Frægir taka þátt í HeForShe Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. september 2014 12:12 HeForShe herferð UN Women hefur vakið mikla athygli. Eftir að Emma Watson hélt sína magnþrungnu ræðu um jafnrétti kynjanna sl. laugardag biðlaði hún til fólks á Twitter um að leggja herferðinni HeForShe lið. Ekki hefur staðið á viðbrögðum en markmið herferðarinnar er að fjölga karlmönnum sem styðja jafnrétti kynjanna. HeForShe hefur vakið mikla athygli á Twitter og Facebook í kjölfar ræðu Watson og hafa margir heimsþekktir einstaklingar lýst yfir þátttöku sinni í herferðinni. Íslenskir karlmenn taka einnig virkan þátt í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna en á heimasíðu HeForShe má sjá að þátttakendur á Íslandi eru komnir yfir 2000 talsins. Þar á meðal eru tónlistarmaðurinn Páll Óskar, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Stefán Eiríksson og útvarpsmaðurinn Matti Már.Mikilvægt að styðja #HeForShe og #genderequality. Vertu með @HeForShe http://t.co/shPZKHfRsz— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) September 24, 2014 As a #HeForShe, I'm committed to #genderequality. I invite you to stand with me. @HeForShe http://t.co/XeCPVjdXYG— Matti (@mattimar) September 24, 2014 Proud to support the #HeForShe campaign of @UN_Women pic.twitter.com/BVMoJ4oJph— Forest Whitaker (@ForestWhitaker) September 20, 2014 .@EmWatson you are impeccable & extraordinary. I stand with you. I believe in gender equality. #heforshe pic.twitter.com/xXQsyJ7WfP— Tom Hiddleston (@twhiddleston) September 24, 2014 Husband to a wife, father to a daughter, son to a mother. You bet I'm on board, @EmWatson! #heforshe pic.twitter.com/5SyIKIbCZo— Simon Pegg (@simonpegg) September 23, 2014 #HeForShe is a great cause to get behind! Please check it out. So proud of @EmWatson! pic.twitter.com/lJrUWcmPEo— Chris Colfer (@chriscolfer) September 23, 2014 Join the conversation RE: #Feminism for our TV show. I consider myself a Feminist - what about you? WATCH: http://t.co/jjLMQ67bzl— Joseph Gordon-Levitt (@hitRECordJoe) September 23, 2014 @kobebryant Txs for shout-out on @HeforShe. Let's get to 100,000 men! http://t.co/z9VYsM2XQM— HeForShe (@HeforShe) September 24, 2014 Post by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar). Tengdar fréttir „Jafnréttisbaráttan er ekki einkamál kvenna“ HeForShe-herferð UN Women var formlega kynnt um helgina í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Herferðin hefur það að markmiði að fjölga körlum sem taka þátt í jafnréttisbaráttunni. 22. september 2014 15:25 Feminismi snýst ekki um að hata karlmenn Emma Watson flutti tímamótaræðu um helgina 22. september 2014 18:00 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Eftir að Emma Watson hélt sína magnþrungnu ræðu um jafnrétti kynjanna sl. laugardag biðlaði hún til fólks á Twitter um að leggja herferðinni HeForShe lið. Ekki hefur staðið á viðbrögðum en markmið herferðarinnar er að fjölga karlmönnum sem styðja jafnrétti kynjanna. HeForShe hefur vakið mikla athygli á Twitter og Facebook í kjölfar ræðu Watson og hafa margir heimsþekktir einstaklingar lýst yfir þátttöku sinni í herferðinni. Íslenskir karlmenn taka einnig virkan þátt í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna en á heimasíðu HeForShe má sjá að þátttakendur á Íslandi eru komnir yfir 2000 talsins. Þar á meðal eru tónlistarmaðurinn Páll Óskar, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Stefán Eiríksson og útvarpsmaðurinn Matti Már.Mikilvægt að styðja #HeForShe og #genderequality. Vertu með @HeForShe http://t.co/shPZKHfRsz— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) September 24, 2014 As a #HeForShe, I'm committed to #genderequality. I invite you to stand with me. @HeForShe http://t.co/XeCPVjdXYG— Matti (@mattimar) September 24, 2014 Proud to support the #HeForShe campaign of @UN_Women pic.twitter.com/BVMoJ4oJph— Forest Whitaker (@ForestWhitaker) September 20, 2014 .@EmWatson you are impeccable & extraordinary. I stand with you. I believe in gender equality. #heforshe pic.twitter.com/xXQsyJ7WfP— Tom Hiddleston (@twhiddleston) September 24, 2014 Husband to a wife, father to a daughter, son to a mother. You bet I'm on board, @EmWatson! #heforshe pic.twitter.com/5SyIKIbCZo— Simon Pegg (@simonpegg) September 23, 2014 #HeForShe is a great cause to get behind! Please check it out. So proud of @EmWatson! pic.twitter.com/lJrUWcmPEo— Chris Colfer (@chriscolfer) September 23, 2014 Join the conversation RE: #Feminism for our TV show. I consider myself a Feminist - what about you? WATCH: http://t.co/jjLMQ67bzl— Joseph Gordon-Levitt (@hitRECordJoe) September 23, 2014 @kobebryant Txs for shout-out on @HeforShe. Let's get to 100,000 men! http://t.co/z9VYsM2XQM— HeForShe (@HeforShe) September 24, 2014 Post by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar).
Tengdar fréttir „Jafnréttisbaráttan er ekki einkamál kvenna“ HeForShe-herferð UN Women var formlega kynnt um helgina í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Herferðin hefur það að markmiði að fjölga körlum sem taka þátt í jafnréttisbaráttunni. 22. september 2014 15:25 Feminismi snýst ekki um að hata karlmenn Emma Watson flutti tímamótaræðu um helgina 22. september 2014 18:00 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
„Jafnréttisbaráttan er ekki einkamál kvenna“ HeForShe-herferð UN Women var formlega kynnt um helgina í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Herferðin hefur það að markmiði að fjölga körlum sem taka þátt í jafnréttisbaráttunni. 22. september 2014 15:25
Feminismi snýst ekki um að hata karlmenn Emma Watson flutti tímamótaræðu um helgina 22. september 2014 18:00