Flugvöllur Luhansk í höndum aðskilnaðarsinna Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2014 11:24 Aðskilnaðarsinnar hvíla sig ofan á skriðdreka í Austur-Úkraínu. Vísir/AFP Stjórnarher Úkraínu hefur yfirgefið flugvöllinn við borgina Luhansk í austurhluta landsins. Herinn barðist við aðskilnaðarsinna um flugvöllinn í alla nótt, en aðskilnaðarsinnar hafa sótt fram víða á undanförnum dögum. BBC segir herinn hafa tilkynnt þetta í morgun. AP fréttaveitan segir aðskilnaðarsinna hafa sótt með suðurströnd Úkraínu að undanförnu með góðum árangri. Stjórnvöld í Úkraínu hafa, ásamt vesturveldunum, sakað yfirvöld í Rússlandi um að styðja við bakað á aðskilnaðarsinnum í Austur-Úkraínu. Að Rússar hafi gefið þeim vopn, búnað og menn. Yfirvöld í Rússlandi þvertaka fyrir það. Evrópusambandið hefur boðað hertar viðskiptaþvinganir gegn Rússum eftir að rússneskir hermenn voru handsamaðir af úkraínska hernum.Þessi mynd sem birt var af NATO er sögð sýna Rússa flytja vígbúnað inn í Úkraínu.Vísir/AFPFjöldi fólks hefur flúið átökin í austurhluta Úkraínu. Þar af hafa að minnsta kosti 155 þúsund manns fært sig um set í landinu. Þá hafa minnst 188 þúsund flúið til Rússlands.Kúnnar á skotsvæði í borginni Liv í Úkraínu æfa sig með því að skjóta á myndir af Vladimir Putin, forseta Rússlands.Vísir/AFPHér má sjá kort yfir sókn aðskilnaðarsinna frá því um helgina. Kortið er þó á ensku.Vísir/Graphic News Tengdar fréttir Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23 Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45 Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27 Pútín fundar með forseta Úkraínu Forsetarnir hafa ekki fundað síðan í byrjun júní þrátt fyrir mikið mannfall í Úkraínu á síðustu vikum. 20. ágúst 2014 07:00 Luhansk að mestu endurheimt átökin í austanverðri Úkraínu hafa kostað meira en tvö þúsund manns lífið. Um það bil 340 þúsund manns hafi flúið að heiman. 21. ágúst 2014 06:15 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Stjórnarher Úkraínu hefur yfirgefið flugvöllinn við borgina Luhansk í austurhluta landsins. Herinn barðist við aðskilnaðarsinna um flugvöllinn í alla nótt, en aðskilnaðarsinnar hafa sótt fram víða á undanförnum dögum. BBC segir herinn hafa tilkynnt þetta í morgun. AP fréttaveitan segir aðskilnaðarsinna hafa sótt með suðurströnd Úkraínu að undanförnu með góðum árangri. Stjórnvöld í Úkraínu hafa, ásamt vesturveldunum, sakað yfirvöld í Rússlandi um að styðja við bakað á aðskilnaðarsinnum í Austur-Úkraínu. Að Rússar hafi gefið þeim vopn, búnað og menn. Yfirvöld í Rússlandi þvertaka fyrir það. Evrópusambandið hefur boðað hertar viðskiptaþvinganir gegn Rússum eftir að rússneskir hermenn voru handsamaðir af úkraínska hernum.Þessi mynd sem birt var af NATO er sögð sýna Rússa flytja vígbúnað inn í Úkraínu.Vísir/AFPFjöldi fólks hefur flúið átökin í austurhluta Úkraínu. Þar af hafa að minnsta kosti 155 þúsund manns fært sig um set í landinu. Þá hafa minnst 188 þúsund flúið til Rússlands.Kúnnar á skotsvæði í borginni Liv í Úkraínu æfa sig með því að skjóta á myndir af Vladimir Putin, forseta Rússlands.Vísir/AFPHér má sjá kort yfir sókn aðskilnaðarsinna frá því um helgina. Kortið er þó á ensku.Vísir/Graphic News
Tengdar fréttir Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23 Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45 Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27 Pútín fundar með forseta Úkraínu Forsetarnir hafa ekki fundað síðan í byrjun júní þrátt fyrir mikið mannfall í Úkraínu á síðustu vikum. 20. ágúst 2014 07:00 Luhansk að mestu endurheimt átökin í austanverðri Úkraínu hafa kostað meira en tvö þúsund manns lífið. Um það bil 340 þúsund manns hafi flúið að heiman. 21. ágúst 2014 06:15 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23
Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45
Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27
Pútín fundar með forseta Úkraínu Forsetarnir hafa ekki fundað síðan í byrjun júní þrátt fyrir mikið mannfall í Úkraínu á síðustu vikum. 20. ágúst 2014 07:00
Luhansk að mestu endurheimt átökin í austanverðri Úkraínu hafa kostað meira en tvö þúsund manns lífið. Um það bil 340 þúsund manns hafi flúið að heiman. 21. ágúst 2014 06:15