Fjórir í haldi vegna Molotov málsins á Akureyri Sveinn Arnarsson skrifar 13. nóvember 2014 14:21 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn málsins á Akureyri. Fjórir eru í haldi. Vísir Fjórir einstaklingar eru í haldi lögreglunnar á Akureyri vegna rannsóknar á árásum á hús fulltrúa sýslumannsins á Akureyri. Tveir menn voru í fyrstu handteknir í miðbæ Akureyrar í gærmorgun vegna málsins. Í gærkveldi voru síðan þrír menn til viðbótar handteknir vegna rannsóknar málsins. Lögregluyfirvöld líta málið gríðarlega alvarlegum augum, að ráðist sé að opinberum starfsmanni með þessum hætti. Í tvígang hefur verið sótt að íbúðarhúsi fulltrúa sýslumannsins. Atburðarrásin hófst í fyrinótt með því að grímuklæddur maður, vopnaður hnífi bankaði upp á á heimili fulltrúans og hafði ógnandi tilburði í frammi þegar han kom til dyra, en honum tókst flæma manninn á brott. Nokkru síðar um nóttina sá hann hvar bíll hans stóð í björtu báli fyrir utan húsið og kallaði þá á lögreglu og slökkvilið. Mennirnir fjórir hafa allir komið áður við sögu lögreglu og hefur fulltrúi sýslumanns þurft að koma að málum þeim tengdum. Lögreglan lítur svo á að mennirnir hafi ráðist að opinberum starfsmanni og því er þetta litið mjög alvarlegum augum. Ekki er búið að ákveða hvenær mennirnir sem sitja í gæsluvarðhaldi verða leiddir fyrir dómara og óskað gæsluvarðhalds yfir þeim. Sú ákvörðun mun verða tekin undir kvöld. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn málsins. Lögreglan á Akureyri taldi sig vanhæfa til að fara með rannsóknina vegna náinna tengsla við fulltrúa sýslumanns. Sérsveitarmaður vaktaði hús fulltrúans í nótt vegna óvissu hvort ódæðismenn gengju enn lausir. Tengdar fréttir Sérsveitarmenn vakta hús fulltrúa sýslumanns Molotov kokteilnum var kastað í bíl starfsmanns lögreglu norðan heiða. 13. nóvember 2014 10:12 Krefjast gæsluvarðhalds yfir brennuvörgum á Akureyri Tveir karlmenn, sem handteknir voru á Akureyri í gærmorgun, grunaðir um að hafa áður kveikt í bíl með bensínsprengju, eða svonefndum Molotov kokteil, eru enn í haldi lögreglunnar og verður karfist gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir þeim innan stundar. 13. nóvember 2014 07:03 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Fjórir einstaklingar eru í haldi lögreglunnar á Akureyri vegna rannsóknar á árásum á hús fulltrúa sýslumannsins á Akureyri. Tveir menn voru í fyrstu handteknir í miðbæ Akureyrar í gærmorgun vegna málsins. Í gærkveldi voru síðan þrír menn til viðbótar handteknir vegna rannsóknar málsins. Lögregluyfirvöld líta málið gríðarlega alvarlegum augum, að ráðist sé að opinberum starfsmanni með þessum hætti. Í tvígang hefur verið sótt að íbúðarhúsi fulltrúa sýslumannsins. Atburðarrásin hófst í fyrinótt með því að grímuklæddur maður, vopnaður hnífi bankaði upp á á heimili fulltrúans og hafði ógnandi tilburði í frammi þegar han kom til dyra, en honum tókst flæma manninn á brott. Nokkru síðar um nóttina sá hann hvar bíll hans stóð í björtu báli fyrir utan húsið og kallaði þá á lögreglu og slökkvilið. Mennirnir fjórir hafa allir komið áður við sögu lögreglu og hefur fulltrúi sýslumanns þurft að koma að málum þeim tengdum. Lögreglan lítur svo á að mennirnir hafi ráðist að opinberum starfsmanni og því er þetta litið mjög alvarlegum augum. Ekki er búið að ákveða hvenær mennirnir sem sitja í gæsluvarðhaldi verða leiddir fyrir dómara og óskað gæsluvarðhalds yfir þeim. Sú ákvörðun mun verða tekin undir kvöld. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn málsins. Lögreglan á Akureyri taldi sig vanhæfa til að fara með rannsóknina vegna náinna tengsla við fulltrúa sýslumanns. Sérsveitarmaður vaktaði hús fulltrúans í nótt vegna óvissu hvort ódæðismenn gengju enn lausir.
Tengdar fréttir Sérsveitarmenn vakta hús fulltrúa sýslumanns Molotov kokteilnum var kastað í bíl starfsmanns lögreglu norðan heiða. 13. nóvember 2014 10:12 Krefjast gæsluvarðhalds yfir brennuvörgum á Akureyri Tveir karlmenn, sem handteknir voru á Akureyri í gærmorgun, grunaðir um að hafa áður kveikt í bíl með bensínsprengju, eða svonefndum Molotov kokteil, eru enn í haldi lögreglunnar og verður karfist gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir þeim innan stundar. 13. nóvember 2014 07:03 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Sérsveitarmenn vakta hús fulltrúa sýslumanns Molotov kokteilnum var kastað í bíl starfsmanns lögreglu norðan heiða. 13. nóvember 2014 10:12
Krefjast gæsluvarðhalds yfir brennuvörgum á Akureyri Tveir karlmenn, sem handteknir voru á Akureyri í gærmorgun, grunaðir um að hafa áður kveikt í bíl með bensínsprengju, eða svonefndum Molotov kokteil, eru enn í haldi lögreglunnar og verður karfist gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir þeim innan stundar. 13. nóvember 2014 07:03