Elta íslensku landsliðsstelpurnar á röndum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. september 2014 16:30 Sandra og Julia fylgdust með æfingunni í dag. Vísir/Valli Tveir ungir Þjóðverjar, Julia og Sandra, fengu að fylgjast með æfingu íslenska kvennalandsliðsins á hádeginu en þær eru báðar brennheitar áhugamanneskjur um liðið. Þær gerðu sér sérstaka ferð hingað til lands til að fylgjast með leik liðsins gegn Serbíu annað kvöld. Julia og Sandra hafa einnig séð fjölmarga leiki Íslands á erlendri grundu og eru að koma til Íslands í annað skipti. „Við ferðumst vítt og breitt um Evrópu til að fylgjast með sænska og íslenska landsliðinu,“ sagði Sandra. „Það höfum við gert í fjögur ár. Á þessu ári höfum við farið til Möltu, Danmerkur, Sviss og Algarve til að sjá íslenska liðið spila.“ Julia segir að í fyrstu hafi áhugi þeirra fyrst og fremst beinst að sænska landlsiðinu og sænskri knattspyrnu. „Margir Íslendingar hafa spilað í Svíþjóð og þannig kynntumst við íslenskri knattspyrnu fyrst. Síðast þegar við komum til Íslands vorum við í viku og sáum líka leiki í íslensku deildinni.“Hér eru þær með Elísu Viðarsdóttur, landsliðskonu.Mynd/KSÍÞær segja að upphaflega hafi áhugi þeirra á skandinavískri knattspyrnu hafi kviknað á HM 2003. „Þýskaland vann Svíþjóð í úrslitaleiknum og okkur fannst það svo leitt fyrir hönd Svía sem spiluðu svo vel í leiknum. Þá byrjðum við að kynna okkur sænska boltann.“ Julia segir erfitt að giska á hversu marga leiki þær hafa farið á með landsliðunum tveimur. Líklega sé það í kringum 50 leiki. „Árangur Íslands er áhugaverður,“ sagði Sandra. „Landið er lítið en landsliðið hefur náð frábærum árangri og nær oft að standa í stórum þjóðum, líkt og á EM í Svíþjóð í sumar. Það er synd að Ísland komst ekki á HM en liðið lenti í mjög sterkum riðli.“ Leikur Íslands og Serbíu fer fram á Laugardalsvelli klukkan 17.00 á morgun. Fótbolti Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira
Tveir ungir Þjóðverjar, Julia og Sandra, fengu að fylgjast með æfingu íslenska kvennalandsliðsins á hádeginu en þær eru báðar brennheitar áhugamanneskjur um liðið. Þær gerðu sér sérstaka ferð hingað til lands til að fylgjast með leik liðsins gegn Serbíu annað kvöld. Julia og Sandra hafa einnig séð fjölmarga leiki Íslands á erlendri grundu og eru að koma til Íslands í annað skipti. „Við ferðumst vítt og breitt um Evrópu til að fylgjast með sænska og íslenska landsliðinu,“ sagði Sandra. „Það höfum við gert í fjögur ár. Á þessu ári höfum við farið til Möltu, Danmerkur, Sviss og Algarve til að sjá íslenska liðið spila.“ Julia segir að í fyrstu hafi áhugi þeirra fyrst og fremst beinst að sænska landlsiðinu og sænskri knattspyrnu. „Margir Íslendingar hafa spilað í Svíþjóð og þannig kynntumst við íslenskri knattspyrnu fyrst. Síðast þegar við komum til Íslands vorum við í viku og sáum líka leiki í íslensku deildinni.“Hér eru þær með Elísu Viðarsdóttur, landsliðskonu.Mynd/KSÍÞær segja að upphaflega hafi áhugi þeirra á skandinavískri knattspyrnu hafi kviknað á HM 2003. „Þýskaland vann Svíþjóð í úrslitaleiknum og okkur fannst það svo leitt fyrir hönd Svía sem spiluðu svo vel í leiknum. Þá byrjðum við að kynna okkur sænska boltann.“ Julia segir erfitt að giska á hversu marga leiki þær hafa farið á með landsliðunum tveimur. Líklega sé það í kringum 50 leiki. „Árangur Íslands er áhugaverður,“ sagði Sandra. „Landið er lítið en landsliðið hefur náð frábærum árangri og nær oft að standa í stórum þjóðum, líkt og á EM í Svíþjóð í sumar. Það er synd að Ísland komst ekki á HM en liðið lenti í mjög sterkum riðli.“ Leikur Íslands og Serbíu fer fram á Laugardalsvelli klukkan 17.00 á morgun.
Fótbolti Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira