Flugvöllur Luhansk í höndum aðskilnaðarsinna Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2014 11:24 Aðskilnaðarsinnar hvíla sig ofan á skriðdreka í Austur-Úkraínu. Vísir/AFP Stjórnarher Úkraínu hefur yfirgefið flugvöllinn við borgina Luhansk í austurhluta landsins. Herinn barðist við aðskilnaðarsinna um flugvöllinn í alla nótt, en aðskilnaðarsinnar hafa sótt fram víða á undanförnum dögum. BBC segir herinn hafa tilkynnt þetta í morgun. AP fréttaveitan segir aðskilnaðarsinna hafa sótt með suðurströnd Úkraínu að undanförnu með góðum árangri. Stjórnvöld í Úkraínu hafa, ásamt vesturveldunum, sakað yfirvöld í Rússlandi um að styðja við bakað á aðskilnaðarsinnum í Austur-Úkraínu. Að Rússar hafi gefið þeim vopn, búnað og menn. Yfirvöld í Rússlandi þvertaka fyrir það. Evrópusambandið hefur boðað hertar viðskiptaþvinganir gegn Rússum eftir að rússneskir hermenn voru handsamaðir af úkraínska hernum.Þessi mynd sem birt var af NATO er sögð sýna Rússa flytja vígbúnað inn í Úkraínu.Vísir/AFPFjöldi fólks hefur flúið átökin í austurhluta Úkraínu. Þar af hafa að minnsta kosti 155 þúsund manns fært sig um set í landinu. Þá hafa minnst 188 þúsund flúið til Rússlands.Kúnnar á skotsvæði í borginni Liv í Úkraínu æfa sig með því að skjóta á myndir af Vladimir Putin, forseta Rússlands.Vísir/AFPHér má sjá kort yfir sókn aðskilnaðarsinna frá því um helgina. Kortið er þó á ensku.Vísir/Graphic News Tengdar fréttir Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23 Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45 Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27 Pútín fundar með forseta Úkraínu Forsetarnir hafa ekki fundað síðan í byrjun júní þrátt fyrir mikið mannfall í Úkraínu á síðustu vikum. 20. ágúst 2014 07:00 Luhansk að mestu endurheimt átökin í austanverðri Úkraínu hafa kostað meira en tvö þúsund manns lífið. Um það bil 340 þúsund manns hafi flúið að heiman. 21. ágúst 2014 06:15 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Stjórnarher Úkraínu hefur yfirgefið flugvöllinn við borgina Luhansk í austurhluta landsins. Herinn barðist við aðskilnaðarsinna um flugvöllinn í alla nótt, en aðskilnaðarsinnar hafa sótt fram víða á undanförnum dögum. BBC segir herinn hafa tilkynnt þetta í morgun. AP fréttaveitan segir aðskilnaðarsinna hafa sótt með suðurströnd Úkraínu að undanförnu með góðum árangri. Stjórnvöld í Úkraínu hafa, ásamt vesturveldunum, sakað yfirvöld í Rússlandi um að styðja við bakað á aðskilnaðarsinnum í Austur-Úkraínu. Að Rússar hafi gefið þeim vopn, búnað og menn. Yfirvöld í Rússlandi þvertaka fyrir það. Evrópusambandið hefur boðað hertar viðskiptaþvinganir gegn Rússum eftir að rússneskir hermenn voru handsamaðir af úkraínska hernum.Þessi mynd sem birt var af NATO er sögð sýna Rússa flytja vígbúnað inn í Úkraínu.Vísir/AFPFjöldi fólks hefur flúið átökin í austurhluta Úkraínu. Þar af hafa að minnsta kosti 155 þúsund manns fært sig um set í landinu. Þá hafa minnst 188 þúsund flúið til Rússlands.Kúnnar á skotsvæði í borginni Liv í Úkraínu æfa sig með því að skjóta á myndir af Vladimir Putin, forseta Rússlands.Vísir/AFPHér má sjá kort yfir sókn aðskilnaðarsinna frá því um helgina. Kortið er þó á ensku.Vísir/Graphic News
Tengdar fréttir Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23 Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45 Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27 Pútín fundar með forseta Úkraínu Forsetarnir hafa ekki fundað síðan í byrjun júní þrátt fyrir mikið mannfall í Úkraínu á síðustu vikum. 20. ágúst 2014 07:00 Luhansk að mestu endurheimt átökin í austanverðri Úkraínu hafa kostað meira en tvö þúsund manns lífið. Um það bil 340 þúsund manns hafi flúið að heiman. 21. ágúst 2014 06:15 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23
Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45
Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27
Pútín fundar með forseta Úkraínu Forsetarnir hafa ekki fundað síðan í byrjun júní þrátt fyrir mikið mannfall í Úkraínu á síðustu vikum. 20. ágúst 2014 07:00
Luhansk að mestu endurheimt átökin í austanverðri Úkraínu hafa kostað meira en tvö þúsund manns lífið. Um það bil 340 þúsund manns hafi flúið að heiman. 21. ágúst 2014 06:15