Veittu ökumanni eftirför af Stórhöfða í Hafnarfjörð Aðalsteinn Kjartansson skrifar 19. október 2014 09:14 Lögreglan var á ferð víða í nótt. Hér er mynd úr miðbæ Reykjavíkur sem tekin var í nótt. Vísir / Kolbeinn Tumi Lögregla þurfti að veita ökumanni eftirför þegar hann stöðvaði ekki bifreið sína eins og lögregla gaf honum merki um. Ökumanninum hafði verið veitt athygli við Stórhöfða vegna undarlegs aksturslag. Eftirför lögreglu endaði í Hafnarfirði en hún þurfti að aka á bifreið mannsins til að stöðva hann. Bæði bíll mannsins og lögreglu skemmdust en engin slys urðu á fólki. Ökumaður og farþegi í bílnum gistu fangageymslur og verður tekin skýrsla af þeim í dag. Nóg annað gerðist á vakt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en alls gistu átta fangageymslur. Kona þurfti til að mynda að gista fangageymslur vegna ölvunarástands við Sóltún og önnur sem tekin var við Lóuhóla. Lögreglan handtók einnig mann vegna ölvunar á óspekta þegar klukkan var langt gengin fimm í nótt og var hann látinn sofa úr sér í fangaklefa. Þá var 16 ára próflaus drengur stöðvaður við akstur bifreiðar. Lögreglan hafði samband við foreldra drengsins og lét hann síðan lausan að lokinni skýrslutöku. Þrír aðrir voru stöðvaðir grunaðir um ölvunar- eða fíkniefnaakstur en þeir voru allir látnir lausir að lokinni skýrslu- eða blóðsýnatöku. Lögreglu barst tilkynning um líkamsárás við Stórhöfða um þrjú leitið í nótt en ekki er vitað um meiðsl, að því er segir í tilkynningu lögreglu. Gerandinn er ókunnur. Um klukkan tvö tilkynnti maður innbrot og þjófnað en hann og kærasta hans höfðu vaknað við umgang í íbúð sinni. Sáu þau svo á eftir aðila í svartri úlpu hlaupa út en hann mun hafa stolið fartölvu. Tveir aðilar handteknir skömmu síðar og við húsleit hjá þeim fannst umrædd tölva, gista þeir fangageymslu þar til skýrsla verður tekin af þeim. Maður var einnig handtekinn vegna þjófnaðar úr verslun í Breiðholti en honum var sleppt að lokinni skýrslutöku. Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Lögregla þurfti að veita ökumanni eftirför þegar hann stöðvaði ekki bifreið sína eins og lögregla gaf honum merki um. Ökumanninum hafði verið veitt athygli við Stórhöfða vegna undarlegs aksturslag. Eftirför lögreglu endaði í Hafnarfirði en hún þurfti að aka á bifreið mannsins til að stöðva hann. Bæði bíll mannsins og lögreglu skemmdust en engin slys urðu á fólki. Ökumaður og farþegi í bílnum gistu fangageymslur og verður tekin skýrsla af þeim í dag. Nóg annað gerðist á vakt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en alls gistu átta fangageymslur. Kona þurfti til að mynda að gista fangageymslur vegna ölvunarástands við Sóltún og önnur sem tekin var við Lóuhóla. Lögreglan handtók einnig mann vegna ölvunar á óspekta þegar klukkan var langt gengin fimm í nótt og var hann látinn sofa úr sér í fangaklefa. Þá var 16 ára próflaus drengur stöðvaður við akstur bifreiðar. Lögreglan hafði samband við foreldra drengsins og lét hann síðan lausan að lokinni skýrslutöku. Þrír aðrir voru stöðvaðir grunaðir um ölvunar- eða fíkniefnaakstur en þeir voru allir látnir lausir að lokinni skýrslu- eða blóðsýnatöku. Lögreglu barst tilkynning um líkamsárás við Stórhöfða um þrjú leitið í nótt en ekki er vitað um meiðsl, að því er segir í tilkynningu lögreglu. Gerandinn er ókunnur. Um klukkan tvö tilkynnti maður innbrot og þjófnað en hann og kærasta hans höfðu vaknað við umgang í íbúð sinni. Sáu þau svo á eftir aðila í svartri úlpu hlaupa út en hann mun hafa stolið fartölvu. Tveir aðilar handteknir skömmu síðar og við húsleit hjá þeim fannst umrædd tölva, gista þeir fangageymslu þar til skýrsla verður tekin af þeim. Maður var einnig handtekinn vegna þjófnaðar úr verslun í Breiðholti en honum var sleppt að lokinni skýrslutöku.
Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira