„Lögreglan í Danmörku er ekki einu sinni með MP5“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. október 2014 08:44 „Krakkarnir mínir fá engar leikfangabyssur hér á Íslandi,“ segir Daninn Martin Christensen sem ákvað 17 ára gamall að ganga í danska herinn. Martin var gestur í þættinum Ísland í dag í gærkvöldi. „Svona leikföng ættu bara að vera bönnuð,“ segir Martin sem var næst spurður útí það hver skoðun hans væri á því að lögreglan á Íslandi væri búin byssum. „Það er kannski besta að segja sem minnst um þetta mál en mér finnst mjög skrítið að þeir ætli sér að vera með MP5 og ég skil ekki alveg af hverju þeir telja sig þurfa að vera með slíkar byssur. Það er kannski ágætt að lögreglumenn séu með skammbyssur en MP5 er of mikið.“ Skiptar skoðanir eru um vopnabúnað lögreglunnar á Íslandi, en eins og kunnugt er hefur Landhelgisgæslan og lögreglan fengið 250 MP5-hríðskotabyssur frá norska hernum. „Lögreglan í Danmörku er ekki einu sinni með MP5.“ Árið 2003 stóð til að Martin færi með danska hernum til Írak en stuttu fyrir brottför setti Jóhanna, kona hans, honum stólinn fyrir dyrnar og vildi ekki að hann færi út aftur. Vinur Martins tók plássið en nokkrum mánuðum seinna var hann skotinn. Hann var fyrsti Daninn sem lét lífið í Írak. Hér að ofan má sjá þáttinn í heild sinni en umræðan um MP5 byssurnar hefst eftir 4:00 mínútur. Tengdar fréttir Einföld sala sem hefur endað í hneyksli Norski fréttavefurinn VG segir byssuhneykslið geta orðið ríkisstjórn Íslands að falli. Þingi og þjóð leynt að byssurnar voru keyptar. 25. október 2014 09:32 Svör – strax! Það hefur varla farið fram hjá neinum að 250 stykki af MP5-hríðskotabyssum hafa bæst við vopnabúnað stjórnvalda. DV greindi frá málinu í síðustu viku og síðan það kom fyrst upp hefur það tekið á sig furðulegar myndir. 27. október 2014 07:00 Allt sem við vitum um byssurnar á 90 sekúndum Staðreyndirnar sem liggja fyrir í byssumálinu. 27. október 2014 13:11 Byssurnar um borð í skipin Landhelgisgæslan ætlar að nota þær eitt hundrað hríðskotabyssur sem hún fékk frá Norðmönnum um borð í skipunum sínum og í varahluti. 26. október 2014 13:14 Minna öryggi með vígbúnaði Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur segir að aukinn vopnaburður lögreglu ýti undir notkun á vopnum á meðal glæpamanna. Þá sé framandi veruleiki að lögreglan búi yfir hátæknivopnum, fólk hrylli við slíku. 27. október 2014 07:00 Ráðherrar sverja af sér vélbyssur Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segist ekki haft nein afskipti af komu 250 MP5-hríðskotabyssa hingað til lands. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segir að lögreglan hafi heimild til að endurnýja búnað sinn án þess að ráðherra skipti 25. október 2014 08:00 Landhelgisgæslan reiknar ekki með að borga Forstjóri Landhelgisgæslunnar reiknar ekki með að Gæslan greiði fyrir þær 250 hríðskotabyssur sem norski herinn seldi henni. Ráðherrum hafi ekki verið greint frá kaupunum en aðilar innan innanríkisráðuneytisins hafi vitað af þeim. 25. október 2014 18:56 Höfum fengið 310 hríðskotabyssur frá norska hernum frá 2011 Ríkislögreglustjóri óskaði eftir vopnum frá Norðmönnum en Landhelgisgæslan hafði milligöngu um afhendingu vopnanna. 27. október 2014 16:27 Umræðan um byssurnar gæti skaðað ímynd lögreglunnar Skiptar skoðanir eru meðal almennings um vopnabúnað lögreglu, en eins og kunnugt er hafa Landhelgisgæslan og lögreglan fengið 250 MP5-hríðskotabyssur frá norska hernum. 27. október 2014 07:39 Fyrrverandi leyniskytta nú fjölskyldufaðir í Kópavogi Hinn danski Martin Christensen stóð 18 ára gamall í fullum herskrúða vopnaður hríðskotabyssu í Kósovó. 27. október 2014 15:10 Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Erlend netverslun eykst og ögurstund hjá stelpunum okkar Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Forsætisráðherra fer yfir sviðið eftir tæpt ár í starfi Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Menn til vandræða á hótelum miðbæjarins Láta reyna á lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu 30 milljóna króna gjöf frá kvenfélagskonum til fæðingardeilda Brotist inn hjá Viðeyjarferju Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Ráðherra telur enn tímabært að hætta hvalveiðum Tímamót Pírata, langþreytt hjón og viðvaranir vegna snjókomu Óttast að skógrækt leggist nánast af Milljarðar úr landi í þágu tæknirisa Lögðu hníf að ökumanninum og sögðu honum að opna skottið Sjá meira
„Krakkarnir mínir fá engar leikfangabyssur hér á Íslandi,“ segir Daninn Martin Christensen sem ákvað 17 ára gamall að ganga í danska herinn. Martin var gestur í þættinum Ísland í dag í gærkvöldi. „Svona leikföng ættu bara að vera bönnuð,“ segir Martin sem var næst spurður útí það hver skoðun hans væri á því að lögreglan á Íslandi væri búin byssum. „Það er kannski besta að segja sem minnst um þetta mál en mér finnst mjög skrítið að þeir ætli sér að vera með MP5 og ég skil ekki alveg af hverju þeir telja sig þurfa að vera með slíkar byssur. Það er kannski ágætt að lögreglumenn séu með skammbyssur en MP5 er of mikið.“ Skiptar skoðanir eru um vopnabúnað lögreglunnar á Íslandi, en eins og kunnugt er hefur Landhelgisgæslan og lögreglan fengið 250 MP5-hríðskotabyssur frá norska hernum. „Lögreglan í Danmörku er ekki einu sinni með MP5.“ Árið 2003 stóð til að Martin færi með danska hernum til Írak en stuttu fyrir brottför setti Jóhanna, kona hans, honum stólinn fyrir dyrnar og vildi ekki að hann færi út aftur. Vinur Martins tók plássið en nokkrum mánuðum seinna var hann skotinn. Hann var fyrsti Daninn sem lét lífið í Írak. Hér að ofan má sjá þáttinn í heild sinni en umræðan um MP5 byssurnar hefst eftir 4:00 mínútur.
Tengdar fréttir Einföld sala sem hefur endað í hneyksli Norski fréttavefurinn VG segir byssuhneykslið geta orðið ríkisstjórn Íslands að falli. Þingi og þjóð leynt að byssurnar voru keyptar. 25. október 2014 09:32 Svör – strax! Það hefur varla farið fram hjá neinum að 250 stykki af MP5-hríðskotabyssum hafa bæst við vopnabúnað stjórnvalda. DV greindi frá málinu í síðustu viku og síðan það kom fyrst upp hefur það tekið á sig furðulegar myndir. 27. október 2014 07:00 Allt sem við vitum um byssurnar á 90 sekúndum Staðreyndirnar sem liggja fyrir í byssumálinu. 27. október 2014 13:11 Byssurnar um borð í skipin Landhelgisgæslan ætlar að nota þær eitt hundrað hríðskotabyssur sem hún fékk frá Norðmönnum um borð í skipunum sínum og í varahluti. 26. október 2014 13:14 Minna öryggi með vígbúnaði Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur segir að aukinn vopnaburður lögreglu ýti undir notkun á vopnum á meðal glæpamanna. Þá sé framandi veruleiki að lögreglan búi yfir hátæknivopnum, fólk hrylli við slíku. 27. október 2014 07:00 Ráðherrar sverja af sér vélbyssur Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segist ekki haft nein afskipti af komu 250 MP5-hríðskotabyssa hingað til lands. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segir að lögreglan hafi heimild til að endurnýja búnað sinn án þess að ráðherra skipti 25. október 2014 08:00 Landhelgisgæslan reiknar ekki með að borga Forstjóri Landhelgisgæslunnar reiknar ekki með að Gæslan greiði fyrir þær 250 hríðskotabyssur sem norski herinn seldi henni. Ráðherrum hafi ekki verið greint frá kaupunum en aðilar innan innanríkisráðuneytisins hafi vitað af þeim. 25. október 2014 18:56 Höfum fengið 310 hríðskotabyssur frá norska hernum frá 2011 Ríkislögreglustjóri óskaði eftir vopnum frá Norðmönnum en Landhelgisgæslan hafði milligöngu um afhendingu vopnanna. 27. október 2014 16:27 Umræðan um byssurnar gæti skaðað ímynd lögreglunnar Skiptar skoðanir eru meðal almennings um vopnabúnað lögreglu, en eins og kunnugt er hafa Landhelgisgæslan og lögreglan fengið 250 MP5-hríðskotabyssur frá norska hernum. 27. október 2014 07:39 Fyrrverandi leyniskytta nú fjölskyldufaðir í Kópavogi Hinn danski Martin Christensen stóð 18 ára gamall í fullum herskrúða vopnaður hríðskotabyssu í Kósovó. 27. október 2014 15:10 Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Erlend netverslun eykst og ögurstund hjá stelpunum okkar Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Forsætisráðherra fer yfir sviðið eftir tæpt ár í starfi Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Menn til vandræða á hótelum miðbæjarins Láta reyna á lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu 30 milljóna króna gjöf frá kvenfélagskonum til fæðingardeilda Brotist inn hjá Viðeyjarferju Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Ráðherra telur enn tímabært að hætta hvalveiðum Tímamót Pírata, langþreytt hjón og viðvaranir vegna snjókomu Óttast að skógrækt leggist nánast af Milljarðar úr landi í þágu tæknirisa Lögðu hníf að ökumanninum og sögðu honum að opna skottið Sjá meira
Einföld sala sem hefur endað í hneyksli Norski fréttavefurinn VG segir byssuhneykslið geta orðið ríkisstjórn Íslands að falli. Þingi og þjóð leynt að byssurnar voru keyptar. 25. október 2014 09:32
Svör – strax! Það hefur varla farið fram hjá neinum að 250 stykki af MP5-hríðskotabyssum hafa bæst við vopnabúnað stjórnvalda. DV greindi frá málinu í síðustu viku og síðan það kom fyrst upp hefur það tekið á sig furðulegar myndir. 27. október 2014 07:00
Allt sem við vitum um byssurnar á 90 sekúndum Staðreyndirnar sem liggja fyrir í byssumálinu. 27. október 2014 13:11
Byssurnar um borð í skipin Landhelgisgæslan ætlar að nota þær eitt hundrað hríðskotabyssur sem hún fékk frá Norðmönnum um borð í skipunum sínum og í varahluti. 26. október 2014 13:14
Minna öryggi með vígbúnaði Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur segir að aukinn vopnaburður lögreglu ýti undir notkun á vopnum á meðal glæpamanna. Þá sé framandi veruleiki að lögreglan búi yfir hátæknivopnum, fólk hrylli við slíku. 27. október 2014 07:00
Ráðherrar sverja af sér vélbyssur Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segist ekki haft nein afskipti af komu 250 MP5-hríðskotabyssa hingað til lands. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segir að lögreglan hafi heimild til að endurnýja búnað sinn án þess að ráðherra skipti 25. október 2014 08:00
Landhelgisgæslan reiknar ekki með að borga Forstjóri Landhelgisgæslunnar reiknar ekki með að Gæslan greiði fyrir þær 250 hríðskotabyssur sem norski herinn seldi henni. Ráðherrum hafi ekki verið greint frá kaupunum en aðilar innan innanríkisráðuneytisins hafi vitað af þeim. 25. október 2014 18:56
Höfum fengið 310 hríðskotabyssur frá norska hernum frá 2011 Ríkislögreglustjóri óskaði eftir vopnum frá Norðmönnum en Landhelgisgæslan hafði milligöngu um afhendingu vopnanna. 27. október 2014 16:27
Umræðan um byssurnar gæti skaðað ímynd lögreglunnar Skiptar skoðanir eru meðal almennings um vopnabúnað lögreglu, en eins og kunnugt er hafa Landhelgisgæslan og lögreglan fengið 250 MP5-hríðskotabyssur frá norska hernum. 27. október 2014 07:39
Fyrrverandi leyniskytta nú fjölskyldufaðir í Kópavogi Hinn danski Martin Christensen stóð 18 ára gamall í fullum herskrúða vopnaður hríðskotabyssu í Kósovó. 27. október 2014 15:10