Frægir taka þátt í HeForShe Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. september 2014 12:12 HeForShe herferð UN Women hefur vakið mikla athygli. Eftir að Emma Watson hélt sína magnþrungnu ræðu um jafnrétti kynjanna sl. laugardag biðlaði hún til fólks á Twitter um að leggja herferðinni HeForShe lið. Ekki hefur staðið á viðbrögðum en markmið herferðarinnar er að fjölga karlmönnum sem styðja jafnrétti kynjanna. HeForShe hefur vakið mikla athygli á Twitter og Facebook í kjölfar ræðu Watson og hafa margir heimsþekktir einstaklingar lýst yfir þátttöku sinni í herferðinni. Íslenskir karlmenn taka einnig virkan þátt í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna en á heimasíðu HeForShe má sjá að þátttakendur á Íslandi eru komnir yfir 2000 talsins. Þar á meðal eru tónlistarmaðurinn Páll Óskar, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Stefán Eiríksson og útvarpsmaðurinn Matti Már.Mikilvægt að styðja #HeForShe og #genderequality. Vertu með @HeForShe http://t.co/shPZKHfRsz— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) September 24, 2014 As a #HeForShe, I'm committed to #genderequality. I invite you to stand with me. @HeForShe http://t.co/XeCPVjdXYG— Matti (@mattimar) September 24, 2014 Proud to support the #HeForShe campaign of @UN_Women pic.twitter.com/BVMoJ4oJph— Forest Whitaker (@ForestWhitaker) September 20, 2014 .@EmWatson you are impeccable & extraordinary. I stand with you. I believe in gender equality. #heforshe pic.twitter.com/xXQsyJ7WfP— Tom Hiddleston (@twhiddleston) September 24, 2014 Husband to a wife, father to a daughter, son to a mother. You bet I'm on board, @EmWatson! #heforshe pic.twitter.com/5SyIKIbCZo— Simon Pegg (@simonpegg) September 23, 2014 #HeForShe is a great cause to get behind! Please check it out. So proud of @EmWatson! pic.twitter.com/lJrUWcmPEo— Chris Colfer (@chriscolfer) September 23, 2014 Join the conversation RE: #Feminism for our TV show. I consider myself a Feminist - what about you? WATCH: http://t.co/jjLMQ67bzl— Joseph Gordon-Levitt (@hitRECordJoe) September 23, 2014 @kobebryant Txs for shout-out on @HeforShe. Let's get to 100,000 men! http://t.co/z9VYsM2XQM— HeForShe (@HeforShe) September 24, 2014 Post by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar). Tengdar fréttir „Jafnréttisbaráttan er ekki einkamál kvenna“ HeForShe-herferð UN Women var formlega kynnt um helgina í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Herferðin hefur það að markmiði að fjölga körlum sem taka þátt í jafnréttisbaráttunni. 22. september 2014 15:25 Feminismi snýst ekki um að hata karlmenn Emma Watson flutti tímamótaræðu um helgina 22. september 2014 18:00 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira
Eftir að Emma Watson hélt sína magnþrungnu ræðu um jafnrétti kynjanna sl. laugardag biðlaði hún til fólks á Twitter um að leggja herferðinni HeForShe lið. Ekki hefur staðið á viðbrögðum en markmið herferðarinnar er að fjölga karlmönnum sem styðja jafnrétti kynjanna. HeForShe hefur vakið mikla athygli á Twitter og Facebook í kjölfar ræðu Watson og hafa margir heimsþekktir einstaklingar lýst yfir þátttöku sinni í herferðinni. Íslenskir karlmenn taka einnig virkan þátt í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna en á heimasíðu HeForShe má sjá að þátttakendur á Íslandi eru komnir yfir 2000 talsins. Þar á meðal eru tónlistarmaðurinn Páll Óskar, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Stefán Eiríksson og útvarpsmaðurinn Matti Már.Mikilvægt að styðja #HeForShe og #genderequality. Vertu með @HeForShe http://t.co/shPZKHfRsz— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) September 24, 2014 As a #HeForShe, I'm committed to #genderequality. I invite you to stand with me. @HeForShe http://t.co/XeCPVjdXYG— Matti (@mattimar) September 24, 2014 Proud to support the #HeForShe campaign of @UN_Women pic.twitter.com/BVMoJ4oJph— Forest Whitaker (@ForestWhitaker) September 20, 2014 .@EmWatson you are impeccable & extraordinary. I stand with you. I believe in gender equality. #heforshe pic.twitter.com/xXQsyJ7WfP— Tom Hiddleston (@twhiddleston) September 24, 2014 Husband to a wife, father to a daughter, son to a mother. You bet I'm on board, @EmWatson! #heforshe pic.twitter.com/5SyIKIbCZo— Simon Pegg (@simonpegg) September 23, 2014 #HeForShe is a great cause to get behind! Please check it out. So proud of @EmWatson! pic.twitter.com/lJrUWcmPEo— Chris Colfer (@chriscolfer) September 23, 2014 Join the conversation RE: #Feminism for our TV show. I consider myself a Feminist - what about you? WATCH: http://t.co/jjLMQ67bzl— Joseph Gordon-Levitt (@hitRECordJoe) September 23, 2014 @kobebryant Txs for shout-out on @HeforShe. Let's get to 100,000 men! http://t.co/z9VYsM2XQM— HeForShe (@HeforShe) September 24, 2014 Post by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar).
Tengdar fréttir „Jafnréttisbaráttan er ekki einkamál kvenna“ HeForShe-herferð UN Women var formlega kynnt um helgina í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Herferðin hefur það að markmiði að fjölga körlum sem taka þátt í jafnréttisbaráttunni. 22. september 2014 15:25 Feminismi snýst ekki um að hata karlmenn Emma Watson flutti tímamótaræðu um helgina 22. september 2014 18:00 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira
„Jafnréttisbaráttan er ekki einkamál kvenna“ HeForShe-herferð UN Women var formlega kynnt um helgina í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Herferðin hefur það að markmiði að fjölga körlum sem taka þátt í jafnréttisbaráttunni. 22. september 2014 15:25
Feminismi snýst ekki um að hata karlmenn Emma Watson flutti tímamótaræðu um helgina 22. september 2014 18:00