Þriggja ára fangelsi fyrir hnífstunguárás á Ólafsfirði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. nóvember 2014 17:30 Hlyni var gefið að sök að hafa stungið manninn með hnífi í vinstri öxl, ofarlega hægra megin í brjóstkassa, við hægri mjaðmarspaða og neðarlega í hægri síðu. Vísir/GK Hlynur Geir Sigurðarson, 24 ára gamall karlmaður, var í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Ólafsfirði sumarið 2012. Hlynur stakk mann um tvítugt fjórum sinnum og var hann ákærður af ríkissaksóknara fyrir tilraun til manndráps. Árásin átti sér stað í heimahúsi við Aðalgötu á Ólafsfirði þann 30. júní 2012. Hlyni var gefið að sök að hafa stungið manninn með hnífi í vinstri öxl, ofarlega hægra megin í brjóstkassa, við hægri mjaðmarspaða og neðarlega í hægri síðu. Smaug hnífurinn í gegnum kviðvegg og inn í lifur. Fyrir vikið hafi fórnarlambið hlotið blæðingu á lifur sem geti leitt til dauða ef ekki sé brugðist við með skjótum hætti. Skjót viðbrögð urðu þó til þess að maðurinn var ekki talinn í lífshættu eftir að hann komst undir læknishendur á Akureyri segir í ákæru ríkissaksóknara. Árásin orsakaði einnig þriggja til fjöggurra sentímetra langa stunguáverka á hægri brjóstkassa, álíka langan skurð á hægri síðu og aðra minni áverka á fyrrgreinda líkamshluta. Ríkissaksóknari benti á að fjórar stungur bentu til ásetnings til manndráps sem hafi sem betur fer ekki orðið manninum að bara. Fjölskipaður dómur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að ekki væri rétt að sakfella fyrir tilraun til manndráps meðal annars þar sem maðurinn hefði aldrei verið í lífshættu. Áverkarnir hefðu ekki verið lífshættulegir. Hlynur var með sex mánuði á skilorði sem hann rauf með broti sínu. Þeir voru dæmdir upp í refsinguna, þriggja ára óskilorðsbundið fangelsi. Tengdar fréttir Karlmaður stunginn á Ólafsfirði Karlmaður var stunginn með hníf á Ólafsfirði rétt yfir klukkan sex í morgun. Aðili sem staddur var í heimahúsi var stunginn nokkrum sinnum og var sá fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri en hann er ekki lífshættulega slasaður samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. 30. júní 2012 12:49 Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Ólafsfirði Maður hefur verið kærður fyrir tilraun til manndráps eftir að hafa stungið tvítugan mann fjórum sinnum svo að blæddi inn á lifur. 18. júní 2014 11:20 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Hlynur Geir Sigurðarson, 24 ára gamall karlmaður, var í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Ólafsfirði sumarið 2012. Hlynur stakk mann um tvítugt fjórum sinnum og var hann ákærður af ríkissaksóknara fyrir tilraun til manndráps. Árásin átti sér stað í heimahúsi við Aðalgötu á Ólafsfirði þann 30. júní 2012. Hlyni var gefið að sök að hafa stungið manninn með hnífi í vinstri öxl, ofarlega hægra megin í brjóstkassa, við hægri mjaðmarspaða og neðarlega í hægri síðu. Smaug hnífurinn í gegnum kviðvegg og inn í lifur. Fyrir vikið hafi fórnarlambið hlotið blæðingu á lifur sem geti leitt til dauða ef ekki sé brugðist við með skjótum hætti. Skjót viðbrögð urðu þó til þess að maðurinn var ekki talinn í lífshættu eftir að hann komst undir læknishendur á Akureyri segir í ákæru ríkissaksóknara. Árásin orsakaði einnig þriggja til fjöggurra sentímetra langa stunguáverka á hægri brjóstkassa, álíka langan skurð á hægri síðu og aðra minni áverka á fyrrgreinda líkamshluta. Ríkissaksóknari benti á að fjórar stungur bentu til ásetnings til manndráps sem hafi sem betur fer ekki orðið manninum að bara. Fjölskipaður dómur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að ekki væri rétt að sakfella fyrir tilraun til manndráps meðal annars þar sem maðurinn hefði aldrei verið í lífshættu. Áverkarnir hefðu ekki verið lífshættulegir. Hlynur var með sex mánuði á skilorði sem hann rauf með broti sínu. Þeir voru dæmdir upp í refsinguna, þriggja ára óskilorðsbundið fangelsi.
Tengdar fréttir Karlmaður stunginn á Ólafsfirði Karlmaður var stunginn með hníf á Ólafsfirði rétt yfir klukkan sex í morgun. Aðili sem staddur var í heimahúsi var stunginn nokkrum sinnum og var sá fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri en hann er ekki lífshættulega slasaður samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. 30. júní 2012 12:49 Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Ólafsfirði Maður hefur verið kærður fyrir tilraun til manndráps eftir að hafa stungið tvítugan mann fjórum sinnum svo að blæddi inn á lifur. 18. júní 2014 11:20 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Karlmaður stunginn á Ólafsfirði Karlmaður var stunginn með hníf á Ólafsfirði rétt yfir klukkan sex í morgun. Aðili sem staddur var í heimahúsi var stunginn nokkrum sinnum og var sá fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri en hann er ekki lífshættulega slasaður samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. 30. júní 2012 12:49
Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Ólafsfirði Maður hefur verið kærður fyrir tilraun til manndráps eftir að hafa stungið tvítugan mann fjórum sinnum svo að blæddi inn á lifur. 18. júní 2014 11:20