Spænsku meistararnir fá góðan liðsstyrk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2014 11:27 Cerci er kominn til Spánarmeistaranna Vísir/Getty Atletico Madrid hefur keypt Alessio Cerci frá Torino. Ítalski landsliðsmaðurinn mun skrifa undir þriggja ára samning við Spánarmeistaranna. Cerci, sem er 27 ára, skoraði 13 mörk og átti tíu stoðsendingar fyrir Torino á síðustu leiktíð, en liðið hafnaði í 8. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. „Hann kemur með hraða, mörk og gefur okkar fleiri möguleika í sóknarleiknum,“ sagði Jose Luis Perez Caminero, íþróttastjóri Atletico, um nýjasta liðsmanninn. Cerci, ásamt Mario Mandzukic og Antoine Griezmann er ætlað að fylla skarðið sem Diego Costa skildi eftir sig, en hann skoraði 36 mörk fyrir Atletico á síðustu leiktíð. Atletico Madrid vann nýliða Eibar með tveimur mörkum gegn einu á laugardaginn og er með fjögur stig eftir tvo leiki í spænsku úrvalsdeildinni.. @ale_cerci_7: "I'm very happy for the great reception I've had" http://t.co/jXQgQ7URGV #WelcomeCerci pic.twitter.com/YryHwzo3kw— Atleti English (@atletienglish) September 1, 2014 Spænski boltinn Tengdar fréttir Southampton að fá belgískan varnarmann Svo virðist sem belgíski varnarmaðurinn Toby Alderweireld sé á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Southampton frá Spánarmeisturum Atletico Madrid. 1. september 2014 08:53 Atlético meistari meistaranna á Spáni Mario Mandzukic skoraði eina markið í Madrínarslagnum um Stórbikarinn. 22. ágúst 2014 22:25 Jafnt í Madrídarslagnum um Stórbikarinn eftir fyrri leikinn Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kom Real yfir en Raúl Garcia jafnaði fyrir meistarana. 19. ágúst 2014 22:48 Simeone dæmdur í átta leikja bann Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var í dag dæmdur í átta leikja bann fyrir brottvísunina í leiknum gegn Real Madrid í Ofurbikarnum um helgina. 25. ágúst 2014 15:35 Meistararnir með sinn fyrsta sigur Spánarmeistararnir í Atletico Madrid unnu nýliðana í Eibar, 2-1, í kvöld. Atletico hafði gert jafntefli í fyrsta leik sínum í deildinni, en þeir mörðu nýliðana í kvöld. 30. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Sjá meira
Atletico Madrid hefur keypt Alessio Cerci frá Torino. Ítalski landsliðsmaðurinn mun skrifa undir þriggja ára samning við Spánarmeistaranna. Cerci, sem er 27 ára, skoraði 13 mörk og átti tíu stoðsendingar fyrir Torino á síðustu leiktíð, en liðið hafnaði í 8. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. „Hann kemur með hraða, mörk og gefur okkar fleiri möguleika í sóknarleiknum,“ sagði Jose Luis Perez Caminero, íþróttastjóri Atletico, um nýjasta liðsmanninn. Cerci, ásamt Mario Mandzukic og Antoine Griezmann er ætlað að fylla skarðið sem Diego Costa skildi eftir sig, en hann skoraði 36 mörk fyrir Atletico á síðustu leiktíð. Atletico Madrid vann nýliða Eibar með tveimur mörkum gegn einu á laugardaginn og er með fjögur stig eftir tvo leiki í spænsku úrvalsdeildinni.. @ale_cerci_7: "I'm very happy for the great reception I've had" http://t.co/jXQgQ7URGV #WelcomeCerci pic.twitter.com/YryHwzo3kw— Atleti English (@atletienglish) September 1, 2014
Spænski boltinn Tengdar fréttir Southampton að fá belgískan varnarmann Svo virðist sem belgíski varnarmaðurinn Toby Alderweireld sé á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Southampton frá Spánarmeisturum Atletico Madrid. 1. september 2014 08:53 Atlético meistari meistaranna á Spáni Mario Mandzukic skoraði eina markið í Madrínarslagnum um Stórbikarinn. 22. ágúst 2014 22:25 Jafnt í Madrídarslagnum um Stórbikarinn eftir fyrri leikinn Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kom Real yfir en Raúl Garcia jafnaði fyrir meistarana. 19. ágúst 2014 22:48 Simeone dæmdur í átta leikja bann Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var í dag dæmdur í átta leikja bann fyrir brottvísunina í leiknum gegn Real Madrid í Ofurbikarnum um helgina. 25. ágúst 2014 15:35 Meistararnir með sinn fyrsta sigur Spánarmeistararnir í Atletico Madrid unnu nýliðana í Eibar, 2-1, í kvöld. Atletico hafði gert jafntefli í fyrsta leik sínum í deildinni, en þeir mörðu nýliðana í kvöld. 30. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Sjá meira
Southampton að fá belgískan varnarmann Svo virðist sem belgíski varnarmaðurinn Toby Alderweireld sé á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Southampton frá Spánarmeisturum Atletico Madrid. 1. september 2014 08:53
Atlético meistari meistaranna á Spáni Mario Mandzukic skoraði eina markið í Madrínarslagnum um Stórbikarinn. 22. ágúst 2014 22:25
Jafnt í Madrídarslagnum um Stórbikarinn eftir fyrri leikinn Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kom Real yfir en Raúl Garcia jafnaði fyrir meistarana. 19. ágúst 2014 22:48
Simeone dæmdur í átta leikja bann Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var í dag dæmdur í átta leikja bann fyrir brottvísunina í leiknum gegn Real Madrid í Ofurbikarnum um helgina. 25. ágúst 2014 15:35
Meistararnir með sinn fyrsta sigur Spánarmeistararnir í Atletico Madrid unnu nýliðana í Eibar, 2-1, í kvöld. Atletico hafði gert jafntefli í fyrsta leik sínum í deildinni, en þeir mörðu nýliðana í kvöld. 30. ágúst 2014 00:01