„Jafnréttisbaráttan er ekki einkamál kvenna“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2014 15:25 Inga Dóra Pétursdóttir er framkvæmdastýra UN Women á Íslandi. Vísir/Stefán Karlsson HeForShe-herferð UN Women var formlega kynnt um helgina í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í New York. Herferðin hefur það að markmiði að fjölga körlum sem styðja jafnrétti kynjanna. „Það sem þessi herferð er fyrst og fremst að benda á er að jafnréttisbaráttan er ekki einkamál kvenna heldur eigum við öll að vera saman í þessu,“ segir Inga Dóra Pétursdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi. Lögð er áhersla á það í herferðinni hvað kynin eiga sameiginlegt frekar en það hvað greinir þau í sundur. Inga Dóra segir jafnframt mikilvægt að beina sjónum því að ungir strákar geti verið alveg jafnfjötraðir í staðalímyndum kynjanna og stelpur. Aðspurð segir Inga Dóra íslenska karlmenn taka vel í herferðina. „Það er hægt að fylgjast með á heimasíðu UN Women hversu margir hafa skráð sig til þátttöku í herferðinni. Herferðin er auðvitað nýbyrjuð en 83 íslenskir karlar hafa þegar skráð sig til þátttöku. Til samanburðar hafa 74 skráð sig í Kína.“ Inga Dóra bendir einnig á þátttöku ungra stráka í Ungmennaráði UN Women á Íslandi sem fer til dæmis í framhaldsskóla og kynnir starfsemi og herferðir samtakanna. Hún segir það frábært hversu móttækilegir ungir menn séu fyrir mikilvægi jafnréttisbaráttunnar. Emma Watson, velgjörðarsendiherra UN Women, flutti ræðu í höfuðstöðvum SÞ í tilefni af herferðinni sem vakið hefur mikla athygli. Í ræðunni talaði hún meðal annars um hversu óvinsæll femínismi virðist vera og gerir það verkum að konur velja að skilgreina sig ekki sem femínista. Ræðuna má sjá hér að neðan. Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Fleiri fréttir Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Sjá meira
HeForShe-herferð UN Women var formlega kynnt um helgina í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í New York. Herferðin hefur það að markmiði að fjölga körlum sem styðja jafnrétti kynjanna. „Það sem þessi herferð er fyrst og fremst að benda á er að jafnréttisbaráttan er ekki einkamál kvenna heldur eigum við öll að vera saman í þessu,“ segir Inga Dóra Pétursdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi. Lögð er áhersla á það í herferðinni hvað kynin eiga sameiginlegt frekar en það hvað greinir þau í sundur. Inga Dóra segir jafnframt mikilvægt að beina sjónum því að ungir strákar geti verið alveg jafnfjötraðir í staðalímyndum kynjanna og stelpur. Aðspurð segir Inga Dóra íslenska karlmenn taka vel í herferðina. „Það er hægt að fylgjast með á heimasíðu UN Women hversu margir hafa skráð sig til þátttöku í herferðinni. Herferðin er auðvitað nýbyrjuð en 83 íslenskir karlar hafa þegar skráð sig til þátttöku. Til samanburðar hafa 74 skráð sig í Kína.“ Inga Dóra bendir einnig á þátttöku ungra stráka í Ungmennaráði UN Women á Íslandi sem fer til dæmis í framhaldsskóla og kynnir starfsemi og herferðir samtakanna. Hún segir það frábært hversu móttækilegir ungir menn séu fyrir mikilvægi jafnréttisbaráttunnar. Emma Watson, velgjörðarsendiherra UN Women, flutti ræðu í höfuðstöðvum SÞ í tilefni af herferðinni sem vakið hefur mikla athygli. Í ræðunni talaði hún meðal annars um hversu óvinsæll femínismi virðist vera og gerir það verkum að konur velja að skilgreina sig ekki sem femínista. Ræðuna má sjá hér að neðan.
Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Fleiri fréttir Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Sjá meira