„Við erum orðin öskureið“ Hrund Þórsdóttir skrifar 15. maí 2014 18:39 Ásdís Ólafsdóttir, íþróttakennari í Snælandsskóla, segir þolinmæði grunnskólakennara á þrotum. Viðræðum grunnskólakennara og sveitarfélaganna var slitið um klukkan sex í morgun eftir 18 klukkustunda samningalotu og kennarar fjölmenntu á Ingólfstorg klukkan tíu. Þar var nokkur hiti í fundarmönnum og hafði Ásdís Ólafsdóttir, íþróttakennari í Snælandsskóla, þetta að segja: „Við erum orðin öskureið. Foreldrar ættu að berjast með okkur, fyrir skólana. Við kennarar viljum fá leiðréttingu, núna. Ég er búin að vera kennari í 44 ár og launin mín ná ekki 400 þúsund krónum. Þetta eru skítalaun,“ sagði Ásdís. Sest var aftur að samningaborðinu um þrjúleytið í dag en ekkert nýtt liggur fyrir. Svo þið eruð engu nær því að semja en í morgun? „Á meðan maður fer ekki aftur á bak má eiginlega segja að maður fari áfram,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara. „En við erum ekki komin á þann stað að loka þessu.“ Næsta vinnustöðvun er fyrirhuguð á miðvikudaginn og Ólafur segir allt kapp lagt á að semja sem fyrst. Hann segir heiðarleika ríkja í samingaviðræðunum. „Það hefur stundum skort traust á milli okkar; þ.e. ekki á milli samninganefndanna sem slíkra en á milli stéttarinnar og sveitastjórnanna og þetta lítur heldur betur út en það hefur gert, það verður að segjast eins og er.“ Tengdar fréttir Vinnustöðvun takist ekki að semja í dag Grunnskólakennarar leggja niður vinnu á morgun ef ekki nást samningar milli þeirra og sveitarfélaganna. Vilja sömu laun og aðrar háskólamenntaðar stéttir með sambærilega menntun og sem bera sambærilega ábyrgð. Útifundir skipulagðir. 14. maí 2014 00:01 Kennarar sungu með Pollapönkurum Grunnskólakennarar fjölmenntu á Ingólfstorgi í morgun og mættu yfir þúsund manns á fundinn. Þá voru baráttufundir haldnir víða um land. Mikill hiti var í kennurum og samstaðan mikil. 15. maí 2014 11:47 Grunnskólakennarar fylltu Ingólfstorg Grunnskólakennarar efndu til baráttufundar á Ingólfstorgi klukkan 10 í morgun og mættu yfir þúsund kennarar á fundinn. Einnig voru haldnir baráttufundir víðar um landið. 15. maí 2014 10:24 Hlé gert á viðræðum: Verkfall í grunnskólum landsins Hlé var gert á samningafundi grunnskólakennara og viðsemjenda þeirra hjá Ríkissáttasemjara klukkan sex í morgun eftir 18 klukkustunda samningatörn. 15. maí 2014 06:14 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Sjá meira
Viðræðum grunnskólakennara og sveitarfélaganna var slitið um klukkan sex í morgun eftir 18 klukkustunda samningalotu og kennarar fjölmenntu á Ingólfstorg klukkan tíu. Þar var nokkur hiti í fundarmönnum og hafði Ásdís Ólafsdóttir, íþróttakennari í Snælandsskóla, þetta að segja: „Við erum orðin öskureið. Foreldrar ættu að berjast með okkur, fyrir skólana. Við kennarar viljum fá leiðréttingu, núna. Ég er búin að vera kennari í 44 ár og launin mín ná ekki 400 þúsund krónum. Þetta eru skítalaun,“ sagði Ásdís. Sest var aftur að samningaborðinu um þrjúleytið í dag en ekkert nýtt liggur fyrir. Svo þið eruð engu nær því að semja en í morgun? „Á meðan maður fer ekki aftur á bak má eiginlega segja að maður fari áfram,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara. „En við erum ekki komin á þann stað að loka þessu.“ Næsta vinnustöðvun er fyrirhuguð á miðvikudaginn og Ólafur segir allt kapp lagt á að semja sem fyrst. Hann segir heiðarleika ríkja í samingaviðræðunum. „Það hefur stundum skort traust á milli okkar; þ.e. ekki á milli samninganefndanna sem slíkra en á milli stéttarinnar og sveitastjórnanna og þetta lítur heldur betur út en það hefur gert, það verður að segjast eins og er.“
Tengdar fréttir Vinnustöðvun takist ekki að semja í dag Grunnskólakennarar leggja niður vinnu á morgun ef ekki nást samningar milli þeirra og sveitarfélaganna. Vilja sömu laun og aðrar háskólamenntaðar stéttir með sambærilega menntun og sem bera sambærilega ábyrgð. Útifundir skipulagðir. 14. maí 2014 00:01 Kennarar sungu með Pollapönkurum Grunnskólakennarar fjölmenntu á Ingólfstorgi í morgun og mættu yfir þúsund manns á fundinn. Þá voru baráttufundir haldnir víða um land. Mikill hiti var í kennurum og samstaðan mikil. 15. maí 2014 11:47 Grunnskólakennarar fylltu Ingólfstorg Grunnskólakennarar efndu til baráttufundar á Ingólfstorgi klukkan 10 í morgun og mættu yfir þúsund kennarar á fundinn. Einnig voru haldnir baráttufundir víðar um landið. 15. maí 2014 10:24 Hlé gert á viðræðum: Verkfall í grunnskólum landsins Hlé var gert á samningafundi grunnskólakennara og viðsemjenda þeirra hjá Ríkissáttasemjara klukkan sex í morgun eftir 18 klukkustunda samningatörn. 15. maí 2014 06:14 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Sjá meira
Vinnustöðvun takist ekki að semja í dag Grunnskólakennarar leggja niður vinnu á morgun ef ekki nást samningar milli þeirra og sveitarfélaganna. Vilja sömu laun og aðrar háskólamenntaðar stéttir með sambærilega menntun og sem bera sambærilega ábyrgð. Útifundir skipulagðir. 14. maí 2014 00:01
Kennarar sungu með Pollapönkurum Grunnskólakennarar fjölmenntu á Ingólfstorgi í morgun og mættu yfir þúsund manns á fundinn. Þá voru baráttufundir haldnir víða um land. Mikill hiti var í kennurum og samstaðan mikil. 15. maí 2014 11:47
Grunnskólakennarar fylltu Ingólfstorg Grunnskólakennarar efndu til baráttufundar á Ingólfstorgi klukkan 10 í morgun og mættu yfir þúsund kennarar á fundinn. Einnig voru haldnir baráttufundir víðar um landið. 15. maí 2014 10:24
Hlé gert á viðræðum: Verkfall í grunnskólum landsins Hlé var gert á samningafundi grunnskólakennara og viðsemjenda þeirra hjá Ríkissáttasemjara klukkan sex í morgun eftir 18 klukkustunda samningatörn. 15. maí 2014 06:14