Frægir taka þátt í HeForShe Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. september 2014 12:12 HeForShe herferð UN Women hefur vakið mikla athygli. Eftir að Emma Watson hélt sína magnþrungnu ræðu um jafnrétti kynjanna sl. laugardag biðlaði hún til fólks á Twitter um að leggja herferðinni HeForShe lið. Ekki hefur staðið á viðbrögðum en markmið herferðarinnar er að fjölga karlmönnum sem styðja jafnrétti kynjanna. HeForShe hefur vakið mikla athygli á Twitter og Facebook í kjölfar ræðu Watson og hafa margir heimsþekktir einstaklingar lýst yfir þátttöku sinni í herferðinni. Íslenskir karlmenn taka einnig virkan þátt í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna en á heimasíðu HeForShe má sjá að þátttakendur á Íslandi eru komnir yfir 2000 talsins. Þar á meðal eru tónlistarmaðurinn Páll Óskar, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Stefán Eiríksson og útvarpsmaðurinn Matti Már.Mikilvægt að styðja #HeForShe og #genderequality. Vertu með @HeForShe http://t.co/shPZKHfRsz— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) September 24, 2014 As a #HeForShe, I'm committed to #genderequality. I invite you to stand with me. @HeForShe http://t.co/XeCPVjdXYG— Matti (@mattimar) September 24, 2014 Proud to support the #HeForShe campaign of @UN_Women pic.twitter.com/BVMoJ4oJph— Forest Whitaker (@ForestWhitaker) September 20, 2014 .@EmWatson you are impeccable & extraordinary. I stand with you. I believe in gender equality. #heforshe pic.twitter.com/xXQsyJ7WfP— Tom Hiddleston (@twhiddleston) September 24, 2014 Husband to a wife, father to a daughter, son to a mother. You bet I'm on board, @EmWatson! #heforshe pic.twitter.com/5SyIKIbCZo— Simon Pegg (@simonpegg) September 23, 2014 #HeForShe is a great cause to get behind! Please check it out. So proud of @EmWatson! pic.twitter.com/lJrUWcmPEo— Chris Colfer (@chriscolfer) September 23, 2014 Join the conversation RE: #Feminism for our TV show. I consider myself a Feminist - what about you? WATCH: http://t.co/jjLMQ67bzl— Joseph Gordon-Levitt (@hitRECordJoe) September 23, 2014 @kobebryant Txs for shout-out on @HeforShe. Let's get to 100,000 men! http://t.co/z9VYsM2XQM— HeForShe (@HeforShe) September 24, 2014 Post by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar). Tengdar fréttir „Jafnréttisbaráttan er ekki einkamál kvenna“ HeForShe-herferð UN Women var formlega kynnt um helgina í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Herferðin hefur það að markmiði að fjölga körlum sem taka þátt í jafnréttisbaráttunni. 22. september 2014 15:25 Feminismi snýst ekki um að hata karlmenn Emma Watson flutti tímamótaræðu um helgina 22. september 2014 18:00 Mest lesið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Lífið Fleiri fréttir Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Sjá meira
Eftir að Emma Watson hélt sína magnþrungnu ræðu um jafnrétti kynjanna sl. laugardag biðlaði hún til fólks á Twitter um að leggja herferðinni HeForShe lið. Ekki hefur staðið á viðbrögðum en markmið herferðarinnar er að fjölga karlmönnum sem styðja jafnrétti kynjanna. HeForShe hefur vakið mikla athygli á Twitter og Facebook í kjölfar ræðu Watson og hafa margir heimsþekktir einstaklingar lýst yfir þátttöku sinni í herferðinni. Íslenskir karlmenn taka einnig virkan þátt í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna en á heimasíðu HeForShe má sjá að þátttakendur á Íslandi eru komnir yfir 2000 talsins. Þar á meðal eru tónlistarmaðurinn Páll Óskar, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Stefán Eiríksson og útvarpsmaðurinn Matti Már.Mikilvægt að styðja #HeForShe og #genderequality. Vertu með @HeForShe http://t.co/shPZKHfRsz— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) September 24, 2014 As a #HeForShe, I'm committed to #genderequality. I invite you to stand with me. @HeForShe http://t.co/XeCPVjdXYG— Matti (@mattimar) September 24, 2014 Proud to support the #HeForShe campaign of @UN_Women pic.twitter.com/BVMoJ4oJph— Forest Whitaker (@ForestWhitaker) September 20, 2014 .@EmWatson you are impeccable & extraordinary. I stand with you. I believe in gender equality. #heforshe pic.twitter.com/xXQsyJ7WfP— Tom Hiddleston (@twhiddleston) September 24, 2014 Husband to a wife, father to a daughter, son to a mother. You bet I'm on board, @EmWatson! #heforshe pic.twitter.com/5SyIKIbCZo— Simon Pegg (@simonpegg) September 23, 2014 #HeForShe is a great cause to get behind! Please check it out. So proud of @EmWatson! pic.twitter.com/lJrUWcmPEo— Chris Colfer (@chriscolfer) September 23, 2014 Join the conversation RE: #Feminism for our TV show. I consider myself a Feminist - what about you? WATCH: http://t.co/jjLMQ67bzl— Joseph Gordon-Levitt (@hitRECordJoe) September 23, 2014 @kobebryant Txs for shout-out on @HeforShe. Let's get to 100,000 men! http://t.co/z9VYsM2XQM— HeForShe (@HeforShe) September 24, 2014 Post by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar).
Tengdar fréttir „Jafnréttisbaráttan er ekki einkamál kvenna“ HeForShe-herferð UN Women var formlega kynnt um helgina í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Herferðin hefur það að markmiði að fjölga körlum sem taka þátt í jafnréttisbaráttunni. 22. september 2014 15:25 Feminismi snýst ekki um að hata karlmenn Emma Watson flutti tímamótaræðu um helgina 22. september 2014 18:00 Mest lesið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Lífið Fleiri fréttir Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Sjá meira
„Jafnréttisbaráttan er ekki einkamál kvenna“ HeForShe-herferð UN Women var formlega kynnt um helgina í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Herferðin hefur það að markmiði að fjölga körlum sem taka þátt í jafnréttisbaráttunni. 22. september 2014 15:25
Feminismi snýst ekki um að hata karlmenn Emma Watson flutti tímamótaræðu um helgina 22. september 2014 18:00