MS beggja vegna borðsins Linda Blöndal skrifar 26. september 2014 19:06 Mjólkurframleiðandinn Arna í Bolungarvík er einn þeirra sem hefur þurft að greiða hærra verð fyrir mjólk frá MS en dótturfyrirtæki samsölunnar, Kaupfélag Skagfirðinga og Mjólka. Arna sérhæfir sig í laktósafríum mjólkurvörur en eftir að áætlanir Örnu voru kunnar í fyrra hóf MS að selja laktófría mjólk. Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri mjólkurbúsins Örnu, segir að eftir kvörtun til verðlagsnefndar búvara hafi verðið fengist aðeins lækkað. Núna greiðir Arna um 14 prósent hærra verð fyrir mjölk frá MS en tengd fyrirtæki. Fulltrúar MS sitja í verðlagsnefndHálfdán segir Mjólkursamsöluna sitja beggja vegna borðsins. Þegar Arna sendi beiðni um að hrámjólk í lausu yrði sérstaklega verðlögð, þá voru það meðal annars fulltrúar MS í nefndinni sem ákörðuðu hvað væri sanngjarnt verð til Örnu, segir Hálfdán. Í verðlagsnefndinni situr einn fulltrúi ráðherra, ASÍ, BSRB og tveir frá Bændasamtökunum. Auk þeirra sitja í nefndinni Pálmi Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri framliðsludeildar MS og fulltrúi Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði og Guðrún Sigurjónsdóttir, stjórnarmaður í Auðhumlu aðaleiganda MS. Þau sitja sem fulltrúar Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði.Greiða vinnslugjald með hrámjólkHálfdán sagði í fréttum Stöðvar tvö í kvöld segir Neytendur borga meira vegna fyrirkomulagsins. "Við erum nú að borga tæplega 92 krónur fyrir mjólkur líterinn, fengum hann lækkaðann í apríl. Þar áður vorum við að greiða rúmlega 102 krónur. Við vorum að kaupa mjólk sem var skilgreind sem unnin mjólk í lausasölu og þurftum þannig að borga fyrir hrámjólk með vinnsluálagi þótt hún væri óunnin. Við þurfum að hleypa þessu út í verðið á okkar vöru þannig að neytendur hafa þurft að borga meira en ella fyrir vöruna".Stærsta fyrirtækið í verðlagsnefndHálfdán segist furða sig á fyrirkomulaginu. "Mér finnst bara skrýtið, eins og koma fram í úrskurði Samkeppniseftirlitsins, að þegar kvörtun berst til verðlagsnefndar búvara frá samkeppnisaðila MS þá eru fulltrúum þeirra í nefndinni falið að svara því erindi. Að fulltrúar stærsta aðlans á mjólkurmarkaði sé með tvo aðila inní þessari opinberu nefnd er skrýtið. Í allri annarri starfsmi væri bara leitað eftir upplýsingum hjá viðkomandi ef þess þyrfti. Fyrirtækin ættu ekki fulltrúa í nefndinni sem slíkri", sagði Hálfdán.Linda Blöndal Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Sjá meira
Mjólkurframleiðandinn Arna í Bolungarvík er einn þeirra sem hefur þurft að greiða hærra verð fyrir mjólk frá MS en dótturfyrirtæki samsölunnar, Kaupfélag Skagfirðinga og Mjólka. Arna sérhæfir sig í laktósafríum mjólkurvörur en eftir að áætlanir Örnu voru kunnar í fyrra hóf MS að selja laktófría mjólk. Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri mjólkurbúsins Örnu, segir að eftir kvörtun til verðlagsnefndar búvara hafi verðið fengist aðeins lækkað. Núna greiðir Arna um 14 prósent hærra verð fyrir mjölk frá MS en tengd fyrirtæki. Fulltrúar MS sitja í verðlagsnefndHálfdán segir Mjólkursamsöluna sitja beggja vegna borðsins. Þegar Arna sendi beiðni um að hrámjólk í lausu yrði sérstaklega verðlögð, þá voru það meðal annars fulltrúar MS í nefndinni sem ákörðuðu hvað væri sanngjarnt verð til Örnu, segir Hálfdán. Í verðlagsnefndinni situr einn fulltrúi ráðherra, ASÍ, BSRB og tveir frá Bændasamtökunum. Auk þeirra sitja í nefndinni Pálmi Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri framliðsludeildar MS og fulltrúi Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði og Guðrún Sigurjónsdóttir, stjórnarmaður í Auðhumlu aðaleiganda MS. Þau sitja sem fulltrúar Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði.Greiða vinnslugjald með hrámjólkHálfdán sagði í fréttum Stöðvar tvö í kvöld segir Neytendur borga meira vegna fyrirkomulagsins. "Við erum nú að borga tæplega 92 krónur fyrir mjólkur líterinn, fengum hann lækkaðann í apríl. Þar áður vorum við að greiða rúmlega 102 krónur. Við vorum að kaupa mjólk sem var skilgreind sem unnin mjólk í lausasölu og þurftum þannig að borga fyrir hrámjólk með vinnsluálagi þótt hún væri óunnin. Við þurfum að hleypa þessu út í verðið á okkar vöru þannig að neytendur hafa þurft að borga meira en ella fyrir vöruna".Stærsta fyrirtækið í verðlagsnefndHálfdán segist furða sig á fyrirkomulaginu. "Mér finnst bara skrýtið, eins og koma fram í úrskurði Samkeppniseftirlitsins, að þegar kvörtun berst til verðlagsnefndar búvara frá samkeppnisaðila MS þá eru fulltrúum þeirra í nefndinni falið að svara því erindi. Að fulltrúar stærsta aðlans á mjólkurmarkaði sé með tvo aðila inní þessari opinberu nefnd er skrýtið. Í allri annarri starfsmi væri bara leitað eftir upplýsingum hjá viðkomandi ef þess þyrfti. Fyrirtækin ættu ekki fulltrúa í nefndinni sem slíkri", sagði Hálfdán.Linda Blöndal
Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Sjá meira