Opið á B5 um helgina þrátt fyrir bruna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. nóvember 2014 10:24 Unnið við hreingerningar á B5 í morgun. Vísir/GVA Björn Jakobsson, eigandi skemmtistaðarins B5 í Bankastræti, segir skemmdir á staðnum miklu minni en hann átti von á eftir fyrstu upplýsingar af brunanum í gærkvöldi. Mikill eldur kom upp á veitingastaðnum á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Kviknaði í út frá grilli á veitingastaðnum Búllunni sem rekur útibú á staðnum yfir daginn. Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, sagði í viðtali við fréttastofu í gærkvöldi að skemmdir vegna bruna hefðu verið litlar en öllu meiri vegna sóts og reyks.Sjá einnig: Gestum Lofts boðið í drykki á Prikinu „Þetta lítur miklu betur út núna en það gerði miðað við fyrstu tilkynningar,“ segir Björn Jakobsson, eigandi B5, í samtali við Vísi. Björn mætti á vettvang í gærkvöldi og var sömuleiðis mættur í morgun ásamt fleirum í tiltekt. „Það er fyrir öllu að engin slys urðu á fólki. Nú vinnum við á fullu til að geta opnað staðinn um helgina,“ segir Björn. Skemmtistaðurinn er einn sá vinsælasti í íslensku skemmtanalífi og hefur verið í töluverðan tíma. „Það er aldrei skemmtilegt að lenda í þessu og vonandi gerist það aldrei. Það mikilvægasta er að allir séu heilir. Annað er bætanlegt,“ segir Björn. Klárt mál sé að staðurinn verði opinn um helgina. „Við ætlum að opna um helgina og allir verða glaðir og kátir.“Ætla panta mer einn tvöfaldan í burn um helgina Hahahhahah #b5— Anna María (@annamjons) November 12, 2014 Ásgeir Kolbeins í viðtali um Brunann á B5 og yngismeyjarnar sem staðinn sækja #B5 #bruninn #KolbeinssonVaktin pic.twitter.com/g7ONcTJFP7— Magnus Gudmundsson (@maggiperan) November 12, 2014 Gummi bróðir var að koma í heimsókn. Hann vissi ekki að það hafi kviknað í B5. Var greinilega engin 16 ára búin að hafa samband við hann #B5— Sveinbjörn Bergmann (@SvenniMar) November 11, 2014 Helmingurinn af vinum mínum voru að missa vinnuna #b5— Patrik Atlason (@PatrikAtlason) November 11, 2014 Passið ykkur! Gömlu Pravda brandararnir eru að fara í endurvinnslu. #B5— Björn Geir (@partygeir) November 11, 2014 Samhryggist með Fimmuna @BirgirVanWayne & @Haffi8 . Treysti því að þið hafið verið mættir í Bankastrætið að hjálpa til við slökkvistarf #b5— Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) November 11, 2014 Er búið að finna Ásgeir Kolbeins? #brunalyktin #b5 #austur— Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) November 11, 2014 Er þetta ekki bara komið nóg af reyk hjá ríkisstjórninni?! #lekamálið #b5— Son (@sonjajon) November 11, 2014 Hvar á @GudmannTh að kaupa flöskuborð núna??? #prayfourmanni #b5— Davíð Guðrúnarson (@DaviBirgisson) November 11, 2014 Ásgeir Kolbeins akkúrat núna #b5 pic.twitter.com/XfRzKQ77bU— Arnþór Ingi Kristins (@arnthoringi) November 11, 2014 Ef ég þekki @DaviBirgisson rétt þá stendur hann sennilega í fremstu víglínu með vatnsslönguna #b5— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) November 11, 2014 Hjúkk. Eins gott að stjórnarráðið er þarna við hliðina. #b5 #lekinn— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 11, 2014 Er ekki örugglega verið að bjóða upp á áfallahjálp út af þessum bruna? #B5— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) November 11, 2014 Tengdar fréttir Gestum Lofts boðið í heita drykki á Prikinu Það er gott að eiga góða granna, sérstaklega þegar rýma þarf heilt gistiheimili. 11. nóvember 2014 21:38 Mikill eldur í Bankastræti fimm Búið er að slökkva eldinn og reykræsting er í gangi. 11. nóvember 2014 19:21 Töluverðar skemmdir á B5 og 66°Norður Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliðinu segir sót- og reykskemmdir hafa verið miklar. 11. nóvember 2014 20:44 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sjá meira
Björn Jakobsson, eigandi skemmtistaðarins B5 í Bankastræti, segir skemmdir á staðnum miklu minni en hann átti von á eftir fyrstu upplýsingar af brunanum í gærkvöldi. Mikill eldur kom upp á veitingastaðnum á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Kviknaði í út frá grilli á veitingastaðnum Búllunni sem rekur útibú á staðnum yfir daginn. Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, sagði í viðtali við fréttastofu í gærkvöldi að skemmdir vegna bruna hefðu verið litlar en öllu meiri vegna sóts og reyks.Sjá einnig: Gestum Lofts boðið í drykki á Prikinu „Þetta lítur miklu betur út núna en það gerði miðað við fyrstu tilkynningar,“ segir Björn Jakobsson, eigandi B5, í samtali við Vísi. Björn mætti á vettvang í gærkvöldi og var sömuleiðis mættur í morgun ásamt fleirum í tiltekt. „Það er fyrir öllu að engin slys urðu á fólki. Nú vinnum við á fullu til að geta opnað staðinn um helgina,“ segir Björn. Skemmtistaðurinn er einn sá vinsælasti í íslensku skemmtanalífi og hefur verið í töluverðan tíma. „Það er aldrei skemmtilegt að lenda í þessu og vonandi gerist það aldrei. Það mikilvægasta er að allir séu heilir. Annað er bætanlegt,“ segir Björn. Klárt mál sé að staðurinn verði opinn um helgina. „Við ætlum að opna um helgina og allir verða glaðir og kátir.“Ætla panta mer einn tvöfaldan í burn um helgina Hahahhahah #b5— Anna María (@annamjons) November 12, 2014 Ásgeir Kolbeins í viðtali um Brunann á B5 og yngismeyjarnar sem staðinn sækja #B5 #bruninn #KolbeinssonVaktin pic.twitter.com/g7ONcTJFP7— Magnus Gudmundsson (@maggiperan) November 12, 2014 Gummi bróðir var að koma í heimsókn. Hann vissi ekki að það hafi kviknað í B5. Var greinilega engin 16 ára búin að hafa samband við hann #B5— Sveinbjörn Bergmann (@SvenniMar) November 11, 2014 Helmingurinn af vinum mínum voru að missa vinnuna #b5— Patrik Atlason (@PatrikAtlason) November 11, 2014 Passið ykkur! Gömlu Pravda brandararnir eru að fara í endurvinnslu. #B5— Björn Geir (@partygeir) November 11, 2014 Samhryggist með Fimmuna @BirgirVanWayne & @Haffi8 . Treysti því að þið hafið verið mættir í Bankastrætið að hjálpa til við slökkvistarf #b5— Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) November 11, 2014 Er búið að finna Ásgeir Kolbeins? #brunalyktin #b5 #austur— Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) November 11, 2014 Er þetta ekki bara komið nóg af reyk hjá ríkisstjórninni?! #lekamálið #b5— Son (@sonjajon) November 11, 2014 Hvar á @GudmannTh að kaupa flöskuborð núna??? #prayfourmanni #b5— Davíð Guðrúnarson (@DaviBirgisson) November 11, 2014 Ásgeir Kolbeins akkúrat núna #b5 pic.twitter.com/XfRzKQ77bU— Arnþór Ingi Kristins (@arnthoringi) November 11, 2014 Ef ég þekki @DaviBirgisson rétt þá stendur hann sennilega í fremstu víglínu með vatnsslönguna #b5— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) November 11, 2014 Hjúkk. Eins gott að stjórnarráðið er þarna við hliðina. #b5 #lekinn— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 11, 2014 Er ekki örugglega verið að bjóða upp á áfallahjálp út af þessum bruna? #B5— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) November 11, 2014
Tengdar fréttir Gestum Lofts boðið í heita drykki á Prikinu Það er gott að eiga góða granna, sérstaklega þegar rýma þarf heilt gistiheimili. 11. nóvember 2014 21:38 Mikill eldur í Bankastræti fimm Búið er að slökkva eldinn og reykræsting er í gangi. 11. nóvember 2014 19:21 Töluverðar skemmdir á B5 og 66°Norður Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliðinu segir sót- og reykskemmdir hafa verið miklar. 11. nóvember 2014 20:44 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sjá meira
Gestum Lofts boðið í heita drykki á Prikinu Það er gott að eiga góða granna, sérstaklega þegar rýma þarf heilt gistiheimili. 11. nóvember 2014 21:38
Mikill eldur í Bankastræti fimm Búið er að slökkva eldinn og reykræsting er í gangi. 11. nóvember 2014 19:21
Töluverðar skemmdir á B5 og 66°Norður Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliðinu segir sót- og reykskemmdir hafa verið miklar. 11. nóvember 2014 20:44