Walesverjar á toppi síns riðils eins og Íslendingar - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2014 21:11 Gareth Bale fagnar sigri í kvöld Vísir/Getty Ísland og Tékkland eru bæði með fullt hús í A-riðli í undankeppni EM 2016 eftir leiki kvöldsins en það eru líka Króatía og Ítalía sem spila í H-riðlinum. Wales er á toppnum í B-riðlinum. Tékkar byrja vel eins og Íslendingar en þeir unnu 4-2 útisigur í Kasakstan í kvöld þar sem fjórir Tékkar voru á skotskónum. Tékkar komust í 3-0 en Yury Logvinenko skoraði tvö mörk fyrir Kasakstan á síðustu sex mínútum leiksins. Tyrkir eru áfram í botnsæti riðilsins eftir 1-1 jafntefli í Lettlandi þar sem Valērijs Sabala skoraði jöfnunarmark Letta sjö mínútum eftir að Tyrkir komust yfir. Króatar og Ítalir eru með fullt hús í H-riðli og Norðmenn eru komnir í þriðja sæti riðilsins eftir 2-1 sigur á Búlgaríu. Graziano Pellè tryggði Ítölum 1-0 útisigur á Möltu og Ivan Perišić skoraði tvö mörk í 6-0 sigri Króata á Aserbaídsjan. David Cotterill og Hal Robson-Kanu skoruðu mörk Wales sem er á toppnum í B-riðlinum eftir 2-1 heimasigur á Kýpur. Bosnía og Belgía gerðu á sama tíma 1-1 jafntefli en Bosníumenn hafa enn ekki fagnað sigri eftir þrjá leiki. Ísrael hefur unnið báða leiki sína sem skilar liðinu upp í 2. sætið. Ísrael vann 4-1 útisigur á Andorra í kvöld.Öll úrslit kvöldsins í undankeppni EM 2016:Úrslit úr A-riðliÍsland - Holland 2-0 1-0 Gylfi Þór Sigurðsson, víti (10.), 2-0 Gylfi Þór Sigurðsson (42.),Kasakstan - Tékkland 2-4 0-1 Bořek Dočkal (13.), 0-2 David Lafata (44.), 0-3 Ladislav Krejčí (56.), 1-3 Yury Logvinenko (84.), 1-4 Tomáš Necid (88.), 2-4 Yury Logvinenko (90.).Lettland - Tyrkland 1-1 0-1 Bilal Kisa (47.), 1-1 Valērijs Sabala (54.)Úrslit úr B-riðliAndorra - Ísrael 1-4Bosnía - Belgía 1-1 1-0 Edin Džeko (28.), 1-1 Radja Nainggolan (51.)Wales - Kýpur 2-1 1-0 David Cotterill (13.), 2-0 Hal Robson-Kanu (23.), 2-1 Vincent Laban (36.)Úrslit úr H-riðliNoregur - Búlgaría 2-1 1-0 Tarik Elyounoussi (13.), 1-1 Nikolay Bodurov (43.), 2-1 Håvard Nielsen (72.)Króatía - Aserbaídsjan 6-0Malta - Ítalía 0-1 0-1 Graziano Pellè (24.). EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sjá meira
Ísland og Tékkland eru bæði með fullt hús í A-riðli í undankeppni EM 2016 eftir leiki kvöldsins en það eru líka Króatía og Ítalía sem spila í H-riðlinum. Wales er á toppnum í B-riðlinum. Tékkar byrja vel eins og Íslendingar en þeir unnu 4-2 útisigur í Kasakstan í kvöld þar sem fjórir Tékkar voru á skotskónum. Tékkar komust í 3-0 en Yury Logvinenko skoraði tvö mörk fyrir Kasakstan á síðustu sex mínútum leiksins. Tyrkir eru áfram í botnsæti riðilsins eftir 1-1 jafntefli í Lettlandi þar sem Valērijs Sabala skoraði jöfnunarmark Letta sjö mínútum eftir að Tyrkir komust yfir. Króatar og Ítalir eru með fullt hús í H-riðli og Norðmenn eru komnir í þriðja sæti riðilsins eftir 2-1 sigur á Búlgaríu. Graziano Pellè tryggði Ítölum 1-0 útisigur á Möltu og Ivan Perišić skoraði tvö mörk í 6-0 sigri Króata á Aserbaídsjan. David Cotterill og Hal Robson-Kanu skoruðu mörk Wales sem er á toppnum í B-riðlinum eftir 2-1 heimasigur á Kýpur. Bosnía og Belgía gerðu á sama tíma 1-1 jafntefli en Bosníumenn hafa enn ekki fagnað sigri eftir þrjá leiki. Ísrael hefur unnið báða leiki sína sem skilar liðinu upp í 2. sætið. Ísrael vann 4-1 útisigur á Andorra í kvöld.Öll úrslit kvöldsins í undankeppni EM 2016:Úrslit úr A-riðliÍsland - Holland 2-0 1-0 Gylfi Þór Sigurðsson, víti (10.), 2-0 Gylfi Þór Sigurðsson (42.),Kasakstan - Tékkland 2-4 0-1 Bořek Dočkal (13.), 0-2 David Lafata (44.), 0-3 Ladislav Krejčí (56.), 1-3 Yury Logvinenko (84.), 1-4 Tomáš Necid (88.), 2-4 Yury Logvinenko (90.).Lettland - Tyrkland 1-1 0-1 Bilal Kisa (47.), 1-1 Valērijs Sabala (54.)Úrslit úr B-riðliAndorra - Ísrael 1-4Bosnía - Belgía 1-1 1-0 Edin Džeko (28.), 1-1 Radja Nainggolan (51.)Wales - Kýpur 2-1 1-0 David Cotterill (13.), 2-0 Hal Robson-Kanu (23.), 2-1 Vincent Laban (36.)Úrslit úr H-riðliNoregur - Búlgaría 2-1 1-0 Tarik Elyounoussi (13.), 1-1 Nikolay Bodurov (43.), 2-1 Håvard Nielsen (72.)Króatía - Aserbaídsjan 6-0Malta - Ítalía 0-1 0-1 Graziano Pellè (24.).
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sjá meira