Feminismi snýst ekki um að hata karlmenn Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 22. september 2014 18:00 Leikkonan Emma Watson Visir/Getty „Konur eiga ekki að þurfa að herja þessa baráttu einar. Það er lykilatriði fyrir samfélagið að karlar og konur taki á þessu mikilvæga málefni saman“, sagði Harry Potter leikkonan Emma Watson, en hún vakti aðdáun og athygli á ráðstefnu UN Women í New York á laugardag. Ástæðan var stórbrotin ræða leikkonunnar í tilefni stofnunar samtakanna HeForShe, en tilgangur þeirra er að virkja hundrað þúsund karlmenn um allan heim til þess að taka þátt í jafnréttisbaráttu kynjanna. Sjálf segist Emma hafa upplifað kynjamisrétti frá því hún var átta ára en hún fékk að heyra að hún væri stjórnsöm þegar hún sýndi áhuga á því að leikstýra skólaleikriti. Fjórtán ára hafi fjölmiðlar stillt henni upp sem kyntákni, burtséð frá hæfileikum hennar. Fimmtán ára horfði hún upp á vinkonur sínar hætta í íþróttum því þær vildu ekki verða of stæltar. Átján ára hafi stráka vinir hennar verið ófærir um að tala um tilfinningar sínar. "Bæði konur og menn eiga að þora að vera viðkvæm og bæði konur og menn eiga að þora að vera sterk. Ef við hættum að skilgreina hvort annað útfrá því sem við erum ekki og byrjum að skilgreina okkur útfrá því sem við erum, þá verðum við frjálsari og það er það sem HeForShe snýst um“, sagði leikkonan. "Það snýst um að við séum frjáls." Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á þessa mögnuðu ræðu. Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
„Konur eiga ekki að þurfa að herja þessa baráttu einar. Það er lykilatriði fyrir samfélagið að karlar og konur taki á þessu mikilvæga málefni saman“, sagði Harry Potter leikkonan Emma Watson, en hún vakti aðdáun og athygli á ráðstefnu UN Women í New York á laugardag. Ástæðan var stórbrotin ræða leikkonunnar í tilefni stofnunar samtakanna HeForShe, en tilgangur þeirra er að virkja hundrað þúsund karlmenn um allan heim til þess að taka þátt í jafnréttisbaráttu kynjanna. Sjálf segist Emma hafa upplifað kynjamisrétti frá því hún var átta ára en hún fékk að heyra að hún væri stjórnsöm þegar hún sýndi áhuga á því að leikstýra skólaleikriti. Fjórtán ára hafi fjölmiðlar stillt henni upp sem kyntákni, burtséð frá hæfileikum hennar. Fimmtán ára horfði hún upp á vinkonur sínar hætta í íþróttum því þær vildu ekki verða of stæltar. Átján ára hafi stráka vinir hennar verið ófærir um að tala um tilfinningar sínar. "Bæði konur og menn eiga að þora að vera viðkvæm og bæði konur og menn eiga að þora að vera sterk. Ef við hættum að skilgreina hvort annað útfrá því sem við erum ekki og byrjum að skilgreina okkur útfrá því sem við erum, þá verðum við frjálsari og það er það sem HeForShe snýst um“, sagði leikkonan. "Það snýst um að við séum frjáls." Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á þessa mögnuðu ræðu.
Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira