Mótmæli á Austurvelli í dag Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. nóvember 2014 07:18 Mótmælin á Austurvelli á mánudag. Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag klukkan 17. Tæplega fjögur þúsund hafa boðað komu sína og um 39 þúsund hefur verið boðið á Facebook-síðu mótmælanna. Þar segir að ástandinu í samfélaginu verði mótmælt ásamt því að standa sérstaklega vörð um heilbrigðiskerfið, að sýna starfsfólki heilbrigðiskerfisins samstöðu og mótmæla auknum kostnaði almennings. „Almenningur greiðir nú um fimmtung allra heilbrigðisútgjalda úr eigin vasa og sem dæmi þá getur kostnaður krabbameinssjúklinga numið hundruðum þúsunda króna á ári hverju,“ segir á síðunni. Þá er tekið fram að áhersla verði lögð á kærleik og samstöðu og samstöðu með lögreglu. „Við hvetjum alla til að koma með fána, skilti, búsáhöld, hljóðfæri og vasa-, höfuð- eða tjaldljós til að vísa stjórnmálamönnum veginn. Auk þess hvetjum við alla til að taka með sér kústa til að sýna ræstingakonum ráðuneytanna sérstaka samstöðu, en þær voru reknar í vikunni.“ Kári Örn Hinriksson, krabbameinssjúklingur og blaðamaður og Sigurveig Margrét Stefánsdóttir læknir flytja ávörp. Snorri Helgason tónlistarmaður stígur á stokk. Tengdar fréttir „Ég er að lýsa yfir frati á stjórnmálakerfið eins og það leggur sig“ Hátt í fimm þúsund manns söfnuðust saman á Austurvelli síðdegis til að mótmæla ríkisstjórninni og ástandinu í samfélaginu. 3. nóvember 2014 23:29 Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58 3500 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll 3500 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll á morgun klukkan fimm til að mótmæla ástandinu í samfélaginu og standa vörð um heilbrigðiskerfið. 9. nóvember 2014 18:00 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag klukkan 17. Tæplega fjögur þúsund hafa boðað komu sína og um 39 þúsund hefur verið boðið á Facebook-síðu mótmælanna. Þar segir að ástandinu í samfélaginu verði mótmælt ásamt því að standa sérstaklega vörð um heilbrigðiskerfið, að sýna starfsfólki heilbrigðiskerfisins samstöðu og mótmæla auknum kostnaði almennings. „Almenningur greiðir nú um fimmtung allra heilbrigðisútgjalda úr eigin vasa og sem dæmi þá getur kostnaður krabbameinssjúklinga numið hundruðum þúsunda króna á ári hverju,“ segir á síðunni. Þá er tekið fram að áhersla verði lögð á kærleik og samstöðu og samstöðu með lögreglu. „Við hvetjum alla til að koma með fána, skilti, búsáhöld, hljóðfæri og vasa-, höfuð- eða tjaldljós til að vísa stjórnmálamönnum veginn. Auk þess hvetjum við alla til að taka með sér kústa til að sýna ræstingakonum ráðuneytanna sérstaka samstöðu, en þær voru reknar í vikunni.“ Kári Örn Hinriksson, krabbameinssjúklingur og blaðamaður og Sigurveig Margrét Stefánsdóttir læknir flytja ávörp. Snorri Helgason tónlistarmaður stígur á stokk.
Tengdar fréttir „Ég er að lýsa yfir frati á stjórnmálakerfið eins og það leggur sig“ Hátt í fimm þúsund manns söfnuðust saman á Austurvelli síðdegis til að mótmæla ríkisstjórninni og ástandinu í samfélaginu. 3. nóvember 2014 23:29 Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58 3500 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll 3500 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll á morgun klukkan fimm til að mótmæla ástandinu í samfélaginu og standa vörð um heilbrigðiskerfið. 9. nóvember 2014 18:00 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
„Ég er að lýsa yfir frati á stjórnmálakerfið eins og það leggur sig“ Hátt í fimm þúsund manns söfnuðust saman á Austurvelli síðdegis til að mótmæla ríkisstjórninni og ástandinu í samfélaginu. 3. nóvember 2014 23:29
Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58
3500 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll 3500 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll á morgun klukkan fimm til að mótmæla ástandinu í samfélaginu og standa vörð um heilbrigðiskerfið. 9. nóvember 2014 18:00
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels