Bjarni spyr hvort 375 krónur fyrir máltíð sé sanngjarnt og raunsætt Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. október 2014 16:26 Bjarni segir allar fjölskyldur njóta góðs af virðisaukaskattsbreytinganna og niðurfellingu vörugjalda. Vísir / GVA Hver máltíð kostar 375 krónur á einstakling í fjögurra manna fjölskyldu sem borðar þrjár máltíðir á dag sé tekið mið af neyslurannsókn Hagstofunnar. „Er þetta hæfilegt? Sanngjarnt? Raunsætt?“ spyr Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á Facebook síðu sinni þar sem hann gagnrýnir það sem hann kallar „reikningskúnstir“. Bjarni gagnrýnir umræðu síðustu daga og nefnir sérstaklega verslunina Nettó, flokkssystur sína Bryndísi Loftsdóttur, Gylfa Magnússon, fyrrverandi ráðherra, og Árna Pál Árnason, formann Samfylkingarinnar, sem öll hafa gert útreikninga á borð við þessa að umtalsefni. Fréttablaðið sagði frá neysluviðmiðunum sem lesa má úr frumvarpinu í byrjun vikunnar. Bjarni vill þó meina að það sé ekki aðalatriðið hvað máltíðin kosti; fjölskyldan mun njóta góðs af heildaráhrifum virðisaukaskattsbreytinganna og niðurfellinga vörugjalda. „Ráðstöfunartekjur hækka, heildarútgjöld lækka,“ fullyrðir hann. Þá biður hann fólk um að taka umræðuna á hærra plan. „Fyrir alla muni - tökum nú umræðuna upp á hærra plan. Afleggjum vörugjöldin. Fækkum undanþágum í vsk og drögum úr gjánni milli þrepanna,“ segir hann og bætir við: „Göngum svo í enn frekari skattalækkanir með breytingum á tekjuskatti í framhaldinu. Til hagsbóta fyrir heimilin.“Uppfært klukkan 19.47 eftir athugasemdir Bjarna Benediktssonar um að ekki væri skýrt að hann væri að gagnrýna þá aðila sem reiknað hafa út meðalverð máltíða eftir forsendum í frumvarpinu og neyslurannsókn Hagstofunnar. Alþingi Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Hver máltíð kostar 375 krónur á einstakling í fjögurra manna fjölskyldu sem borðar þrjár máltíðir á dag sé tekið mið af neyslurannsókn Hagstofunnar. „Er þetta hæfilegt? Sanngjarnt? Raunsætt?“ spyr Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á Facebook síðu sinni þar sem hann gagnrýnir það sem hann kallar „reikningskúnstir“. Bjarni gagnrýnir umræðu síðustu daga og nefnir sérstaklega verslunina Nettó, flokkssystur sína Bryndísi Loftsdóttur, Gylfa Magnússon, fyrrverandi ráðherra, og Árna Pál Árnason, formann Samfylkingarinnar, sem öll hafa gert útreikninga á borð við þessa að umtalsefni. Fréttablaðið sagði frá neysluviðmiðunum sem lesa má úr frumvarpinu í byrjun vikunnar. Bjarni vill þó meina að það sé ekki aðalatriðið hvað máltíðin kosti; fjölskyldan mun njóta góðs af heildaráhrifum virðisaukaskattsbreytinganna og niðurfellinga vörugjalda. „Ráðstöfunartekjur hækka, heildarútgjöld lækka,“ fullyrðir hann. Þá biður hann fólk um að taka umræðuna á hærra plan. „Fyrir alla muni - tökum nú umræðuna upp á hærra plan. Afleggjum vörugjöldin. Fækkum undanþágum í vsk og drögum úr gjánni milli þrepanna,“ segir hann og bætir við: „Göngum svo í enn frekari skattalækkanir með breytingum á tekjuskatti í framhaldinu. Til hagsbóta fyrir heimilin.“Uppfært klukkan 19.47 eftir athugasemdir Bjarna Benediktssonar um að ekki væri skýrt að hann væri að gagnrýna þá aðila sem reiknað hafa út meðalverð máltíða eftir forsendum í frumvarpinu og neyslurannsókn Hagstofunnar.
Alþingi Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent