Jón Gnarr hlýtur friðarverðlaun Lennon Ono Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2014 18:33 Í tilkynningu á Facebook-síðu Ono segir að Jón hafi sýnt fram á að stjórnmál séu í þágu fólks og í höndum þess. Vísir/GVA Yoko Ono hefur tilkynnt að Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, sé einn fjögurra sem hlýtur Lennon Ono friðarverðlaunin árið 2014. Afhending fer fram í Reykjavík þann 9. október næstkomandi. Í tilkynningu á Facebook-síðu Ono segir að Jón hafi sýnt fram á að stjórnmál séu í þágu fólks og í höndum þess. Jón hlýtur verðlaunin ásamt Jann Wenner, einn stofnanda og útgefanda tímaritsins Rolling Stone, Jeremy Gilley, upphafsmann Peace One Day samtakanna, og Doreen Remen og Yvonne Force Villareal, stofnanda Art Production sjóðsins. Ono segist vera mjög ánægð að heiðra þessa einstaklinga og veita þeim þá viðurkenningu sem í hennar augum sé tákn þeirrar vinnu sem John Lennon og hún unnu saman að. Verðlaunin hafa verið afhent annað hvert ár frá árinu 2002. Tónlistarkonan Lady Gaga, rússneska sveitin Pussy Riot og rithöfundurinn Christopher Hitchens voru meðal þeirra sem hlutu verðlaunin árið 2012. Post by Yoko Ono. Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Sjá meira
Yoko Ono hefur tilkynnt að Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, sé einn fjögurra sem hlýtur Lennon Ono friðarverðlaunin árið 2014. Afhending fer fram í Reykjavík þann 9. október næstkomandi. Í tilkynningu á Facebook-síðu Ono segir að Jón hafi sýnt fram á að stjórnmál séu í þágu fólks og í höndum þess. Jón hlýtur verðlaunin ásamt Jann Wenner, einn stofnanda og útgefanda tímaritsins Rolling Stone, Jeremy Gilley, upphafsmann Peace One Day samtakanna, og Doreen Remen og Yvonne Force Villareal, stofnanda Art Production sjóðsins. Ono segist vera mjög ánægð að heiðra þessa einstaklinga og veita þeim þá viðurkenningu sem í hennar augum sé tákn þeirrar vinnu sem John Lennon og hún unnu saman að. Verðlaunin hafa verið afhent annað hvert ár frá árinu 2002. Tónlistarkonan Lady Gaga, rússneska sveitin Pussy Riot og rithöfundurinn Christopher Hitchens voru meðal þeirra sem hlutu verðlaunin árið 2012. Post by Yoko Ono.
Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Sjá meira