Þorsteinn rétthafi lénsins DV.is: "Vonandi hefur hann gert þetta fyrir mistök“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2014 17:47 Jón Trausti fer fram á það við Þorstein að hann svari fyrir sig. vísir/anton „Ég hef sent Þorsteini bréf þar sem ég bið um útskýringu á því af hverju hann hefur fært lénið DV.is yfir á sitt eigið nafn,“ segir Jón Trausti Reynisson, fyrrverandi ritstjóri DV og núverandi hluthafi. Sú breyting hefur verið gerð á skráningu vefsíðunnar DV.is að lénið er nú skráð á Þorstein Guðnason, stjórnarformann DV, en ekki á DV ehf. Með öðrum orðum er vefsíðan ekki lengur í eigu einkahlutafélagsins heldur Þorsteins. „Vonandi hefur hann gert þetta fyrir mistök því mér finnst þetta mjög alvarlegt mál.“ Jón Trausti spyr einnig Þorstein hvort hann hafi greitt fyrir lénið þar sem vefurinn er það verðmætasta innan DV. „Þetta er þriðji stærsti vefur landsins og nú er búið að flytja frá DV.is yfir á einstakling. Ég veit að sumir hluthafar hafi áhyggjur af þessu og það eðlilegt að hann svari fyrir þetta.“ Samkvæmt upplýsingum um skráningu léna á vefsíðunni ISNIC.is var síðasta breyting á skráningarskírteini DV.is gerð þann 10. október síðastliðinn. Nú er Þorsteinn einnig skráður sem greiðandi að léninu. DV.is er stærsta eign DV ehf. Þorsteinn vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttastofa hafði samband við hann fyrr í dag.Uppfært klukkan 18:11 „Það stóð aldrei til að breyta því að DV ehf er rétthafi DV.is lénsins. Það þurfti að breyta um tæknilegan tengilið og greiðanda fyrir lénið í skráningunni hjá Isnic vegna mannabreytinga á DV í haust. Eitthvað skolaðist til í þeirri umskráningu. Verið er að kippa þessu í liðinn og skrá DV ehf sem rétthafa lénsins,“ segir Hallgrímur Thorsteinsson í tölvupósti sem hann sendi til fréttastofu undir kvöld. Tengdar fréttir Þorsteinn nú rétthafi lénsins DV.is DV.is er ekki lengur í eigu DV ehf. 5. nóvember 2014 16:09 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Sjá meira
„Ég hef sent Þorsteini bréf þar sem ég bið um útskýringu á því af hverju hann hefur fært lénið DV.is yfir á sitt eigið nafn,“ segir Jón Trausti Reynisson, fyrrverandi ritstjóri DV og núverandi hluthafi. Sú breyting hefur verið gerð á skráningu vefsíðunnar DV.is að lénið er nú skráð á Þorstein Guðnason, stjórnarformann DV, en ekki á DV ehf. Með öðrum orðum er vefsíðan ekki lengur í eigu einkahlutafélagsins heldur Þorsteins. „Vonandi hefur hann gert þetta fyrir mistök því mér finnst þetta mjög alvarlegt mál.“ Jón Trausti spyr einnig Þorstein hvort hann hafi greitt fyrir lénið þar sem vefurinn er það verðmætasta innan DV. „Þetta er þriðji stærsti vefur landsins og nú er búið að flytja frá DV.is yfir á einstakling. Ég veit að sumir hluthafar hafi áhyggjur af þessu og það eðlilegt að hann svari fyrir þetta.“ Samkvæmt upplýsingum um skráningu léna á vefsíðunni ISNIC.is var síðasta breyting á skráningarskírteini DV.is gerð þann 10. október síðastliðinn. Nú er Þorsteinn einnig skráður sem greiðandi að léninu. DV.is er stærsta eign DV ehf. Þorsteinn vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttastofa hafði samband við hann fyrr í dag.Uppfært klukkan 18:11 „Það stóð aldrei til að breyta því að DV ehf er rétthafi DV.is lénsins. Það þurfti að breyta um tæknilegan tengilið og greiðanda fyrir lénið í skráningunni hjá Isnic vegna mannabreytinga á DV í haust. Eitthvað skolaðist til í þeirri umskráningu. Verið er að kippa þessu í liðinn og skrá DV ehf sem rétthafa lénsins,“ segir Hallgrímur Thorsteinsson í tölvupósti sem hann sendi til fréttastofu undir kvöld.
Tengdar fréttir Þorsteinn nú rétthafi lénsins DV.is DV.is er ekki lengur í eigu DV ehf. 5. nóvember 2014 16:09 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Sjá meira