Þriggja ára fangelsi fyrir hnífstunguárás á Ólafsfirði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. nóvember 2014 17:30 Hlyni var gefið að sök að hafa stungið manninn með hnífi í vinstri öxl, ofarlega hægra megin í brjóstkassa, við hægri mjaðmarspaða og neðarlega í hægri síðu. Vísir/GK Hlynur Geir Sigurðarson, 24 ára gamall karlmaður, var í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Ólafsfirði sumarið 2012. Hlynur stakk mann um tvítugt fjórum sinnum og var hann ákærður af ríkissaksóknara fyrir tilraun til manndráps. Árásin átti sér stað í heimahúsi við Aðalgötu á Ólafsfirði þann 30. júní 2012. Hlyni var gefið að sök að hafa stungið manninn með hnífi í vinstri öxl, ofarlega hægra megin í brjóstkassa, við hægri mjaðmarspaða og neðarlega í hægri síðu. Smaug hnífurinn í gegnum kviðvegg og inn í lifur. Fyrir vikið hafi fórnarlambið hlotið blæðingu á lifur sem geti leitt til dauða ef ekki sé brugðist við með skjótum hætti. Skjót viðbrögð urðu þó til þess að maðurinn var ekki talinn í lífshættu eftir að hann komst undir læknishendur á Akureyri segir í ákæru ríkissaksóknara. Árásin orsakaði einnig þriggja til fjöggurra sentímetra langa stunguáverka á hægri brjóstkassa, álíka langan skurð á hægri síðu og aðra minni áverka á fyrrgreinda líkamshluta. Ríkissaksóknari benti á að fjórar stungur bentu til ásetnings til manndráps sem hafi sem betur fer ekki orðið manninum að bara. Fjölskipaður dómur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að ekki væri rétt að sakfella fyrir tilraun til manndráps meðal annars þar sem maðurinn hefði aldrei verið í lífshættu. Áverkarnir hefðu ekki verið lífshættulegir. Hlynur var með sex mánuði á skilorði sem hann rauf með broti sínu. Þeir voru dæmdir upp í refsinguna, þriggja ára óskilorðsbundið fangelsi. Tengdar fréttir Karlmaður stunginn á Ólafsfirði Karlmaður var stunginn með hníf á Ólafsfirði rétt yfir klukkan sex í morgun. Aðili sem staddur var í heimahúsi var stunginn nokkrum sinnum og var sá fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri en hann er ekki lífshættulega slasaður samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. 30. júní 2012 12:49 Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Ólafsfirði Maður hefur verið kærður fyrir tilraun til manndráps eftir að hafa stungið tvítugan mann fjórum sinnum svo að blæddi inn á lifur. 18. júní 2014 11:20 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Sjá meira
Hlynur Geir Sigurðarson, 24 ára gamall karlmaður, var í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Ólafsfirði sumarið 2012. Hlynur stakk mann um tvítugt fjórum sinnum og var hann ákærður af ríkissaksóknara fyrir tilraun til manndráps. Árásin átti sér stað í heimahúsi við Aðalgötu á Ólafsfirði þann 30. júní 2012. Hlyni var gefið að sök að hafa stungið manninn með hnífi í vinstri öxl, ofarlega hægra megin í brjóstkassa, við hægri mjaðmarspaða og neðarlega í hægri síðu. Smaug hnífurinn í gegnum kviðvegg og inn í lifur. Fyrir vikið hafi fórnarlambið hlotið blæðingu á lifur sem geti leitt til dauða ef ekki sé brugðist við með skjótum hætti. Skjót viðbrögð urðu þó til þess að maðurinn var ekki talinn í lífshættu eftir að hann komst undir læknishendur á Akureyri segir í ákæru ríkissaksóknara. Árásin orsakaði einnig þriggja til fjöggurra sentímetra langa stunguáverka á hægri brjóstkassa, álíka langan skurð á hægri síðu og aðra minni áverka á fyrrgreinda líkamshluta. Ríkissaksóknari benti á að fjórar stungur bentu til ásetnings til manndráps sem hafi sem betur fer ekki orðið manninum að bara. Fjölskipaður dómur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að ekki væri rétt að sakfella fyrir tilraun til manndráps meðal annars þar sem maðurinn hefði aldrei verið í lífshættu. Áverkarnir hefðu ekki verið lífshættulegir. Hlynur var með sex mánuði á skilorði sem hann rauf með broti sínu. Þeir voru dæmdir upp í refsinguna, þriggja ára óskilorðsbundið fangelsi.
Tengdar fréttir Karlmaður stunginn á Ólafsfirði Karlmaður var stunginn með hníf á Ólafsfirði rétt yfir klukkan sex í morgun. Aðili sem staddur var í heimahúsi var stunginn nokkrum sinnum og var sá fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri en hann er ekki lífshættulega slasaður samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. 30. júní 2012 12:49 Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Ólafsfirði Maður hefur verið kærður fyrir tilraun til manndráps eftir að hafa stungið tvítugan mann fjórum sinnum svo að blæddi inn á lifur. 18. júní 2014 11:20 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Sjá meira
Karlmaður stunginn á Ólafsfirði Karlmaður var stunginn með hníf á Ólafsfirði rétt yfir klukkan sex í morgun. Aðili sem staddur var í heimahúsi var stunginn nokkrum sinnum og var sá fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri en hann er ekki lífshættulega slasaður samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. 30. júní 2012 12:49
Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Ólafsfirði Maður hefur verið kærður fyrir tilraun til manndráps eftir að hafa stungið tvítugan mann fjórum sinnum svo að blæddi inn á lifur. 18. júní 2014 11:20