Fótbolti

Sjáið mörkin sex hjá Barcelona

Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar
Barcelona skellti Granada 6-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hægt er að sjá mörkin hér á Vísi.

Granada hafði aðeins fengið þrjú mörk á sig fyrir leikinn gegn Barcelona í dag en vörn liðsins réð ekkert við frábæra sóknarlínu stórliðsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×