Jólastjarnan 2014: Patrekur Orri syngur Þessi fallegi dagur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. nóvember 2014 19:00 Patrekur Orri Unnarsson er einn af tíu keppendum sem keppast um að verða Jólastjarnan 2014. Hér fyrir neðan má sjá atriðið sem hann sýndi fyrir dómnefnd í keppninni en hann flutti lagið Þessi fallegi dagur. Patrekur Orri er tólf ára gamall og mikið sjarmatröll eins og sést í meðfylgjandi myndbandi. Söngkeppnin Jólastjarnan hefur verið haldin síðustu ár og í ár sóttu um þrjú hundruð börn, yngri en sextán ára, um að komast í tíu manna úrtak fyrir framan dómnefnd. Í dómnefnd í ár eru Björgvin Halldórsson, Gissur Páll, Gunnar Helgason og Jóhanna Guðrún. Sigurvegari keppninnar verður tilkynntur í næstu viku í Íslandi í dag en hann kemur fram á stórtónleikunum Jólagestir Björgvins eins og síðustu ár. Jólafréttir Jólastjarnan Tengdar fréttir Jólastjarnan 2014: Kamilla Rós syngur Someday at Christmas Fagnar fimmtán ára afmælinu í desember. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Agla Bríet syngur Þorláksmessukvöld Verður ellefu ára á annan í jólum. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Sjáið alla keppendur Það kemur í ljós á mánudaginn næsta hver sigrar og syngur með Björgvini Halldórssyni á jólatónleikum. 12. nóvember 2014 12:30 Jólastjarnan 2014: Gunnar Hrafn syngur Someday at Christmas Hart barist í Jólastjörnunni í ár. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Sesselja Mist syngur On My Own Þenur raddböndin fyrir framan dómnefndina. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Hrefna Karen syngur Heyr mína bæn Reynir að heilla dómnefndina uppúr skónum. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Karen Ósk syngur Ég hlakka svo til Tekur lagið sem Svala Björgvins gerði frægt. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Anna Lára syngur Have Yourself a Merry Little Christmas Úrslitin í Jólastjörnunni nálgast. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Hafdís Jana syngur Merry Christmas Everywhere Ein tíu keppenda sem keppast um hylli dómnefndar. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Erla syngur Nóttin var sú ágæt ein Úrslitin í Jólastjörnunni ráðast í næstu viku. 12. nóvember 2014 19:00 Mest lesið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Alda Karen keppir í hermiakstri Lífið Fleiri fréttir Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Sjá meira
Patrekur Orri Unnarsson er einn af tíu keppendum sem keppast um að verða Jólastjarnan 2014. Hér fyrir neðan má sjá atriðið sem hann sýndi fyrir dómnefnd í keppninni en hann flutti lagið Þessi fallegi dagur. Patrekur Orri er tólf ára gamall og mikið sjarmatröll eins og sést í meðfylgjandi myndbandi. Söngkeppnin Jólastjarnan hefur verið haldin síðustu ár og í ár sóttu um þrjú hundruð börn, yngri en sextán ára, um að komast í tíu manna úrtak fyrir framan dómnefnd. Í dómnefnd í ár eru Björgvin Halldórsson, Gissur Páll, Gunnar Helgason og Jóhanna Guðrún. Sigurvegari keppninnar verður tilkynntur í næstu viku í Íslandi í dag en hann kemur fram á stórtónleikunum Jólagestir Björgvins eins og síðustu ár.
Jólafréttir Jólastjarnan Tengdar fréttir Jólastjarnan 2014: Kamilla Rós syngur Someday at Christmas Fagnar fimmtán ára afmælinu í desember. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Agla Bríet syngur Þorláksmessukvöld Verður ellefu ára á annan í jólum. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Sjáið alla keppendur Það kemur í ljós á mánudaginn næsta hver sigrar og syngur með Björgvini Halldórssyni á jólatónleikum. 12. nóvember 2014 12:30 Jólastjarnan 2014: Gunnar Hrafn syngur Someday at Christmas Hart barist í Jólastjörnunni í ár. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Sesselja Mist syngur On My Own Þenur raddböndin fyrir framan dómnefndina. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Hrefna Karen syngur Heyr mína bæn Reynir að heilla dómnefndina uppúr skónum. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Karen Ósk syngur Ég hlakka svo til Tekur lagið sem Svala Björgvins gerði frægt. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Anna Lára syngur Have Yourself a Merry Little Christmas Úrslitin í Jólastjörnunni nálgast. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Hafdís Jana syngur Merry Christmas Everywhere Ein tíu keppenda sem keppast um hylli dómnefndar. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Erla syngur Nóttin var sú ágæt ein Úrslitin í Jólastjörnunni ráðast í næstu viku. 12. nóvember 2014 19:00 Mest lesið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Alda Karen keppir í hermiakstri Lífið Fleiri fréttir Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Sjá meira
Jólastjarnan 2014: Kamilla Rós syngur Someday at Christmas Fagnar fimmtán ára afmælinu í desember. 12. nóvember 2014 19:00
Jólastjarnan 2014: Agla Bríet syngur Þorláksmessukvöld Verður ellefu ára á annan í jólum. 12. nóvember 2014 19:00
Jólastjarnan 2014: Sjáið alla keppendur Það kemur í ljós á mánudaginn næsta hver sigrar og syngur með Björgvini Halldórssyni á jólatónleikum. 12. nóvember 2014 12:30
Jólastjarnan 2014: Gunnar Hrafn syngur Someday at Christmas Hart barist í Jólastjörnunni í ár. 12. nóvember 2014 19:00
Jólastjarnan 2014: Sesselja Mist syngur On My Own Þenur raddböndin fyrir framan dómnefndina. 12. nóvember 2014 19:00
Jólastjarnan 2014: Hrefna Karen syngur Heyr mína bæn Reynir að heilla dómnefndina uppúr skónum. 12. nóvember 2014 19:00
Jólastjarnan 2014: Karen Ósk syngur Ég hlakka svo til Tekur lagið sem Svala Björgvins gerði frægt. 12. nóvember 2014 19:00
Jólastjarnan 2014: Anna Lára syngur Have Yourself a Merry Little Christmas Úrslitin í Jólastjörnunni nálgast. 12. nóvember 2014 19:00
Jólastjarnan 2014: Hafdís Jana syngur Merry Christmas Everywhere Ein tíu keppenda sem keppast um hylli dómnefndar. 12. nóvember 2014 19:00
Jólastjarnan 2014: Erla syngur Nóttin var sú ágæt ein Úrslitin í Jólastjörnunni ráðast í næstu viku. 12. nóvember 2014 19:00