Opið á B5 um helgina þrátt fyrir bruna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. nóvember 2014 10:24 Unnið við hreingerningar á B5 í morgun. Vísir/GVA Björn Jakobsson, eigandi skemmtistaðarins B5 í Bankastræti, segir skemmdir á staðnum miklu minni en hann átti von á eftir fyrstu upplýsingar af brunanum í gærkvöldi. Mikill eldur kom upp á veitingastaðnum á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Kviknaði í út frá grilli á veitingastaðnum Búllunni sem rekur útibú á staðnum yfir daginn. Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, sagði í viðtali við fréttastofu í gærkvöldi að skemmdir vegna bruna hefðu verið litlar en öllu meiri vegna sóts og reyks.Sjá einnig: Gestum Lofts boðið í drykki á Prikinu „Þetta lítur miklu betur út núna en það gerði miðað við fyrstu tilkynningar,“ segir Björn Jakobsson, eigandi B5, í samtali við Vísi. Björn mætti á vettvang í gærkvöldi og var sömuleiðis mættur í morgun ásamt fleirum í tiltekt. „Það er fyrir öllu að engin slys urðu á fólki. Nú vinnum við á fullu til að geta opnað staðinn um helgina,“ segir Björn. Skemmtistaðurinn er einn sá vinsælasti í íslensku skemmtanalífi og hefur verið í töluverðan tíma. „Það er aldrei skemmtilegt að lenda í þessu og vonandi gerist það aldrei. Það mikilvægasta er að allir séu heilir. Annað er bætanlegt,“ segir Björn. Klárt mál sé að staðurinn verði opinn um helgina. „Við ætlum að opna um helgina og allir verða glaðir og kátir.“Ætla panta mer einn tvöfaldan í burn um helgina Hahahhahah #b5— Anna María (@annamjons) November 12, 2014 Ásgeir Kolbeins í viðtali um Brunann á B5 og yngismeyjarnar sem staðinn sækja #B5 #bruninn #KolbeinssonVaktin pic.twitter.com/g7ONcTJFP7— Magnus Gudmundsson (@maggiperan) November 12, 2014 Gummi bróðir var að koma í heimsókn. Hann vissi ekki að það hafi kviknað í B5. Var greinilega engin 16 ára búin að hafa samband við hann #B5— Sveinbjörn Bergmann (@SvenniMar) November 11, 2014 Helmingurinn af vinum mínum voru að missa vinnuna #b5— Patrik Atlason (@PatrikAtlason) November 11, 2014 Passið ykkur! Gömlu Pravda brandararnir eru að fara í endurvinnslu. #B5— Björn Geir (@partygeir) November 11, 2014 Samhryggist með Fimmuna @BirgirVanWayne & @Haffi8 . Treysti því að þið hafið verið mættir í Bankastrætið að hjálpa til við slökkvistarf #b5— Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) November 11, 2014 Er búið að finna Ásgeir Kolbeins? #brunalyktin #b5 #austur— Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) November 11, 2014 Er þetta ekki bara komið nóg af reyk hjá ríkisstjórninni?! #lekamálið #b5— Son (@sonjajon) November 11, 2014 Hvar á @GudmannTh að kaupa flöskuborð núna??? #prayfourmanni #b5— Davíð Guðrúnarson (@DaviBirgisson) November 11, 2014 Ásgeir Kolbeins akkúrat núna #b5 pic.twitter.com/XfRzKQ77bU— Arnþór Ingi Kristins (@arnthoringi) November 11, 2014 Ef ég þekki @DaviBirgisson rétt þá stendur hann sennilega í fremstu víglínu með vatnsslönguna #b5— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) November 11, 2014 Hjúkk. Eins gott að stjórnarráðið er þarna við hliðina. #b5 #lekinn— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 11, 2014 Er ekki örugglega verið að bjóða upp á áfallahjálp út af þessum bruna? #B5— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) November 11, 2014 Tengdar fréttir Gestum Lofts boðið í heita drykki á Prikinu Það er gott að eiga góða granna, sérstaklega þegar rýma þarf heilt gistiheimili. 11. nóvember 2014 21:38 Mikill eldur í Bankastræti fimm Búið er að slökkva eldinn og reykræsting er í gangi. 11. nóvember 2014 19:21 Töluverðar skemmdir á B5 og 66°Norður Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliðinu segir sót- og reykskemmdir hafa verið miklar. 11. nóvember 2014 20:44 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Björn Jakobsson, eigandi skemmtistaðarins B5 í Bankastræti, segir skemmdir á staðnum miklu minni en hann átti von á eftir fyrstu upplýsingar af brunanum í gærkvöldi. Mikill eldur kom upp á veitingastaðnum á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Kviknaði í út frá grilli á veitingastaðnum Búllunni sem rekur útibú á staðnum yfir daginn. Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, sagði í viðtali við fréttastofu í gærkvöldi að skemmdir vegna bruna hefðu verið litlar en öllu meiri vegna sóts og reyks.Sjá einnig: Gestum Lofts boðið í drykki á Prikinu „Þetta lítur miklu betur út núna en það gerði miðað við fyrstu tilkynningar,“ segir Björn Jakobsson, eigandi B5, í samtali við Vísi. Björn mætti á vettvang í gærkvöldi og var sömuleiðis mættur í morgun ásamt fleirum í tiltekt. „Það er fyrir öllu að engin slys urðu á fólki. Nú vinnum við á fullu til að geta opnað staðinn um helgina,“ segir Björn. Skemmtistaðurinn er einn sá vinsælasti í íslensku skemmtanalífi og hefur verið í töluverðan tíma. „Það er aldrei skemmtilegt að lenda í þessu og vonandi gerist það aldrei. Það mikilvægasta er að allir séu heilir. Annað er bætanlegt,“ segir Björn. Klárt mál sé að staðurinn verði opinn um helgina. „Við ætlum að opna um helgina og allir verða glaðir og kátir.“Ætla panta mer einn tvöfaldan í burn um helgina Hahahhahah #b5— Anna María (@annamjons) November 12, 2014 Ásgeir Kolbeins í viðtali um Brunann á B5 og yngismeyjarnar sem staðinn sækja #B5 #bruninn #KolbeinssonVaktin pic.twitter.com/g7ONcTJFP7— Magnus Gudmundsson (@maggiperan) November 12, 2014 Gummi bróðir var að koma í heimsókn. Hann vissi ekki að það hafi kviknað í B5. Var greinilega engin 16 ára búin að hafa samband við hann #B5— Sveinbjörn Bergmann (@SvenniMar) November 11, 2014 Helmingurinn af vinum mínum voru að missa vinnuna #b5— Patrik Atlason (@PatrikAtlason) November 11, 2014 Passið ykkur! Gömlu Pravda brandararnir eru að fara í endurvinnslu. #B5— Björn Geir (@partygeir) November 11, 2014 Samhryggist með Fimmuna @BirgirVanWayne & @Haffi8 . Treysti því að þið hafið verið mættir í Bankastrætið að hjálpa til við slökkvistarf #b5— Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) November 11, 2014 Er búið að finna Ásgeir Kolbeins? #brunalyktin #b5 #austur— Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) November 11, 2014 Er þetta ekki bara komið nóg af reyk hjá ríkisstjórninni?! #lekamálið #b5— Son (@sonjajon) November 11, 2014 Hvar á @GudmannTh að kaupa flöskuborð núna??? #prayfourmanni #b5— Davíð Guðrúnarson (@DaviBirgisson) November 11, 2014 Ásgeir Kolbeins akkúrat núna #b5 pic.twitter.com/XfRzKQ77bU— Arnþór Ingi Kristins (@arnthoringi) November 11, 2014 Ef ég þekki @DaviBirgisson rétt þá stendur hann sennilega í fremstu víglínu með vatnsslönguna #b5— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) November 11, 2014 Hjúkk. Eins gott að stjórnarráðið er þarna við hliðina. #b5 #lekinn— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 11, 2014 Er ekki örugglega verið að bjóða upp á áfallahjálp út af þessum bruna? #B5— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) November 11, 2014
Tengdar fréttir Gestum Lofts boðið í heita drykki á Prikinu Það er gott að eiga góða granna, sérstaklega þegar rýma þarf heilt gistiheimili. 11. nóvember 2014 21:38 Mikill eldur í Bankastræti fimm Búið er að slökkva eldinn og reykræsting er í gangi. 11. nóvember 2014 19:21 Töluverðar skemmdir á B5 og 66°Norður Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliðinu segir sót- og reykskemmdir hafa verið miklar. 11. nóvember 2014 20:44 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Gestum Lofts boðið í heita drykki á Prikinu Það er gott að eiga góða granna, sérstaklega þegar rýma þarf heilt gistiheimili. 11. nóvember 2014 21:38
Mikill eldur í Bankastræti fimm Búið er að slökkva eldinn og reykræsting er í gangi. 11. nóvember 2014 19:21
Töluverðar skemmdir á B5 og 66°Norður Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliðinu segir sót- og reykskemmdir hafa verið miklar. 11. nóvember 2014 20:44