Bartónar sungu með Damien Rice Tinni Sveinsson skrifar 11. september 2014 14:00 Damien Rice réði Bartóna með leynd til að koma tónleikagestum á óvart. Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice fór fögrum orðum um íslenska vini sína og samstarfsmenn á tónleikum sem hann hélt í hljóðverinu Sundlauginni í Mosfellsbæ á mánudaginn. Söngvarinn flutti þar lög af nýrri plötu sinni, My Favorite Faded Fantasy, sem var unnin að miklu leyti á Íslandi. Í salnum voru erlendir blaðamenn og fleiri. Platan var formlega tilkynnt fyrr um daginn en hún kemur út þann 3. nóvember næstkomandi. Hún er sú fyrsta sem Rice sendir frá sér í átta ár. Hann sendi síðast frá sér plötuna 9 árið 2006 en frumburður hans, 0 kom út árið 2002. Talsverð eftirvænting var því eftir að Damien myndi flytja efnið af nýju plötunni. Tónleikagestir vissu síðan varla hvaðan á þá stóð veðrið þegar að lokalaginu Trusty and True kom en þá hófu meðlimir Bartóna, karlakórs Kaffibarsins, upp raust sína og sungu með fullum hálsi. Damien réð þá með leynd til að blanda sér meðal gestanna og láta sem ekkert væri fyrr en að lokalaginu kom. Hann lét ekki einu sinni umboðsmann sinn vita af gjörningnum, sem sló vitanlega í gegn. Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á titillag plötunnar. Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira
Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice fór fögrum orðum um íslenska vini sína og samstarfsmenn á tónleikum sem hann hélt í hljóðverinu Sundlauginni í Mosfellsbæ á mánudaginn. Söngvarinn flutti þar lög af nýrri plötu sinni, My Favorite Faded Fantasy, sem var unnin að miklu leyti á Íslandi. Í salnum voru erlendir blaðamenn og fleiri. Platan var formlega tilkynnt fyrr um daginn en hún kemur út þann 3. nóvember næstkomandi. Hún er sú fyrsta sem Rice sendir frá sér í átta ár. Hann sendi síðast frá sér plötuna 9 árið 2006 en frumburður hans, 0 kom út árið 2002. Talsverð eftirvænting var því eftir að Damien myndi flytja efnið af nýju plötunni. Tónleikagestir vissu síðan varla hvaðan á þá stóð veðrið þegar að lokalaginu Trusty and True kom en þá hófu meðlimir Bartóna, karlakórs Kaffibarsins, upp raust sína og sungu með fullum hálsi. Damien réð þá með leynd til að blanda sér meðal gestanna og láta sem ekkert væri fyrr en að lokalaginu kom. Hann lét ekki einu sinni umboðsmann sinn vita af gjörningnum, sem sló vitanlega í gegn. Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á titillag plötunnar.
Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira