Höfum fengið 310 hríðskotabyssur frá norska hernum frá 2011 Aðalsteinn Kjartansson skrifar 27. október 2014 16:27 Vísir / Getty Landhelgisgæslan hefur þrívegis á síðustu árum fengið vopn að gjöf frá norska hernum. Ríkislögreglustjóri óskaði eftir vopnum á síðasta ári og var gæslan milliliður vegna afhendingu 150 MP5 hríðskotabyssa í upphafi árs. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem gæslan hefur sent frá sér. Þar kemur fram að 50 MP5 hríðskotabyssur hafi verið afhentar Íslendingum árið 2011, tíu MP3 hríðskotabyssur árið 2013 og 250 MP5 byssur í febrúar 2014. Auk þessara byssa hefur gæslan fengið fimmtíu hjálma og fimmtíu vesti. Aðeins fyrstu 50 byssurnar sem komu til landsins hafa verið teknar til notkunar. Allar byssurnar eru geymdar í vopnageymslu Landhelgisgæslunnar á Öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Ríkislögreglustjóri óskaði eftir því við norsk stjórnvöld að fá vopn árið 2013. Landhelgisgæslan hafði milligöngu um málið og áttu 150 byssur af þeim 250 sem komu til landsins í byrjun árs að fara til ríkislögreglustjóra, samkvæmt yfirlýsingu gæslunnar. Í yfirlýsingunni segir að gjafir sem þessar hafa ekki boðist gæslunni nema á nokkurra áratuga fresti og byggist á góðu samstarfi gæslunnar við hernaðaryfirvöld nágrannaþjóðanna. Þá leyfi fjárhagsstaðan Landhelgisgæslunnar ekki endurnýjun vopna nema að þau séu fengin að gjöf. Fullyrt er í yfirlýsingunni að ekki sé um að ræða öflugari vopn en verið hafa í vopnasafni gæslunnar fram að þessu. „Landhelgisgæslan telur þetta eðlilega framkvæmd og nauðsynlegar ráðstafanir til að viðhalda lágmarksöryggisbúnaði og í fullu samræmi við gildandi lög, reglugerðir og verklagsreglur sem gilda um vopnaeign og vopnaburð Landhelgisgæslunnar og felur þar af leiðandi ekki í sér neina stefnubreytingu í þeim efnum,“ segir í yfirlýsingunni. Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Fleiri fréttir Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Sjá meira
Landhelgisgæslan hefur þrívegis á síðustu árum fengið vopn að gjöf frá norska hernum. Ríkislögreglustjóri óskaði eftir vopnum á síðasta ári og var gæslan milliliður vegna afhendingu 150 MP5 hríðskotabyssa í upphafi árs. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem gæslan hefur sent frá sér. Þar kemur fram að 50 MP5 hríðskotabyssur hafi verið afhentar Íslendingum árið 2011, tíu MP3 hríðskotabyssur árið 2013 og 250 MP5 byssur í febrúar 2014. Auk þessara byssa hefur gæslan fengið fimmtíu hjálma og fimmtíu vesti. Aðeins fyrstu 50 byssurnar sem komu til landsins hafa verið teknar til notkunar. Allar byssurnar eru geymdar í vopnageymslu Landhelgisgæslunnar á Öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Ríkislögreglustjóri óskaði eftir því við norsk stjórnvöld að fá vopn árið 2013. Landhelgisgæslan hafði milligöngu um málið og áttu 150 byssur af þeim 250 sem komu til landsins í byrjun árs að fara til ríkislögreglustjóra, samkvæmt yfirlýsingu gæslunnar. Í yfirlýsingunni segir að gjafir sem þessar hafa ekki boðist gæslunni nema á nokkurra áratuga fresti og byggist á góðu samstarfi gæslunnar við hernaðaryfirvöld nágrannaþjóðanna. Þá leyfi fjárhagsstaðan Landhelgisgæslunnar ekki endurnýjun vopna nema að þau séu fengin að gjöf. Fullyrt er í yfirlýsingunni að ekki sé um að ræða öflugari vopn en verið hafa í vopnasafni gæslunnar fram að þessu. „Landhelgisgæslan telur þetta eðlilega framkvæmd og nauðsynlegar ráðstafanir til að viðhalda lágmarksöryggisbúnaði og í fullu samræmi við gildandi lög, reglugerðir og verklagsreglur sem gilda um vopnaeign og vopnaburð Landhelgisgæslunnar og felur þar af leiðandi ekki í sér neina stefnubreytingu í þeim efnum,“ segir í yfirlýsingunni.
Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Fleiri fréttir Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Sjá meira