Hann ætli ekki að verða síðasti maðurinn til að yfirgefa hið sökkvandi skip. Samningafundi í læknadeilunni lauk nú síðdegis án árangurs. 1. desember 2014 19:30 Læknar boða verkfallsaðgerðir eftir áramót Læknar hafa samþykkt frekari verkfallsaðgerðir fyrstu þrjá mánuði ársins 2015 náist samningar ekki fyrir 5. janúar næstkomandi. 8. desember 2014 19:17 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti Sjá meira
Tveir meltingarlæknar í viðbót segja upp Sigurður Ólafsson, settur yfirlæknir meltingarlækninga á Landspítalanum, segist skilja vel að menn sjái sér ekki lengur fært að starfa á spítalanum. 1. desember 2014 12:04
Læknar og ríki ræða launatöflur og vaktafyrirkomulag "Það liggur ekkert tilboð á borðinu. Það er hægt að segja það fullum fetum.“ 1. desember 2014 12:11
„Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14
Hugmynd komin á samningaborðið í læknadeilunni Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, segir hugmyndina hafa komið fram á stuttum fundi hjá Ríkissáttasemjara í kvöld. 4. desember 2014 20:35
Greiða atkvæði um áframhald verkfalls Atkvæðagreiðsla stendur yfir meðal félagsmanna Læknafélags Íslands um áframhaldandi verkfallsaðgerðir. Litlar líkur eru taldar á að samið verði fyrir áramót. 4. desember 2014 07:00
Engin lausn í sjónmáli í læknadeilunni Tilboðum frá saminganefnd ríksins hefur verið hafnað af læknum en þau hafa hljóðað upp á hátt í tíu prósent launahækkun. 8. desember 2014 19:18
Boða hertar verkfallsaðgerðir á nýju ári Meðlimir Læknafélags Íslands samþykktu í gær auknar verfallsaðgerðir á komandi ári. 98% greiddu atkvæði með tillögunni. 9. desember 2014 06:45
Vill ekki verða síðastur frá borði Kjartan B. Örvar meltingarlæknir á Landspítalanum sagði starfi sínu lausu í gær. Hann segir að sér sé full alvara. Hann ætli ekki að verða síðasti maðurinn til að yfirgefa hið sökkvandi skip. Samningafundi í læknadeilunni lauk nú síðdegis án árangurs. 1. desember 2014 19:30
Læknar boða verkfallsaðgerðir eftir áramót Læknar hafa samþykkt frekari verkfallsaðgerðir fyrstu þrjá mánuði ársins 2015 náist samningar ekki fyrir 5. janúar næstkomandi. 8. desember 2014 19:17