Aron Einar: Vonandi á uppleið í Cardiff Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 10. október 2014 12:00 Vísir/Getty Það hefur gengið á ýmsu hjá Cardiff City eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Ole Gunnar Solskjær hætti sem knattspyrnustjóri þar sem liðið hefur byrjað tímabilið í ensku B-deildinni illa.Aron Einar Gunnarsson, leikmaður liðsins og fyrirliði íslenska landsliðsins, segir að það hafi verið leiðinlegir tímar hjá liðinu að undanförnu en að þetta sé vonandi allt á uppleið. „Það er óskandi að menn geta farið að einbeita sér að fótboltanum. Við leikmenn höfum reynt að gera það og látið allt hitt vera,“ sagði Aron Einar á blaðamannafundi landsliðsins í gær en það mætir Lettlandi í Riga í kvöld. „Það er alltaf jafn gaman að hitta landsliðið og spila mikilvæga leiki. Ég hlakka til að spila í kvöld,“ sagði hann um leikinn. „Sjálfum hefur mér gengið allt í lagi hjá Cardiff. Það var auðvitað sjokk að koma niður í B-deildina þó svo að við séum með marga leikmenn sem þekkja vel að spila í þessari deild. Það er alltaf áfall að falla úr ensku úrvalsdeildinni.“ „Ég er búinn að spila mikið sem ég tel til dæmis jákvætt fyrir íslenska landsliðíð. Úrslitin hafa vitanlega ekki verið upp á marga fiska en það fer vonandi að snúast við og við förum að klífa upp töfluna á nýjan leik.“ EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Solskjær hættur hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði fær nýjan knattspyrnustjóra. 18. september 2014 12:29 Aron Einar: Við erum stoltir að spila fyrir Cardiff Landsliðsfyrirliðinn og félagar hans komast í átta liða úrslit deildabikarsins með sigri á Bournemouth í kvöld. 23. september 2014 14:30 Cardiff tapaði fyrir botnliðinu Ekkert gengur hjá Aroni Einar Gunnarssyni og félögum í Cardiff. 3. október 2014 20:46 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Sjá meira
Það hefur gengið á ýmsu hjá Cardiff City eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Ole Gunnar Solskjær hætti sem knattspyrnustjóri þar sem liðið hefur byrjað tímabilið í ensku B-deildinni illa.Aron Einar Gunnarsson, leikmaður liðsins og fyrirliði íslenska landsliðsins, segir að það hafi verið leiðinlegir tímar hjá liðinu að undanförnu en að þetta sé vonandi allt á uppleið. „Það er óskandi að menn geta farið að einbeita sér að fótboltanum. Við leikmenn höfum reynt að gera það og látið allt hitt vera,“ sagði Aron Einar á blaðamannafundi landsliðsins í gær en það mætir Lettlandi í Riga í kvöld. „Það er alltaf jafn gaman að hitta landsliðið og spila mikilvæga leiki. Ég hlakka til að spila í kvöld,“ sagði hann um leikinn. „Sjálfum hefur mér gengið allt í lagi hjá Cardiff. Það var auðvitað sjokk að koma niður í B-deildina þó svo að við séum með marga leikmenn sem þekkja vel að spila í þessari deild. Það er alltaf áfall að falla úr ensku úrvalsdeildinni.“ „Ég er búinn að spila mikið sem ég tel til dæmis jákvætt fyrir íslenska landsliðíð. Úrslitin hafa vitanlega ekki verið upp á marga fiska en það fer vonandi að snúast við og við förum að klífa upp töfluna á nýjan leik.“
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Solskjær hættur hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði fær nýjan knattspyrnustjóra. 18. september 2014 12:29 Aron Einar: Við erum stoltir að spila fyrir Cardiff Landsliðsfyrirliðinn og félagar hans komast í átta liða úrslit deildabikarsins með sigri á Bournemouth í kvöld. 23. september 2014 14:30 Cardiff tapaði fyrir botnliðinu Ekkert gengur hjá Aroni Einar Gunnarssyni og félögum í Cardiff. 3. október 2014 20:46 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Sjá meira
Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56
Solskjær hættur hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði fær nýjan knattspyrnustjóra. 18. september 2014 12:29
Aron Einar: Við erum stoltir að spila fyrir Cardiff Landsliðsfyrirliðinn og félagar hans komast í átta liða úrslit deildabikarsins með sigri á Bournemouth í kvöld. 23. september 2014 14:30
Cardiff tapaði fyrir botnliðinu Ekkert gengur hjá Aroni Einar Gunnarssyni og félögum í Cardiff. 3. október 2014 20:46